Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 12
12 MORGVWBLAÐIÐ Sunnudagur 16. ágúst 195S HRAUNLÓÐ_____________________ Til sölu eru nokkur þúsund íerm. land í fallegu hrauni í nágrenni Reykjavíkur. Glæsileg teikning af einbýlishúsi í amerískum stíl fylgir. Byggingar- leyfi er fengið og framkvæmdir hafnar. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m. merkt: ----------HÚS I HRAIJIMI STARFANDI FÓLK velur hinn endingargóða P$tket T-Ball Skynsöm stúlka Hún notar hin frábæra Parker T-Ball... þessa nýju tegund kúlupenna sem hefir allt að fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé hinni stóru blekfyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn á- reiðanlegi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 11 hefur reynt að gera afnám þess tortryggilegt með venjulegum Tíma getsökum. Sjálfstæðismenn létu deilur hinna gömlu samherja lítt til sín taka. Tilraunin, sem gera átti til að níðast á Reykvíkingum og hindra kosningafyrirgreiðslu Sjálfstæðismanna hér í bæ og öðrum fjölmennum stöðum, fór út um þúfur vegna einbeittni kjósenda sjálfra. Þeir skildu hvað í húfi var og vissu, að tilræðið var við þá sjálfa. Enda höfðu Sjálfstæðismenn hugkvæmni og dug til þess að halda uppi starf- semi sinni til fyrirgreiðslu við al- menning, þrátt fyrir hömlurnar og létu ekki klæki Framsóknar verða sér að farartálma. Málflutningsskrifstofa Einur B. Guðinundsson GuSluugur Þorlúksson GuSmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæS. Símar 12002 — J3202 — 13602. Framsókn sitiir eítir með sárt ennið Klækirnir bitnuðu hins vegar sárlega bæði á Alþýðuflokki og' komniúnistum. Hér sem ella létu þeir Framsóknarmenn leika á sig. Þarna er ein af ástæðunum fyrir því, að Framsókn jók fylgi sitt á þeirra kostnað. Þess vegna töldu þeir æskilegt að fá þessu nú breytt. Sjálfstæðismenn voru því auðvitað samþykkir og vildu jafnframt láta leiðrétta fleiri mis smíði, sem sett voru í kosninga- hömlulögunum um áramótin 1957 —1958. Einkum lögðu þeir á- herzlu á, að leyft yrði að merkja bíla, ekki í áróðursskyni held- ur til þess að menn gætu vitað til hvaða bíla þeir ættu að leita, einkum við akstur heim frá kjör- stað. En í þeim efnum hefur bannið við merkingu valdið traf- Schannong’s minnisvarðar öster Farimagsgade 42. Kpbenhavn. ala og örðugleikum. Sú leiðrétt- ing fékkst ekki. Sjálfstæðismenn létu það ekki standa í veg fyrir að afnema aðalákvæðið, svo að Framsókn situr nú eftir með sárt ennið. Hún harmar að hafa misst nokkuð af rangindum sínum, og hafa ekki lengur afl til að fylgja þeim fram með sama hætti og -meðan V-stjórnin var í blóma lífsins. Siálfsánægja séra Guðmundar Sennilega er séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri Samvinnu- skólans að Bifröst sjálfsánægðasti maður og um leið ofstækisfyllsti, sem nú skrifar í íslenzk blöð. Fyr- ir skömmu skrifaði hann skjall- grein um samvinnumenn og þar með sjálfan sig og endaði eina lofgerðarklausuna svo: „Kristnir menn tigna Krist og telja hann sanna fyrirmynd, þó engum sé ætlandi að feta í fót- spor hans, þeir eru fegnir, ef „miðar áfram samt“.“ Ýmsum fannst minna mega gagn gera í samlikingu. Sl. sunnudag skrifar séra Guð- mundur nýja róg-grein í Tímann undir fyrirsögninni: „Sjálfstæðis flokkurinn gegn Samvinnufélög- unum?“, án þess að gera í meg- inmáli greinarinnar minnstu til- raun til að færa rök að því að svara spurningunni, hvort Sjálfstæðisflokkurinn sé gegn Samvinnufélögunum. Hins vegar vitnar hann þar í „frægan keisara rómverskan“, Voltaire hinn franska og að lokum Sókrates, en sleppir sjálfum Kristi að þessu sinni. Clataður da^ur N auðungaruppboð sem auglýst var í 56., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á Réttarholtsvegi 53, hér í bænum, tal- in eign Ingólfs Skúlasonar, fer fram eftir Kröfu Veðdeild Landsbankans og samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 19. ágúst 1959, kl. 3,30 síðdegis. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK Pourcus kúla einkaleyfi PARKERS Blekið streymir um kúluna og matar hina fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggh- að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker ’fýfa&L kúlupermi A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY NYKOMIÐ Simi 15300 Gluggatjaldastangir Ægisgötu 4 Gluggatjatdabönd Lv-Miskir Gislaved hjólbarðar í eftirtöldum stærðum: 560x13 590x13 640x13 710x15 820x15 825x20 Bllabúð SÍS Ilúseign, hæð og ris ásamt 2500 ferm. eignarlóð, við Sel- Til sölu ás. — Á hæð: tvær 2ja herb. íbúðir í risi, mætti innrétta 4—5 herb. eða íbúð. Verzlun og strætisvagnastöð stutt frá. Lág útborgun. Uppl. í síma 14281 eða 39 um Selás. Rósir og nellikur, mjög ódýrt. — Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. 34-3-33 Þungavinnuvélar ÞÖRARINN JÖNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU ■ KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655. Um sig og sína flokksbræður segir séra Guðmundur nú: „íslenzkir Samvinnumenn hafa mátt sanna þessa fornu reynslu síðustu mánuðina. Hugsjóna- stefna þeirra hefur verið skot- mark örva. Samvinnumenn hafa ekki. hirt um að henda þær á lofti, og það er heldur ekki til- gangur þessarar greinar. Þeim er hitt meira um vert að nota dag- inn svo, að hugsjón þeirra hafi einhverju um þokað almenningi til heilla“. Þarna vitnar séra Guðmundur til orða hins fræga keisara róm- verska um hinn glataða dag og gerir þau að sinum. Andstæðing- unum sendir hann aftur á móti þessa kveðju: „Voltaire sagði: „Ef Guð væri ekki til yrðu mennirnir að búa hann til“. Öðrum fer öfugt: „Ef hið illa er ekki til, verður að búa það til“. Þannig eru mörg mis- kliðarefni manna búin til að svala undarlegri hneigð deilu- girni og haturs. Myrkrahneigðin getur gengið langt. Enginn dag. ur má svo renna sumum mönn. um, að ekki sé skotið eiturörv- um, að svonefndum andstæðing- um“. Síðar í grein sinni segir séra Guðmundur: „En andstæðingarnir skiluðu líka sínum arfi, öfund og hatri í garð stefnunnar, sem hafði sann- fært mikinn hluta alþýðu fslands um yfirburði nýs verzlunarforms. Lastakvörnin hlaut því að mala áfram og mélinu dreift af mikl. um dugnaði um byggðir lands- ins“. Jafn hatursfull skrif samin af þvílíkri helgislepju eru sem bet- ur fer sjald séð í islenzkum blöð- um. Þarna lýsir sér hugsanahátt- ur hins tillitslausa einræðissinna sem líkir sjálfum sér við mestu meistara, er lifað hafa hér á jörð, en sér ekkert nema öfund, hatur, deilugirni, myrkrahneigð og eit- urörvar hjá andstæðingunum. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVAc/&*#«*~>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.