Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 BÓSÓ-pílukastmótið í Grindavík: Fyrsta mótið með peninga- verðlaunum mæltist vel fyrir íslandsmeistarinn Ægir Ágústs- son frá Grindavík og meðspilari hans Liam OConnor frá Irlandi vbúsettur t Keflavfk unnu BOSÓ tvímenningsmeistaramótið í pílu- kasti sem íslenska pflukastfélag- ið efndi til í Félagsheimilinu Festi í Grindavík um síðustu helgi. Flestir sterkustu pílukastarar landsins mættu til leiks eða 34 í 17 liðum, þar af tvö bandarísk af Keflavíkurflugvelli. Tvær konur tóku þátt í mótinu, ein íslensk og ein bandarísk, en það er í fyrsta skipti sem konur taka þátt í opin- beru pílukastmóti á Islandi. Þetta er fyrsta mótið þar sem peningar eru í verölaun samtals 26 þúsund krónur auk bikara. Mótið hófst á laugardag og var keppnisfyrirkomulagið 501 og það lið úr leik sem tapaði tveim leikjum. Eins og fyrr segir sigruðu Ægir Ágústsson og Liam OConnors bræðurna Óskar og Þorgeir Ver Halldórssyni úr Keflavík. I úrslita- leiknum léku þrír lögregluþjónar en íþróttin á miklum vinsældum að fagna innan stéttarinnar. í þriðja sæti urðu Magnús Daðason og Guðmundur Sæmundsson. Að sögn Óðins Helga Jónssonar formanns íslenska pílukastsfélags- ins, sem stjórnaði mótinu, var hann mjög ánægður með þetta íslandsmeistarinn Ægir Ágústsson fyrsta mót utan Reykjavíkur og mótsaðstöðuna í Grindavík. > simakerfid komifl Lausnin er audveldarí en þig grunar Nú býður Póstur og sími takmarkaðan fjölda af hinum viður- kermdu Fox 16 símakerfum, sem eru sérhönnuð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Þú færð í einum pakka: Símakerfi með 6 bæjarlínum, 16 innanhúss- númerum og 12 skjátækjum á ótrú- lega lágu verði: Aðeins 230.000. * * Með söluskatti, takmaikað magn. POSTUR OG SIMI Söludeild Rvk, sími 26000 og póst- og símstöðvar um land allt. „Við stefnum að því að koma peningum inn í þessa íþrótt enda er þetta mest launaða íþróttin í heiminum í dag og mín skoðun er Morgunblaöiö/Kr.Ben. sú að hér í Grindavík eigi að koma upp íþróttamiöstöð fyrir pílukastið með vikulegum keppnum", sagði Óðinn að lokum. Kr.Ben. • Liam O'Connor er mjög efnilegur pílukastari Morgunblaöið/Kr.Ben. • Landslið kvenna f blaki. Aftari röð frá vinstri: Geir Hlöðvers- son, aðstoðarþjálfari, Ursula Jiinemann, Málfrfður Pálsdóttir, Oddný Eriendsdóttir, Særún Jóhannsdóttir, Auður Aðalsteins- dóttir, Birna Hallsdóttir og Qu Zeng Zong þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Snjólaug Bjarnadóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir, Sigurlfn Sæmundsdóttir, Sigurborg Gunnarsdóttir, Þorbjörg Rögnvaldsóttir og Jóhanna Kristjánsdóttir. Blakarar til Luxemborgar LANDSLIÐ kvenna í blaki fer í dag til Luxemborgar þar sem liðið tekur þátt f móti sem hefst á morgun og Ifkur á sunnudag. í mótinu taka þátt landslið Luxemborgar, íslands og að auki lið frá Belgíu og Hollandi. íslenska liðið er þannig skipað: Málfriöur Pálsdóttir ÍS Sigurborg Gunnarsdóttir UBK Jóhanna Guðjónsdóttir Þrótti Þorbjörg Rögnvaldsdóttir UBK Auður Aðalsteinsdóttir ÍS Snjólaug Bjarnadóttlr Þrótti Sigurlfn Sœmundsdóttir UBK Oddný Erlendsdóttir UBK Birna Hallsdóttir Vfkingl Jóhanna Krlstjánsdóttir Vfkingi Sœrún Jóhannsdóttlr Vfkingl Ursula Junemann fs Þjálfari liðsins er Kínverjinn Qu Zeng Zong og honum til að- stoðar er Geir Hlöðversson. I liðinu er fjórir nýliðar, þær Birna, Jóhanna, Særún og Ursula en samtals hafa stúlkurnar leikið 124 landsleiki. Málfríður er þeirra leikreyndust, hefur leikið 21 leik og aðeins misst úr einn landsleik frá því sögur hófust í blakinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.