Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 57 Frímann Frímanns- son - Minning Fæddur 27. apríl 1919 Dáinn 14. mars 1987 Hugurinn reikaði aftur til bemskuáranna þegar við fréttum á laugardagsmorguninn að Fiffi, eins og við kölluðum hann, væri dáinn. Hann hafði fengið hægt andlát þá um morguninn á dvalarheimilinu Grund en þar hafði hann dvalist síðustu árin. Já Fiffi tengist með óíjúfanlegum böndum bemsku- minningum okkar, enda dvaldist hann þá mikið á heimili foreldra okkar á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Um öll jól og aðra hátíðisdaga sem og flesta frídaga kom hann austur í sveitina og aldrei brást það að hann gladdi okkur krakkana með einhveiju sem hann færði okkur, því hann var mjög bamgóður. Einn- ig var það oft að hann fór með okkur á söfn, leikhús eða bíó þegar við fengum að fara til Reykjavíkur. Frímann var fæddur á Akureyri 27. apríl 1919, sonur Frímanns Frímannssonar . kaupmanns og Maríu ísleifsdóttur. Þau eignuðust fjögur böm, Önnu f. 1908, Unni f. 1910, Ingunni f. 1913 ogFrímann. Frímann var á fyrsta ári þegar faðir hans lést og hefur það ekki verið létt verk fyrir Gunnu að standa þannig ein uppi, en með dugnaði og forsjá tókst henni að koma bömunum upp en varð þó að koma næstyngsta baminu fyrir hjá hjónunum Ingunni og Bimi á Komsá í Húnavatnssýslu. María og Frímann sonur hennar fluttu hingað suður um 1944. Þá voru dætur hennar giftar og var hún þar til hún lést hjá Unni dóttur sinni á Heiðarbæ. Frímann var vel gefinn og kom sér allstaðar vel í vinnu en hann varð fyrir þeirri ógæfu að snúast á sveif með Bakkusi, það réð hans lífi. Um það leyti sem við systkinin á Heiðarbæ vorum uppkomin kvæntist Frímann eftirlifandi konu sinni, Maríu Antonsdóttur, og áttu þau heimili sitt hér í Reykjavík. Þau eignuðust einn son, Pál Anton, sem er f. 16. október 1967, og var það þeim mikil gleði. Hann er nú nem- andi í Menntaskólanum í Reykjavík. Við vottum þeim að Maríu og Páli Anton samúð okkar og biðjum Guð að blessa minningu Frímanns Frímannssonar. Anna María, Asta Sigrún og Sveinbjöm Frímann t Faðir okkar, ÞORKELL HJALTASON, kennari, Hverfisgötu 70, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, föstudaginn 20. mars kl. 13.30. Inga Dóra Þorkelsdóttir, Auður Þorkelsdóttir, Hjaiti Þorkelsson, Tómas Þorkelsson. Starfsmenntun PC-tölvuná IBM-PC-tölvan hefur farið mikla sigurför um heiminn qg nú er tala PC-tölva á íslenska markaðinum farin að nálgast 10.000. Mikil"Tþörf er nú á vönduðu og hagnýtu námi á þessar tölvur og algengan notendahugbúnað. Tölvufræðslan býður uppá 80 klst. nám í notkun PC-töIva. Þátttakendur geta valið um að taka námið sem dagnám á einum mánuði eða sem kvöldnám á tveim- ur mánuðum. Að loknu námi verða þátttakendur færir um að leysa öll algeng verkefni á PC-tölvur. Uppselt hefur verið á öll fyrri námskeið. IMýtt námskeið hefst 31. mars Leiðbeinendur: Dagskrá: ★ GrundvaUaratriði í tölvutækni ★ Stýrikerfið MS-DOS ★ Ritvinnslukerfið Ordsnilld ★ TöUureiknirinn Multiplan ★ Gagnasafnskerfíd D-base III ★ Fjarskipti með tölvum .Æmrn s m M;i 4 :* Óskar B. Hauksson. Yngvi Pétursson. Margrét Pálsdóttlr, verkfræðlngur. menntaskólakennari. BA-kennarl. Dr. Kristján Ingvason. Halldór Krtstjánsson, verkfræðingur. verkfræðingur. Innritun daglega frá kl. 8—22 í símum 687590, 686790, 687434 og 39566. Borgartúnl 28 eimtuaðferdinni. Eftir það verða færo á viokomandi greiðslukortareikning SÍMINN ER 691140- 691141 Plioir0minMaliil> HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON CANADA DRY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.