Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 71 Víkingur í basli með KR VÍKINGAR tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins með því að leggja baráttuglaða KR-inga að velli 23:20 í gærkvöldi. Það var góð markvarsla og sterkur varnarleikur var aðals- merki beggja liða í fyrri hálfleik. KR-ingar sem léku einn sinn besta leik í vetur, voru fljótari í gang komust í 5:2 en skoruðu síðan ekki mark í ellefu mínútur. Á með- an náðu Víkingar undirtökunum og höfðu marki yfir í hléi. Síðari hálfleikur var ekki ósvip- aður þeim fyrri, KR-ingar voru ákveðnari í byrjun en undir miðbik hálfleiksins náðu bikarmeistararnir undirtökunum og létu hana ekki af hendi eftir það. Kristján Sigmundsson varði sautján skot í leiknum þar af fjögur af sex vítaköstum KR. Hann var yfirburðarmaður í liði Víkings. Þá fór Árni Friðleifsson í gang í síðari hálfleiknum og skoraði mikilvæg mörk. í KR-liðinu var Gísli Felix bestur. Hann gaf Kristjáni í Víkingsmarkinu lítið eftir. Guðmundur Pálmason Leikurinn ítölum Laugardalshöll 18. mars, bikar- keppnin í handknattleik, 16-liða úrslit. KR-Víkingur 20:23 (8:9) 5:2, 5:6, 8:9, 10:12, 13:13, 13:17, 17:21, 20:22, 20:23. MÖRK KR: Sverrir Sverrisson 7, Guð- mundur Pálmason 5, Jóhannes Stefáns- son 4/1, Ólafur Lárusson 2, Konráð Olavsson 1, Páll Ólafsson 1. MÖRK VÍKINGS: Karl Þráinsson 7/6, Guðmundur Guðmundsson 5, Árni Frið- leifsson 4, Hilmar Sigurgíslason 3, Bjarki Guömundsson 3, Sigurður Ragnarsson 1. átti góðan leik bæði í sókn og vörn og Sverrir Sverrisson var ógnandi í sóknarleiknum. Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson voru slakir og höfðu lítil tök á leiknum. Ekkert varð af leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í gærkvöldi í bikarnum. Ekki var flogið frá Eyj- um. FE Símamynd/Reuter • Arnór Guðhjonsen var óheppnasti leikmaðurinn á vellinum í Brussel í gærkvöldi. Hann átti tvö stangar- skot í leiknum. Hér á hann í höggi við Michael Rummenigge sem liggur í valnum. W Essen færist nærtitlinum - Alfreð átti enn einn stórleikinn Frá Jóhanni Inga Gunnarssynl I Veatur- Þýskalandi. ESSEN færðist nær meistarat- itlinum í vestur-þýska hand- boltanum með þvf að sigra Kiel, 28:22, í Essen í gærkvöldi. Al- freð Gíslason átti stórleik og skoraði fimm mörk. Gummers- bach, lið Kristjáns Arasonar, mátti þola eins marks tap, 18:17, gegn Hofweier og meist- aravonir þeirra orðnar sáraiitl- ar. Essen lék mjög vel í fyrri hálf- leik og hafði 14:7 yfir f leikhléi. Stefan Hecker varði þá oft glæsi- lega. Þá átti Alfreð Gíslason stórleik, skoraði fimm mörk og átti margar línusendingar sem gáfu mörk. Hann var síðan tekinn úr umferð í seinni hálfleik. Leik- menn Kiel skoruðu fyrstu fjögur mörkin í seinni hálfleik en lengra hleyptu heimamenn þeim ekki og unnu sannfærandi sigur. Gummersbach sótti Hofweier heim og tapaði óvænt með eins marks mun eftir að hafa leitt í hálfleik, 8:7. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af en um miðjan síðari hálfleik komust heimamenn í 16:13 og unnu verðskuldað. Neizel var marka- hæstur í liði Gummersbach með 6 mörk, Kristján kom næstur með þrjú mörk, þar af 2 úr víta- köstum. Essen hefur nú hlotið 34 stig í deildinni og er allt útlit fyrir að þeir eindurheimti titilinn að þessu sinni. Grosswallstadt er í öðru sæti með 30 stig og er eina liðið sem hugsanlega getur ógn- að sigri Essen þegar sjö umferðir eru eftir. Essen á eftir fimm heimaleiki og tvo útileiki og stendur því vel að vígi. England: Enn skorar Rush - Liverpool með 9 stiga forskot Arnór átti tvö stangarskot Frá Jóhannl Inga Gunnarssynl I Vaatur-Þýskalandl. Frá Bob Hennessy á Englandl. IAN Rush skoraði bæði mörk Li- verpool í 2:1 sigri á QPR í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á Anfi- eld f gærkvöldi. Liverpooi hefur nú níu stiga forskot á nágranna sína, Everton. Rush hefur nú skorað 34 mörk í vetur og 200 mörk fyrir Liverpool í þau sjö ár sem hann hefur verið hjá liðinu. Einn leikur var í 2. deild. Derby Pólverjar unnu Finna PÓLVERJAR unnu Finna í vináttu- landsleik f knattspyrnu, 3:1, f Póllandi í gærkvöldi. Jan Urban, Marek Lesnia og Jan Furtok skoruðu fyrir Pólverja en Jukka Ikaelainen gerði eina mark Finna. Staðan í hálfleik var 2:0 fyr- ir Pólland. Áhorfendur: 15.000. sigraði Blackburn, 3:2, og komst þar með í efsta sæti deildarinnar. Magnús og Óskar ekki til Þórs MAGNÚS Magnússon og Óskar Óskarsson, sem höfðu ákveðið að ganga til liðs við 1. deildarlið Þórs f knattspyrnunni, hafa nú hætt við það. Magnús hyggst leika áfram með Breiðabliki en ekki er vitað hvað Óskar hyggst fyrir. Hann lék í fyrra með Aftur- eldingu og varð markakóngur 4. deildar. Það verður því aðeins einn utanaðkomandi leikmaður sem bætist f hópinn hjá Þór f sumar, Guðmundur Valur Sig- urðsson miðvallarleikmaður frá Breiðabliki. BAYERN Munchen gerði jafntefli, 2:2, við Anderlecht í seinni leik þessara liða í Evrópukeppni meistaraliða f Brussel f gær- kvöldi. Bayern vann fyrri leikinn með fimm mörkum gegn engu EVRÓPUMEISTARAR bikarahafa frá f fyrra, Dynamo Kiev, átti ekki í erfiðleikum með að vinna tyrk- neska liðið Besiktas á heimavelli sínum f Kiev. Þó mörkin hafi ekki verið nema tvö voru yfirburðirnir miklir og aldrei spurning um sigur Sovétmanna. Dynamo hafði gott forskot þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Tyrkl- andi með fimm mörkum gegn engu um síðustu helgi. Það tók þá 50 mínútur að koma knettinum í netið hjá Tyrkjum. Það var Blokhin sem það gerði af stuttu færi. Yevtus- henko bætti öðru marki við 20 mínútum síðar eftir fyrirgjöf frá Mikhailichenko. Knattspyrnumað- ur Evrópu, Igor Belanov, fékk síðan tækifæri á að bæta þriðja markinu við úr vítaspyrnu rétt fyrir leiksiok en skaut í stöng. Dynamo lék án þriggja fasta- manna og markvarðarins, Viktors Chanov, sem var varamaður og kom inná á síðustu mínútu leiks- ins. Hitastig var undir frostmarki en 100 þúsund áhorfendur létu KAvann KA sigraði Þór,19:15, í seinni ieik þessara iiða f Akureyrarmótinu í handknattleik í gærkvöldi. KA vann fyrri leikinn með 25 mörkum gegn 22 og er því Akureyrar- meistari í handknattleik 1987. og kemst því í undanúrslit. Arnór Guðhjonsen var mjög óheppinn í ieiknum átti tvö stangarskot úr góðum marktækifærum. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Anderlecht. Anderlecht var betra liðið á vell- það ekki aftra sér að mæta á völl- inn. inum sérstaklega í fyrri hálfleik. Juan Lozano skoraði fyrir And- erlecht á 31. mínútu. Áður haföi Arnór átt þrumuskot i stöng og svo aftur í upphafi seinni hálfleiks og hefði staðan þá alvegeins geta verið 3:0. En það er eins og við manninn mælt að ef færin eru ekki nýtt þá er ekki von á góðum úrslitum. Roland Wohlfart jafnaði fyrir Bayern á 56. mínútu og þá var útlitið orðið svart fyrir Anderlecth því þá urðu þeir aö skora sjö mörk til að komast áfram. Luc Nilis náði aftur forystunni fyrir Anderlecht á 72. mínútu. Lothar Matthaus jafn- aði svo tíu mínútum fyrir leikslpl?*~ EVROPUURSLIT Evrópukeppni meistaraliða Anderlecht(Beigiu)-BayemMúnchen(v-Þýskaiandi) ... (0:5) 2:2 2:7 Juan Lozano (31.), Luc Nilis (72.) Roiand Wohlfart (56.), Matthaus (79.). Áhorfendur: 34.000 Real Madrid (Spáni) - Rauöa Stjarnan (Júgosiavíu) . (2:4) 2:0 4:4 Butraqueno (5.), Manuel Sanchis (61.) Áhorfendur: 100.000 BrÖndby(Danmörku)- Porto (Portúgal) ............... (0:1) 1:1 1:2 Per Steffensen (36.). Juary Filho (70.). Áhorfendur: 22.000 Dynamo Kiev (Sovétrikjunum) - Besiktas (Tyrklandi) . (5:0) 2:0 7:0 Blokhin (50.), Yevtushenko (70.). Áhorfendur: 100.000. Evrópukeppni bikarhafa , Torpedo(Sovétríkjunum)-Bordeaux (Frakklandi) ...... (0:1) 3:2 3:3 Agashkov (49. og 71), Savichev (62.). ' Jose Toure (39. og 60.) Vltosha (Búlgaríu) - Zaragoza (Spáni) ............. (0:2) 0:2 0:4 Jose Mejias (33.), Elvira (82.). Áhorfendur: 50.000 AJax (Hoiiandi) - Malmö (Sviþjóð) ................. (0:1) 3:1 3:2 Van Basten (23. og 72. min.), Winter (61.). Lindman (81.). Áhorfendur: 25.000 Sion (Sviss) - Lokomotiv (Á-Þýskalandi) ........... (0:2) 0:0 0:2 Áhorfendur: 12.000. Evrópukeppni félagsliða Barcelona (Spáni) - Dundee Utd. (Skotiandi) ....... (0:1) 1:2 1:3 Romaon Caldere (40.). John Clark (85.), lain Ferguson (89.). Áhorfendur: 42.000 Guimaraes (Portúgal)-Gladbach (V-Þýskalandi) .............. (0:3) 2:2 2:5* Cascavel (35.), Ademir (70.). Bakolorz (30.), Heitor (86.) (sjólfsmark). Áhorfendur: 25.000 Inter Milan (itaiiu)-Gautaborg (Svíþjóð) .................. (0:0) 1:1 1:1 Fredriksson (58. sjálafsmark), Nilsson (70.). Áhorfendur: 35.000. Tyról(Austurrfki)-Tórínó(ltallu) .......................... (0:0) 2:1 2:1 Hansi Muller (61.), Peter Pacult (78.). Giovanne Francini (86.). Áhorfendur: 17.200. Belanov mis- notaði víti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.