Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVWBLAÐ1Ð Sunnudagur 16. agðst 1959 Hermann setti skyndilega frá sér glasið, sem hann einmitt var að bera upp að vörum sér. Anton greip vínglasið sitt og tæmdi það í einum teyg. Því næst mælti Anton: „Ég vissi, að þú hefðir áhuga á „Engli Kongó“, Hermann. — Hvernig lízt þér á hann?“ Hermann hafði nú náð sér. „Ég vildi lita á þer.nan fræga mann. Þú veizt, að í Evrópu er haldið uppi svo miklum áróðri fyrir honum. Hann er heiðraður þar nærri því eins og dýrling- ur“. Nú har hann loks líka glasið að munni sér. „Mér þætti gam- an að heyra álit þitt, Anton“. „Ég þekki hann ekki. Ég hef Jitla þörf fyrir dýrlinga. Hvern- ig geðjast þér að honum?“ „Einmitt eins og ég bjóst við. Prestur, sem ekki fæst neitt við trúarbrögð lengur. Metcrðagjarn maður með háfleygar hugmynd- ir. Hann hefur reist sér hús á Slesíu-stíl inni í miðjum frum- skóginum. Mig skyldi ekki furða, þótt þessi dýrlingur ætti nokkr- ar milljónir inni í banka“. „Hann á engan eyri í banka“. „Hvernig veiztu það?“ „Af því að mér myndi þá geðj ast betur að honum“. „Ég hélt að þú þekktir hann ekki“. „Ég hef ekki sagt, að ég viti ekkert um hann. Ég veit, að hann er helgur maður, en einmitt þess vegna vil ég ekkert hafa sam- an við hann að sælda. Ég hef þekkt nokkra trúboða. Þeir voru ekki eins merkir og Sewv, en þeir voru samt trúboðar. Þegar trú- boði kemur auga á mig, vill hann fara að snúa mér. Þess vegna geng ég úr vegi fyrir þeim“. Aftur hvörfluðu augu Veru frá öðrum manninum til hins. Hún „Ég held, að leyndin eigi við atvinnu hans“, sagði Hermann. „Ég verð forvitnari og forvitn- ari“, sagði Vera. Anton horfði í augu hennar. „Ég get farið með yður ein- hvern tíma“, sagði hann. „Mér finnst —“ andmælti Her- mann. „Þú er ennþá eins skratti rölc- fastur og áður“. Það var í fyrsta skipti sem annar hvor bræðr- anna minntist á liðna tímann. — „Komdu ekki með rökfræði, Her- mann. Þú mátt aldrei vega það svo nákvæmlega, sem ég segi. Ég hef reyndar aldrei álitið það ómaksins vert, að skoða nýlendu Sewes, en mér verður tekið þar með opnum örmum. Það kemur Ein til tvær stúlkur helzt vanar saumaskap, óskast nú þegar. Fram h.f. Bræðraborgarstíg 7 Apotek vantar stúlku til afgreiðslu. reyndi að bera þá ekki saman, en samanburðurinn var áleitinn. Annar þeirra áleit sjálían sig lýtalausan heiðursmann. Hann sverti Adam Sewe. Hinn áleit Sewe helgan mann og sverti sjálfan sig. „Það er eins og loftið standi kyrrt“, sagði hún. „Það kemur fyrir í maí-byrj- un“, sagði Anton. Síðar breytist það. Þangað til sumarhitinn kem- ur“. Þau litu öll þrjú upp í loftið. Ég er í Kongó, sagði Vera við sjálfa sig, og hún fann til hræðslu við þá hugsun. En um leið fannst henni, að maðurinn við hægri hlið hennar gæti verið henni sú vörn, sem hún þurfti, og það meira að segja nauðsyn- lega. Ef til vill var það vegna þess, að hann vissi svo mikið um veðrið — eða þá um litla sjim- pansa, sem hétu Pan panícus. Kampavíninu var hellt í há, slípuð glös. Báðir svörtu þjónarn ir læddust hljóðlaust yfir stein- gólfið. „Ég vildi kynnast þessum leyndardómsfulla Adam Sewe“, sagði Vera. % Mennirnir litu báðir á hana. Það birti snöggvast lítið eitt bak við gleraugu Hermanns. „Já, því ekki það“, sagði hann. „Ég hafði ekki tækifæri til að skoða alla nýlenduna. Þú vilt ef til vill aka þangað einhvern tíma. Það er sjálfsagt þess vert að skoða það“. „Sewe hefur ekki mjög miklar mætur á heimsóknum", sagði Anton. „Hann hefur reist heila bæi handa innfæddum mönnum. | Hann vill ekki sýna fólk sitt eins og apa í dýragarði". ekki þessu máli við, hvers vegna. Ég gerði Sewe einu sinni dálítinn greiða, reyndar án þess að ég ætlaði mér“. Hann leit á Her- mann. „Ég tek oft skökk við- brögð“. Hann lagði hönd sína á hönd Veru. „Mér væri það ánægja, að sýna hinni fögru mág- konu minni nýlendu Sewes“. ■ Því næst sneri hann sér aftur að Hermanni: „Finnst þér annars ekki, að konan þín og ég ættum að ávarpa hvort annað með for- nafni?“ Vera leit á mann sinn eins og hún væri að leita hjálpar. Hún vissi ekki hvers vegna það var, en henni varð allt í einu Ijóst, hann, eins og Hermann væri alls að það var ein hætta, sem beið hennar í Kongó. Og Anton Wehr gat ekki varið hana gegn þessari hættu. Hættan var hann sjálfur. Hún rétti höndina ósjálfrátt að Hermanni. í tólf ár hafði henni fundizt hún vera örugg undir verndarvæng hans. Nú var allt undir því komið, hvort hann myndi líka vernda hana á þessu augnabliki. Hermann brosti óeðlilega. „Aúðvitað — ég hafði alveg gleymt því“. Hann lyfti glasinu. Anton lyfti líka kampavínsglasi sír.u. „Skál, Vera!“ sagði hann. Hann greip hönd hennar og kyssti hana. Hönd hennar var ísköld. Hún sagði ekkert, en lyfti glasi sínu. Henni fannst hún drekka minni sinnar eigin glöt- unar. Hermann tæmdi glas sitt í ein- um teyg og benti þjón.r.um að hella í aftur. „Ágæt hugmynd", sagði hann. Stúlka Uppl. veittar í apótekinu á morgun Vön negative retouch, óskast mánudag kl. 9—12 f.h. Ljósmyndastofan ASlS, Austurstrsbti 5 Apótek Austurbæjar Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kreton Gluggatjaldaefni í fjölbreyttu úrvali. Gardínubuðin Laugavegi 28. Gluggatjaldavóal Stórisblundur Kögur — Stórisefni. Gardínubuðin Laugavegi 28 r KNOW NOTHING ABOUT ANY OEWELS, MR. ROBERTS ...ANP NOW WILLVOU PLEASE LEAVE/ JP* NOW, MISS DAVIS...IF YOU WANT TO HELP TRAIL, TELL ME ALL YOU KNOW/ SORRY, MARK...BUT IF YOU'VE GOT NO PROOF, I'LLHAVE TO ARREST YOU/ THAT'9 Jg THE TRUTH,SHERIFF..r^ MISS LANE MUST HAVE ^COPPED THE EARRINSS iL aav/ nnrucT# 1) Þetta er sannleikurinn, gfs) umaður — ungfrú Lane hlýlwr að hafa látið eyrnalokk- ana í vasa minn. Mér þykir þa leitt, Markús, en ef þú getur ekki lagt fram sann anir, verð ég að handtaka þig. 2) Ungfrú Sirrý — ef þér vilj ið hjálpa Markúsi úr þessari klípu, ættuð þér að segja mér allt, sem þér vitið um þetta mál. 3) Ég veit ekkert um þessa gimsteina — og nú ætla ég að biðja yður að fara. Hann var orðinn rjóður í andliti. „Þú verður að tala við Sewe, Vera. Ég skal útvega jeppa undir eins á morgun. Ég fæ hann hjá félaginu". „Á morgun get ég það ekki“, sagði Vera. „Þá hinn daginn", sagði Her- mann ákafur. Vera var orðin föl. Henni þótti vænt um, að birtan var aðeins frá kertaljósunum. Af óbrigðulli SHUtvarpiö Sunnudagur 1«. ágúst 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — (10.10 Veðurfregnir), a) Sinfónía í D-dúr op. lt. nr. t eftir Clementi. Virtuosi di Roma flytja. Renato Fasano stjórnar. b) Kirsten Flagstad syngur. Und irleikari er Edwin McArthur. c) Fiðlukonzert nr. 4 í d-moll eftir Paganini. Arthur Grumi- aux og Lamoureux-hljóm- sveitin leika. Franco Gallinl stjórnar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. (Séra Garðar Svavarsson. Organleikari; Kristinn Ingvarsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdesistónleikar: — „Malara- stúlkan fagra“, lagaflokkur eftir Schubert við ljóð eftir Wilhelm Miiller. — G. P. Vinogradov syng ur með undirleik G. B. Orentlic* hev. 16.00 Kaffitíminn. — Daniel de Carlo og hljómsveit leika létt lög. 16.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími. (Frú Anna Snorrad.). a) Úr fuglalífinu (Viðtal við Kristján Geirmundsson). b) Ævintýri litlu barnanna. c) Kalla-saga. d) Framhaldssagan: Gullhellirinn. IX. lestur. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Terance Casey leikur á bíóorgel. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.20 Raddir skálda: Sögukaflar og kímniljóð eftir Loft Guðmunds- son. (Helgi Skúlason, Brynjólfur Jóhannesson og höfundur flytja). 21.00 Tónleikar: Atriði úr óperunni „II Trovatore“ eftir Verdi. — Zinka Milanov, Fedora Barbieri, Jussi Björling, Leonard Warren og Ro- bert Shaw kórinn syngja með RCA-Victor hljómsveitinni. Ren- ato Cellini stjórnar. 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 17. ágúst 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir). 12.00—13.15 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 15.00 Miðdegisútv. — (16.00 Fréttir, til- kynningar). — 16.30 Veðurfr. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — (19. 25 Veðurfregnir). 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur. Richard Tauber syng- ur. 20.50 Um daginn og veginn (Sigvaldi Hjálmarsson fréttastjóri). 21.10 Tónleikar: Sinfónisk tilbrigði eft- ir Cesar Frank. Aldo Ciccolini leikur á píanó með hljómsveit tónlistarskólans í Paris. André Cluytens stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. II. lest- ur. (Séra Sigurður Einarsson). 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veður- fregnir. 22.25 Búnaðar|>áttu*: Um viðhorf 1 dýralækningum á síðari árum* (Ásgeir Einarsson dýralæknir). 22.45 Kammertónlist eftir nútímahöf- unda: a) ,,At spille i skoven“ eftir Jörg en Jersild. Kammerkvintettinn í Kaupmannahöfn leikur. b) Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinsky. Hljóðfæra- leikarar úr konunglegu dönsku hljómsveitinni íeika. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. ágúst 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar.) 15.00 Miðdegisútv. — (16.00 Fréttir, til- k.). — 16,30 Veðurfr. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — (19. 25 Veðurfregnir). 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Rímur og raunvísindi. Síðara erindi. (Sigurður Péturs- son gerlafræðingur). 20.55 Tónleikar: Nicanor Zabaleta leik ur á hörpu. a) Impromtu op. 21 eftir RousseL b) Sónata eftir Glanville-Hicks. 21.10 Knattspyrnulýsing: Útvarp frá landsleik Dana og íslendinga í knattspyrnu í Idrætsparken í Kaupmannahöfn (Sigurður Sig- urðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins ( Hukur Hauka son). 23.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.