Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 13
Sunnudagur 16. ágúst 1959 MORCUNBLAÐ1Ð 13 borgarastétt. Hún mun bráðlega leika í sinni fyrstu kvikmynd. Tveir frægir hermenn, þeir Sir Windston Churchill og de Gaulle hafa nýlega gefið til kynna, sinn í hvoru lagi, hvernig þeim íinnst að góðir hermen* eigi að vera. Þegar verið var að skíra 10. barnabarn Churchills, rak dreng- enginn vafi á því, að Rupert litli mun geta sér frægðar, ef hann fer í herinn. Ef aðstoðarmenn de Gaulles halda því fram að eitthvað sé ekki hægt, þá segir hann stund- um þessa sögu: Fallhlífahermað- ur var kallaður fyrir yfirboðara sinn, af því að- hann hafði neit- að að stökkva út úr flugvél. — Hvernig gat yð- ur dottið í hug að neita að hlýða spurði yfirboð- arinn. — Mér hafði ekki verið fengin nein fall- hlíf — og því mótmælti ég, svar- aði hermaðurinn. — í hernum stekkur maður fyrst — og mót- mælir svo á eftir, sagði hershöfð- inginn. Luis Miguel Dominguin, hinn ókrýndi konungur spánskra nauta bana, lofaði konu sinni, ítölsku leikkonunni Lucia Bosé, að hætta að taka þátt í nautaötum, er þau giftust árið 1955, enda var hann hugrekki sitt. Og auðvitað end- aði það með því að naut rak Dominguin í gegn og særði hann hættulega. Á myndinni sjást þau hjónin Dominguin og Lucia Bose í sjúkravagninum, sem flutti hann á brott af leikvanginum. Nobelsverðlaunaskáldið Hem- ingway var viðstaddur nautaatið, er Dominguin særðist, en eftir honum er haft að aldrei hafi farið fram jafn spennandi nautaöt og í sumar, enda hafa 17 nautaban- ar beðið bana. Dominguin var á sínum tíma frægur kvennamað- ur, og blöðin fluttu reglulega fregnir af ástaræfintýrum þessa glæsilega Don Juans og margra glæsikvenna, þ.á.m. Övu Gardner, leikkonu Tvær kunnar „bílafjölskyld- ur“ í Þýzkalandi eru nú um það bil að tengjast ættarböndum. Eru það eigndur Volkswagen og Porche bílaverksmiðjanna, en þessar tvær verksmiðjur berjast harðri baráttu fyrir hylli bíla sinna á heimsmarkaðinum. Ernst Piech, sonarsonur próf. Ferdin- ands Porche, þess er fann upp Volkswagenbílinn á sínum tíma, gengur um þessa helgi að eiga Elsabetu, dóttur próf. Nord- hoffs, aðalframkvæmdastjóra Volkswagenverksmiðjanna. Brúð kaupið fer fram í Wolfsburg, verksmiðjubæ Volkswagenverk- smiðjanna. Einkaumboðsmenn: Þessi unga stúlka er Teresa, 18 ára dóttir brasilíska sendiherrans Pereira. Á sínum yngri árum kynntist faðir hennar tatarasöng- konunni Walia Dimitrievitch, giftist henni og tók hana með sér til Rio de Janero. Þau eignuð- ust eina dóttur, Teresu, en söng- konan undi sér ekki þrátt fyrir auðæfi og góða stöðu og yfirgaf þau feðginin til að fara aftur á flakk. Síðan hefur hún sungið í rússneskum kabarettum í Evrópu. Teresa var alin upp í guðsótta og góðum siðum. en eitthvað hefur hún fengið af tatarablóðinu því þegar hún kom með föður sin- um til Parísar 1954, fór hún að læra að dansa, og eftir að hún komst í kynni við fjölskyldu móð ur sinnar, varð hún ástfangin af tatarapilti, hinum 18 ára gamla guitarleikara, Johnny. Eftir að hafa flúið til Skotlands og lent í margvíslegum brösum við föð- ur sinn, er Teresa nú að gifta sig að tatarasið, nema hvað hún hefur látið sauma sér brúðar- kjól, eins og ungar stúlkur úr SKOTFÆRI RIFFL/VR - RIFFILSJÚIVi/VUKAR HAGLABYSSUR PÚÐUR - HVELLHETTUR í MIKLU URVALI PÓSTSENDUM GOÐABORG í fréttunum urinn upp mikið öskur, um leið og presturinn ætl- aði að fara að gefa honum nafn .ð Rupert, svo glumdi í kapell- unni. — Þvílík rödd! sagði Chur chill gamli með aðdáun. Sá hlýt- ur að geta »kipað fyrir. Það er ekki kornungur lengur. En svo kom fram ungúr nautabaui, og Dominguin var að falla í skugg- ann af honum þrátt fyrir forna frægð. Það stóðst hann ekki og kom aftur fram á sjónarsviðið í sumar, ákveðinn í að sýna að enn kæmist enginn þar sem hann hefði hælana. Og upp hófst keppni, sem talin var óðs manns æði. Nautabanarnir kepptust um að hætta lífi sínu, til að sanna eQLSTpUN HaPðAR PETur5SQNaP LAUGA VLG SS (Rii «d Dmngey) Slmil3S96 2ja manna svefnsófar mjög smekklegir og þægilegir. eins manns svefnsofar með sængurfata- geymslu. SVEFNSTÓLAR sérlegaþægilegir og liprir í meðförum Verið vandlát kaupið húsgögnin hjá okkur 5 ára ábyrgð. Sanngjarnt verð hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. 0QL5TRUN HaP°Ar PETur^SOnaP LAUGA VEG 58 (Bak við Dmngey) Simil3896

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.