Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 29 Frá æfingu á „revíukabarettinum" Bjartsýni, sem frumsýndur verð- ur nk. föstudag. Bjartsýni í Borgarfirði LEIKDEILD Ungmennafélags Stafholtstungna heldur nú upp á tíu ára afmæli sitt. í þvi tilefni verður sett upp sýning með heimatílbúnu efni sem frumsýnd verður föstudaginn 20. mars í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi. Sýningin sem er nokkurskonar „revíukabarett“ hefur hlotíð nafnið Bjartsýni eft- ir BROSA, þar sem BROSA stendur fyrir upphafsstafi höf- unda. Sýningin fjallar um menn og málefni líðandi stundar þar sem söngur, grin, glens og stuttir leik- þættir eru alls ráðandi. Gefín er út leikskrá fyrir sýninguna sem jafn- framt er afmælisrit. Leikstjóri er G. Margrét Óskars- dóttir. Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAROG GALVANISERAÐAR PfPUR Samkv.:Din 2440 ooo°oo° ° oCjOO Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar SINDRAi rÆ .STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 < cn —i £ Þ § Hér er opið þegar aðrir hafa lokað Nýibær er opinn á öllum hæöum sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga til kl. sjö, föstudaga til kl. átta, laugardaga til kl. fjögur og síöast en ekki síst á sunnudögum frá eitt til fimm. í Nýjabæer fjöldi sérverslana með fyrsta flokks vörur og mat- vöruverslun Nýjabæjar er einstök. Leiðin liggur í Nýjabæ alla daga vikunnar. RER VÖRUHÚS/Ð E/Ð/STORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.