Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 5
Sunnuðagur 16. ágðst 1959 MORCTJ1VBLAÐ1Ð 5 Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR hf. simar 12424 og 23956 SÍjOjiieúng <S>tœkkun Cevafoto Lækjartorgi. Miðstöðvarkatlar og olmgeymar íyrirliggjandi. H/F Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. BÚSÁHÖLD Rafmagns heimilistæki, með hagkvæmum greiðsluskil- málum. — Margar nýjungar í búsáhöld- um. — Hitabrúsar (gler) í mjúkum plast hylkjsum. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71 JARÐÝTA til leigu B J A R r h.t. Simi 17184 qg 14965. a Vesturgötu 12. — Sími 15859. Nýkomin FinnskU, köflóttu pils- og dragtarefnin, tvíbreið. Röndótt buxnaefni, br. 90 cm. Verð kr. 33,30. Frotte-efni í sloppa og rúm- teppi. Verð 110,75. Helancka Krep-nælon sokka- buxur, unglinga og fullorð- insstærðir. Verð frá kr. 194. Svartir Krep-sokkar, kvenna. Verð kr. 81,00. Fóðurefni, ljósir litir, breidd 140 cm. Verð kr. 20,25. Dúnhelt léreft, 4 litir. — Verð kr. 46,00. — Nankin, tvær þykktir. — Verð kr. 25,20 og 43,50. Sængurvera-damask. — Gott úrval, hvítt, með mislitum röndum. Verð frá kr. 27,00. Hvítt dúkadamask. — Verð kr. 28,75. — Kvensandalar og Mokkasinur ýmsir litir. Laugavegi 7. Færiband Til sölu er færiband. Sérstak lega heppilegt til sekkjaflutn- ings. Upplýsingar í síma 14781, ámánudag og þriðjudag íbúðir óskast HJÁ MARTEINI Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúðarhæð með bílskúr eða bílskúrsréttindum, á góð- um stað í bænum. Útborg- un kr. 325 þúsund. Höfum kaupanda að steinhúsi, ca. 100 ferm., með tveimur 4ra herb. íbúðum eða minni á hitaveitusvæði, helzt í Vesturbænum. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, algerlega sér í Laugarneshverfi gæti komið upp í. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum, í bæn- um. Miklar útborganir. Mýja fasteignasalan BankastSræti 7 .Sími 24300. Peningalán Útvega bagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU 1 herb., eldhús og bað á 1. hæð í nýju sambýlishúsi við Hátún. 1 herb., eldhús o. fl., við Lang holtsveg. Útb. kr. 25 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. , 3ja herb. íbúð við Birkimel. 3ja herb. íbúð á II. hæð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð við Víðimel. 4ra herb. íbúðarhæð við Efsta sund. Bílskúr. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Heiðargerði. Bílskúrsrétt- indi. — 4ra herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Stóragerði. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. fokheldar ibúðir við Hvassaleiti. — Bílskúrsrétt- indi. — 3ja—6 herb. fokheldar íbúðir í Kópavogi og á Seltjarnar- nesi. — 320—365 ferm. iðnaðarhús- næði í Reykjavík. STEFÁN PÉTURSSON, hdl. Málflutningur, Fasteignasala Laugavegi 7. — Sími 19764. Voal margar gerðir nýkomnar ☆ Gluggatjalda- damask belgiskl nýkomið ☆ Flotte efni 5 litir nýkomið ☆ Spejl flauel Gott úrval nýkomið H JÁ MARTEINI Laugaveg 31 Tímaritsútsala Nýtt safn, Þjóðsögur o. fl. — Kaupum og seljum skemmti- rit og pocket-bækur. Bókaskemman gegnt Þjóðleikhúsinu. Kópavogsbúar Hef opnað skóviðgerða- stofu (Holtagerði 36), upp af Kárs- nesbraut 85. — JÓN INDRIÐASON. VANTAR Þrjú berbergi og eldhús. Erum í fastri vinnu. — Upplýsingar í síma 10439, á morgun. Útsalan heldur áfram í dag og næstu daga. — UUJ„} ibjaryar ^ýohn Hvit, finnskt efni í kjóla, kápur og dragtir. — Vesturgötu 17. Eignir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. ibúðum, helzt á hita- veitusvæði. Höfum kaupendur að litlum einbýlishúsum. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk við Hvassaleiti. — íbúðin fæst einnig fullbúin og getur þá kaupandi ráðið innréttingu og málningu. — Hagstæðir skilmálar. Einbýlishús við Heiðagerði, alls 5 herb. íbúð o. fl. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð, kem ur til greina. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19545. Guðmundur Þorsteinsson. Sölumaður: SPÁNN 22 dagar í september-sól. Madrid — Toledo Cordova — Sevilla Malaga — Granada Alicante — Barcelona og Mallorca. — Glæsileg ferð fyrir ótrúlega lágt verð. Vegna forfalla eru örfá sæti laus. — Ferðafélagið ÚTSÝN Nýja-Bíó, Lækjargötu 2. Simi 2-35-10. Opið kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 karlmönnum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 19. þ. m., merkt: „Ráðskona — 4637“. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Reglusemi. — Síml 32919. — Hnappagöt gerð og tölur festar á. Framnevegi 20A. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e:h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Hjólbarðar fyrirliggjandi. — Stærðir: 560x15 600x16 900x20 1200x20 Marz Trading Co. h.f. Klapparstíg 20. Laugarásvegur 15 er til sölu. Húsið er nýtt; fal- legt og nýtízkulegt. — Sími 33569. — Sem ný VESPA til sölu, lítið keyrð. — Upplýsingar í síma 17158. 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. september. Æski- legt sem næst Miðbænum. — Upplýsingar í síma 24714. Ný sending Amerískir undirkjólar. — Undirpils. — Opel Kapitan '55 til sölu í fyrsta flokks ásig- komulagi. Hefur verið í eigu sama m'anns frá upphafi. Nán ari upplýsingar í síma 10451. Loftdæla Lítil loftdæla til sýnis og sölu ódýrt. Hentug til þess að dæla í dekk. Uppl. að Bræðraborg- arstíg 21 frá kl. 1—8 e. h. — Simi 13921. — Kominn heim Viðtalstími 10—12 og 2—4, nema laugardaga. Kristján Gunnlaugsson tannlæknir. Hafnarfjörður 2 herbergi og eldliús óskast 1. október eða fyrr. — Þrennt í heimili. Góð umgengni. Upp- lýsingar í síma 50803. Óska eftir að kaupa einbýlishús eða íbúð, 4ra herbergja, í Vog unum eða Höfnunum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m, merkt: „210 — 4638“. © úú Laugavegi 70. Vespa Óska eftir góðu Vespuhjóli. — Tilboð ásamt verði og greiðslu skilmálum sé skilað á afgr. Mbl. merkt: „Vespa — 4639“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.