Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. ágflst 1959 / í dag er 228. dagur ársins. Sunnudagur 16. ágúst. Árdegisflæði kl. 04:29. Síðdegisflæði kl. 16:58. Slysavarðstofan er opin allan mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo hætti. Athugið að barnadeildin er ekki ætluð fyrir veik börn. Næturvarzla vikuna 15.—21. ágúst er í Ingólfs-apóteki, sími 1133CL, — Viðskiptafrœðingur sem haft hefur yfirumsjón með bókhaldi og al- mennum rekstri innflutningsfyrirtækis, óskar eftir vinnu. — Þeir, sem áhuga hefðu á þessu, sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Fulltrúi—4641“. Fiskiðjuveri ríkisins Þeir, sem eiga í geymslu fisk eða önnur matvæli í frystihúsi voru og ekki er sérstaklega geymt í leiguskápum, sem samið hefur verið um, eru beðnir að sækja þau fyrir 1. september n.k. Ef það hefur ekki verið gert fyrir þann tíma, verða þau fjarlægð á kostnað eigenta. Helgidagsvarzla 16. ágúst er einnig í Ingólfs-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðaraþótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl ■'«—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 15.—22. ágúst er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. * AFMÆLI * 70 ára verður á morgun Guð- mundur Guðjónsson, gjaldkeri, Karlagötu 21. EBl Skipin — Jæja, þið komið upp í sum- arbústað til okkar um helgina. — Þakka þér fyrir, en eigum við að hafa eitthvað með okkur? — Nei, það held ég að þurfi ekki. Við finnum áreiðanlega einhver vinnuföt. — Ef þú hættir ekki að blása í þennan saxofón, þá verð ég vit- laus. — Þú hlýtur að vera orðinn það, því ég er löngu hættur. — 1 guðs bænam flýttu þér að segja það. Hvað erfum við mikið eftir Xheodór frænda? — Varstu allt sumarið á bað- ströndinni? .— Nei, ég var líka í sjónuni. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 12. þ.m. frá Þorlákshöfn áleið is til Stettin. Arnarfell fór í gær frá Akranesi áleiðis til Skaga- strandar, Sauðárkróks, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og ’Siglu- fjarðar. Jökulfell fór 14. þ.m. frá Keflavík áleiðis til New York. Dísarfell losar á Austfjarðahöfn- um. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Heigafell átti að fara í gær frá Stettin áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamra- fell er væntanlegt 21. þ.m. frá Batúm til Reykjavíkur. Flugvélar* til New York kl. 20,30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10,15 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og London kl. 11,45. ggAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ. — Ó. M. krónur 325,00. Sólheimadrengurinn: — N. N. kr. 100,00; Bjarni kr. 50,00. f3H Félagsstorf Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma; kL 16: Útisamkoma; kl. 20,30: Hjálp- ræðissamkoma. Allir velkomnir. iiYmislegt Hafnfirzkar konur, sem vilja sækja um ókeypis sumardvöl að þessu sinni, snúi sér tll skrif- stofu verkakvennafélagsins Fram tíðin í Alþýðuhúsinu mánudags- og þriðjudagskyöld kl. 8,30 til 10,30, eða í síma 50307. I f.h. Fiskiðjuvers ríkisins Bœjarútgerð Reykjavíkur Atvinna Nokkrar stúlkur og einn karlmaður geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri nú þegar. Viiinufatagerð íslands h.f. Þverholti 17 Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Reykja- víkpr kl. 16:50 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. — Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. — Fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Amsterdam og Luxembourg kl. 19 í dag. Fer i RLkharður Jónsson, fyrirliði landsliðsins: — íslenzka lands- liðið hefur litla tiltrú bæði hér heima og erlend- is — og á móti Dönum á þriðju- daginn vildu víst fæstir veðja á Davíð. En ég sé enga ástæðu til að viðurkenna mótherjana betri fyrr en eftir leikinn, — annað er uppgjöf. Karl Guðtnundsson, landsliðs- þjálfari: — Knötturinn «r hnött- óttur og getur rúllað í allar átt. ir. í knattspyrnu getur allt gerzt. En verði aðstæð- ur góðar, völlur. inn þurr, veðrið gott og drengirn. ir í essinu sírtu, þá hef ég von um heiðarlega útkomu, von um að knötturinn rúlli okkur í vil. Rennibekkur Vil kaupa rennibekk - Blikksmiðjan Grettir Frímerkjasafnarar Nú eru FYRSTADAGSUMSLÖGIN fyrir nýju flug- merkin komin í allar helztu frímerkjaverzlanir bæj- arins. — Verð kr. 2.50. Aðalútsölumaður: SIGMUNDUR KR. ÁGÚSTSSON Grettisgötu 30. FERDINAIMD tippþvottur í vél MARKAflflRIKN HAFNARSTRÆTI 5 Baldur Jónsson, vallarvörður: — Ég held, að við höfum ekki átt betur „spilandi" landslið og sigur yfir Dönum sé alls ekki fjarstæður. En um leikinn við Norðmennina er of snemmt að spá. Sæmundur Gíslason, formað. ur landsliðsnefndar: — Sigur. — Tap. í knattspyrnu er svo ör- skammt bilið á milli þessara tveggja hugtaka. Maður hefur svo o f 11 e g a verið vitni að því, að betra liðið hafi tapað, svo að all. ir spádómar um knattspyrnu hljóta alltaf að vera að nokkru blandnir ó s k . hyggju, nema hjá bölsýnismönn- um og til þeirra vil ég helzt ekki láta telja mig. Ég held þó að það sé ekki ein. tóm bjartsýni, þegar ég segi að sigurmöguleikar okkar í lands. leikjunum gegn Dönum og Norð. mönnum séu miklir. Eftir sigurinn yfir Norðmönn um í sumar, veit ég að strákarnir hafa öðlast þá trú á sjálfum sér, að þeir láti allt kjaftæði um frumstæða knattspyrnu sem vind um eyru þjóta, og kveði það nið* ur í eitt skipti fyrir öll. Ég tel það þó mesta sigurinn, ef þeim tækist að veita Dönum og Norðmönnum jafna og harða keppni, hverjum svo sem sigur- inn félli í skaut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.