Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 16. ágúst 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 Nýkomið finnskt efnl — í kápur, dragtir og kjóla. — Einnig fóðurefni. —■ Laugavegi 60. — Sími 19031. Hjólbarða- viðgerðir Opið öll kvöld og helgar. — Hjólbarðaviðgerðin Bræðraborgarstíg 21. Sími: 13921. Xapast hefur lítið Ljósbláft veski með spegli, myndum o. fl., merkt Hörpu Karlsdóttur, Heiðavegi 53, Vestmannaeyj- um. Skilvís finnandi geri að- vart í síma 34306 eða 16762. 7/7 leigu Lítið snoturt einbýlishús í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 15238 frá kl. 1—6, sunnudag og mánu- dag. Kaldavatnsdæla til sölu. Heppileg fyrir fjöl- býlishús. Upplýsingar í síma 19389, Eskihlíð 22 A. Nýir - gullfallegir - vandaðir svefnsófar til sölu í dag (sunnudag) með 1000 KRÓNA AFSLÆTTI — meðan birgðir endast. Verkstæðið Grettisgötu 69. Stórt búðarborð lokað (McGray) til sölu. Til- boð óskast. Upplýsingar í síma 10460. Hjúkrunarkona eða forstöðukona, óskast nú þegar, eða næsta haust að Elliheimilinu Skjaldarvík við Akureyri. Upplýsingar gefur forstöðumaður Elliheimilisins. Amerískur ungbarna- fatnaður nýkominn. —. © MÍ Laugavegi 70. Chewrolet 1957 til sýnis og sölu við sendiráð Bandaríkja- manna, Laufásvegi 21 frá og með mánu- degi. Chewrolet 1955 Til sölu er Chevrolet Belair 1955 ekinn 25 þúsund km. Hefur ávallt verið í einkar eign. Snyrtistofan Margrét Sími 1 77 62 í fjarveru minni verður snyrtistofan rekin af fröken Ingu Gunnarsdóttur, sem undanfarið hefur unnið á Inge Winther’s klinik, Kaupmannahöfn. MARGRÉT IIJALMTVRNOÖTTIR Tilboð óskast í notuð verkfæri og áhöld til bílavið- gerða. Til sýnis að Hringbraut 119 mánudag 17. ágúst og þriðjudag 18. ágúst. Tilboð merkt: „Belair—4658“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Kaupmenn - Kaupfélög Jinir landskunnu Tékknesku 7 x 50 sfónaukar eru komnir aftur nimJuiíöUíöi i n oi ir !30 IbUlAiuSt&iSllði [p Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir skólaárið 1959—1960 og septembernámskeið, fer fram í skrifstofu skólans, dag- ana 20. til 27. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 22. ágúst kl. 10—12. Skólagjald kr. 400,00 greiðist við innritun. Inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna prófvottorð frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki hafa lokið mið- skólaprófi, gefst kostur'á að þreyta inntökupróf og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 1. september næstkomandi, um leið og námskeið til undirbúnings öðr- um haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein, greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. ELECTROLUX Hrærivélar með berjapressu Electrolux tryggir fullkomna nýtingu berjanna. Sparar tíma Sparar vinnu Hrærivélar — Ryksugur — Bónvélar — Loftbónarar — Varahlutir Kaupið það bezta — kaupið ELECTROLUX 2*/2 árs ábyrgð. Einkaumboðsmenn: Hannes Þorsemsson & Co. BERCEN - DIESEL Stærðir: 250 til 660 HK. Skrúfubúnaður er af hinni víðkunnu Liaen gerð. BERGEN-DIESEL er hin fullkomna fiskiskipavél- méð nýjustu endurbótum á sviði vélatækniiin&r. Útgerðarmenn! Ef um vélakaup eru að ræða, þá hafið samband við oss sem fyrst. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjornsson h.f. Reykjavík SKÖLASTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.