Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Sindrí 59873197 = II í Rvík. I.O.O.F. 5 = 1683198 'h = Sp. □ Helgafell 59873197 VI - 2 í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikiö verður sungið. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburö og Samhjálparkórinn tekur lagiö. Orð hefur sóra Hreinn Hjartar- son. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins Vetrarfagnaðurinn verður hald- inn föstudaginn 20. mars í Risinu, Hverfisgötu 105. Húsið opnað kl. 19.00 og hefst borð- hald kl. 20.00. Fólagsmenn sjá um „glens og grín“, hljómsveit leikur fyrir dansi. Veislustjóri: Árni Björnsson, þjóðháttafræð- ingur. Aðgöngumiöar kosta kr. 1500 og eru um leiö happdrætt- ismiðar. Ath.: Pantið miða i síðasta lagi fyrir hádegi fimmtudag á skrif- stofu F.l. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. ÉSAMBAND (SLENZKFIA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma i Bústaðakirkju kl. 20.30. Von um náð og fyrirgefn- ingu. Upphafsorð: Kjellrun Langdal. „Undir fjögur augu“ — Benedikt Arnkelsson segir frá viðtali sem hann átti við tvo af leiðtogum kirkjunnar í Konsó i Eþíópíu. Unglingar úr KFUM og KFUK í Hafnarfiröi syngja. Hug- leiöing: Sigurður Pálsson. Eftir samkomu veröa til sölu ýmsar veitingar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandiö. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld — fimmtu- dag 19. mars. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Dagsferðir sunnudaginn 22. mars 1. kl. 10.30 Leggjabrjótur — skíðaganga. Ekið til Þingvalla og gengið það- an um Leggjabrjót i Brynjudal. Leggjabrjótur er gömul þjóðleið frá Svartagili til Hvalfjarðar. Þetta er þægileg gönguleiö og nú er nægur snjór. Verð kr. 600. 2. kl.13.00 Hvalfjarðareyrl. Hvalfjarðareyri gengur fram I Hvalfjörð aö sunnanverðu. Þar er aö finna sérkennilega steina, einkum baggalúta. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. Sysavarnardeild kvenna Keflavík Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. mars í Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjórnin. Áður auglýstur aðalfundur skíðadeildar Víkings verður fimmtudaginn 19.3. kl. 20.30 í félagsheimili Víkings við Hæöar- garð. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Ad. KFUM Samkoma i kristniboðsviku í Bústaðakirkju kl. 20.30. Almenn samkoma í Grensás- kirkju í kvöld fimmtudag 19. mars kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal talar. Um bænadagana (14.-18. april nk.) höldum við mót á Varma- landi i Borgarfirði. Teo van der Weele frá Hollandi verður þar kennari og aöalræðumaður og veitir fólki þjónustu og fyrirbæn. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Upplýsingar veittar á skrif- stofu okkar, Stakkholti 3, sími 27460. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sfife ÖL raðauglýsingar raðauglýsingar i fundir REIÐHÖLLIN HE Bændahöllin v./Hagatorg 107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200 Aðalfundur Hjúkrunar- fræðingar Árfðandi fundur Félagsstjórn Hjúkrunarfélags íslands boðar til fundar í fundarsal BSRB, Grettisgötu 89, 4. hæð í kvöld fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Fundarefni: Staðan í kjaramálum. Mætið vel. Reiðhallarinnar hf. verður haldinn fimmtu- daginn 9. ápríl nk. í félagsheimili Fáks, Víðivöllum, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um hlutafjáraukningu. Byggingin verður til sýnis kl. 19.00. Stjórnin. Stangaveiðifélag Rangæinga heldur félagsfund um samningamál laugar- daginn 21. mars nk. í félagsheimilinu Hvoli og hefst hann kl. 14.00. Stjórnin. Félagsstjórn. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn í Borgartúni 18, laugardaginn 21. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir sparisjóðsaðilum í afgreiðslu sparisjóðsins í Borgartúni 18 fimmtudaginn 19. mars og föstudaginn 20. mars $vo og á fundarstað. Stjórnin. Kjarvalsmynd Gömul, stór Kjarvalsmynd til sölu. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og síma inn á auglýsingadeild MbJ. merkt: „Kjarval — 716“ fyrir 25. mars. Bekkir og gólfefni í íþróttahús Knattspyrnufélagið Valur óskar eftir upplýs- ingum um verð og fyrirkomulag bekkja (sæti) í nýtt íþróttahús á Hlíðarenda. Um er að ræða áhorfendaaðstöðu fyrir 700-800 manns. Einnig er óskað eftir upplýsingum um verð og fyrirkomulag gólfefnis í sama hús. Framleiðendur og umboðsmenn eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við Harald Sverrisson á skrifstofu Vals á Hlíðar- enda, sími 12187 sem veitir frekari upplýs- ingar. Barnaverndarráð íslands éF^ Feröamálaráð islands Ferðamálaráðstefnan 1987 Ferðamálaráðstefna verður haldin á Hótel Sögu í Reykjavík dagana 26. og 27. mars 1987 og hefst kl. 10.00. Fulltrúar þingflokkanna munu flytja stutt ávörp og greina frá afstöðu viðkomandi stjórnmálaflokks til uppbyggingar ferðaþjón- ustu á íslandi. Megin viðfangsefni ráðstefnunnar verða landkynningarmál og umhverfis- og náttúru- verndarmál. Framsöguerindi verða flutt um báða þessa málaflokka, en nánari umfjöllun fer síðan fram í vinnuhópum undir stjórn framsögumanna. Þátttöku í ráðstefnunni skal tilkynna til skrif- stofu Ferðamálaráðs íslands á Laugavegi 3 í Reykjavík, sími 27488. Ferðamálaráð íslands. Austurlenskt matreiðslunámskeið í mars hefjum við að nýju verkleg námskeið í austurlenskri matargerð. Upplýsingar í síma 35708 og 641243. vill vekja athygli á því að umsóknir um heim- ild til að reka sumardvalarheimili eða sumarbúðir skulu sendar skrifstofu Barna- verndarráðs íslands, Laugavegi 36, 101 Reykjavík. Umsóknirnar skulu sendar fyrir 15. apríl nk. á þar til gerðu eyðublaði sem fæst hjá Barna- verndarráði. Bókhaldsskrifstofa til sölu. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 826“. Plastverksmiðja til framleiðslu á einangrunarplasti er til sölu. Rúmgott leiguhúsnæði getur fylgt. Staðsetning á miðju höfuðborgarsvæðinu. Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. mars nk. merkt: „Plastverksmiðja — 827". Barnaverndarráð íslands. Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Reykjavíkurhafnar óskar eftir tilboðum í afgreiðslu á stálþili vegna lengingu Klepps- bakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á samá stað fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 Simi 25800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.