Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 61 Þorrablót í Norfolk Hér á síðunni hefur verið greint frá starfsemi íslendingafélaga erlendis. í Bandaríkjunum virðast félög þessi sérstaklega öflug og veldur fjöldinn eflaust nökkru, en ekki er ólíklegt að fjarlægðin frá heimalandinu bindi menn nánari böndum en ella. íslendingar og íslandsvinir í Nor- folk í Virginíu-fylki efndu til fjölmenns Þorrablóts hinn 21. fe- brúar síðastliðinn. Rúmlega 130 manns sátu blótið og þar á meðal voru íslensku sendiherrahjónin í Washington, Ingvi S. Ingvarson og Hólmfríður Jónsdóttir. Á boðstólum var hverskonar þorramatur að íslenskum hætti og því var hægt að skola niður með íslensku brennivíni, kærðu menn sig um það. Tókst blótið með miklum ágætum, enda samstillt átak fólks um að skemmta sér. mm m m •« H w -W® W ■' ti*/ 'ý.‘: ^EÉ||j Ljósm./Ransy Morr Hér á myndinni er skrautbúid víkingaskip, sem Gunnar Guðjónsson smíðaði, en við skipshlið standa frá vinstri: Erla og Jerry Parks, en Jerry er ræðismaður Islands í Norfolk, Sesselja Sigurgeirsdóttir Sei- fert, Ingvi S. Ingvarsson og Hólmfríður Jónsdóttir. Boris Becker á vax- myndasafnið í Lundúnum MUnchen, frá Bergljótu Friðrikadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Mörgum þeim, sem sækja Lundúnaborg heim fínnst jafn ómissandi að skoða vaxmynda- safn Madame Tussaud eins og að líta augum Buckingham-höllina, Trafalgar-torg og Bin Ben eða ganga niður Oxford-stræti. Á hinu fræga safni gefur að líta vaxmyndir af rúmlega 300 sögu- frægum persónum, s.s. leiðtogum, stjómmálamönnum og íþróttafólk. Innan skamms bætist ný vaxmynd í hópinn, nefnilega af vestur-þýsku tennisstjörnunni Boris Becker. Verður hann flórði Þjóðveijinn, sem sýndur er þessi heiður, en fýrir eru á safninu vaxmyndir af Helmut Kohl, Ludwig Erhard og Natasia Kinski. Þegar hefur æfingafatnaður, skór og tennisspaði verið sent tií London en eftir að mynda Becker bak og fyrir. Að því loknu er fyrst hægt að hefja vinnu við vaxmynd- ina en verkið tekur um þtjá mánuði. sundfatnaður kominn í ótal gerðum og litum ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922. B.B. BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. Frumsýning á spennu- og ævin- týramyndinni: OG TÝNDA GULLBORGIN Úrvals spennu- og ævintýramynd, byggð á skáldsögu H. Rider Haggards. Hann skrifaði einnig „Námur Salomons konungs". Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. DOLBY STEREO 1 Aðalhlutverk RICHARD CHAMBERLAIN Bönnuð innan 12 ára. SHARON STONE Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.