Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1959, Blaðsíða 9
Sunnuflas'ur 16. ágúst 1959 MORCVNBLAÐIÐ 9 Sjötug í dag: Margrét Sigurðardóttir á Grund í Eyjafirði HVERGI getur fríðara né fræg- ara höfuðból í voru landi en Grund í Eyjafirði. Þetta stórbýli liggur í hjarta sveitarinnar um- kringt svipmiklum fjöllum. Þar hefur mikil saga gerzt, og ágætir höfðingjar hafa gert þennan garð frægan, fyrst afkomendur Há- mundar heljarskinns og Helga margra, þá Sturlungar og Odda- verjar, síðan margir valdamenn og auðmenn, sem of langt yrði upp að telja. En við hlið þessara manna hafa setið aðsópsmiklar húsfreyjur, sem einnig hafa orðið lands- kunnar og sögufrægar. Nægir í því efni að minna á konur eins og Steinunni Sighvatsdóttur, sem albúin var að gyrða sig sverði, Grundar-Helgu, sem réð niður- lögum eins hins óþokkasælasta valdamanns á sinni tíð: Smiðs Andréssonar, og Þórunni dóttur Jóns biskups Arasonar, sem eigi glúpnaði fremur en faðir henn- ar fyrir hótunum og hervaldi Danakonungs, heldur fór ' sínu fram í trúarefnum, hvað sem valdboðið var. Aðrar húsfreyjur á Grund hafa verið mildar og mannúðlegar og kunnar að valmennsku eins og til dæmis frú Valgerður Árna- dóttir, kona Gunnlaugs Briems sýslumanns. Þær hafa orðið mikl- ar ættmæður, haldið uppi stór- mannlegri risnu, laðað gest og ganganda að heimili sínu með alúð og rausn. Ein af þessum kon- um er frú Margrét Sigurðar- dóttir, sem verður sjötug þessa dagana. Munu margir vilja taka í hönd hennar á þessum merku tímamótum ævinnar. En þar sem hún liggur nú í sjúkrahúsi á Akureyri vel ég þann kostinn, að senda henni kveðju mína á þennan hátt. Veit ég að ég mæli þar fyrir munn allra héraðsbúa og fjölda vina fjær og nær, er ég flyt henni þakkir og árnaðar- óskir, um leið og ég óska henni góðs bata. Margrét Sigurðardóttir er fædd að Fjósatungu í Fnjóskadal 16. ágúst 1889, og ólst upp á Snæ- bjarnarstöðum hjá foreldrum sínum: Sigurði Bjarnasyni nafn- kunnum fræðimanni, og konu hans Hólmfríði Jónsdóttur. Ung fór hún að heiman til að vinna fyrir sér, og gerðist ráðskona hjá Margnúsi Sigurðssyni kaup- manni á Grund, eftir að hann missti konu sína 1918, og giftist honum nokkrum árum seinna. Hann andaðist 18. júní 1925. Eft- ir það veitti frú Margrét þessu stóra heimili ein forstöðu þang- að til hún giftist 1937 seinna manni sínum Ragnari Davíðs- syni hreppstjóra á Grund, og hafa þau síðan búið þar stórbúi, seinustu árin í félagi við Aðal- steinu, dóttur frú Margrétar af fyrra hjónabandi, og Gísla Björns son, mann hennar. Bæði hafa þessi hjón verið vin- sæl með afbrigðum og setið stað- inn með frábærum myndarskap. Munu allir ljúka upp einum munni um það, að gestrisni þeirra og höfðingslund sé með fádæmum, og hið sama er að segja um yngri hjónin, eftir að þau settust þar að. Er óvíða skemmtilegra að koma en að Grund, þar sem vegleg húsa- kynni og mannkostir húsbænd- anna eru í fullu samræmi hvað við annað. Allir vita, að ekki er það sízt komið undir lundarfari hús- freyjunnar og því, hve vel hún kann að fagna gestum, hversu vinsælt heimilið verður. Slíkt má að vísu læra, en fer þó meir eftir innræti, og er sumum kon- um í blóð borið. Það má segja um frú Margréti á Grund. Má undravert heita, hversu hún, sem alin er upp í afskekktum fjalla- dal, fyllti þegar í stað vel það húsfreyjusæti, sem hún settist í á Grund fyrir 35 árum síðan. Hvergi er meiri gestaagi á öllu Norðurlandi en á Grund. Mikill þorri þeirra ferðamanna, sem koma til Akureyrar leggja þang- að leið sína, svo að þangað koma að m. k. yfir sumarið fleiri eða færri gestir daglega og oft stór- hópar, auk þess sem þar er kirkju staður, og margir eiga þangað leið ýmissa erinda vegna. Af þessum gestastraum hefur frú Margrét jafnan haft mikið erfiði og kostnað, en alúð hennar og gestrisni hefur aldrei brostið. Ávallt hefur hún mætt gestum virðuleg og hlý í fasi með bros á vörum og elskulegu viðmóti. Höfðingslund hennar hefur ver- ið óbilandi og vakið. undrun og aðdáun. EFTIR skemmtilega og tvísýna keppni hlutu Norðmenn sinn fyrsta Norðurlandameistara í skáksögunni. 1. S. Johannesen 8, 2. G. Stáhlberg 7%, 3.-4. A. Olsson og Ingi R. 7, 5. I. Niemela 6%, 6.—7. A. Nielsen og Haahr 5%, 8. S. Nymand 5, 9.—10. U. Raisa og Patterson 4%. 11.—12. S. From og Lillieström 2%. Að morgni hins 9. ágúst, var svo efnt til hraðskáksmóts, sem mér tókst að sigra, fyrir ofan A. Ols- son hraðskákmeistara Svía, en S. Johannesen og ptáhlberg fylgdu á eftir. 1 10. umferð mætti ég Lillie- ström sem hafði staðið sig slæ- lega í mótinu. Hann reyndi vafasamt afbrigði í frönsku tafli og tapaði í 17 leikjum. HVÍTT: Ingi R. SVART: Lillieström. Frönsk vörn 1. e4, e6, 2. d4, d5, 3. Rc3, Rf6, 4. Bg5, Be7, 5. e5, Rfd7, 6. h4, Bxg5(?), 7. hxg5, Dxg5, 8. Rh3, De7, 9. Rf4, g6, 10. Dg4, Rc6, 11. 0—0—0, Rf8, 12. Dg3! Hótar að leika Rcxdð, 12. — Bd7? Eina leiðin vat 12. — Dd8, 13. Rcxdo! ABODEFGH Staðan eftir 12.....Bd7? 13. — exd5, 14. Rxd5, Dd8, 15. Rf6t, Ke7, 16. Da3t, Ke6, 17. Bc4t — Gefið. Jón Þorsteinsson sigraði í A- riðli meistaraflokks, en þann Fyrir þetta er hún líka löngu orðin þjóðkunn og hefur eignazt fjölda vina víðs vegar um land- íð, sem minnast munu hennar með virðingu og þakklæti á þess- um afmælisdegi hennar. Sjálfur hefi ég margsinnis notið gest- risni hennar sem kirkjuprestur á staðnum. Það hefur verið mér mikill styrkur í starfi mínu, hversu hún hefur ávallt laðað fólk að kirkjunni, ekki aðeins með þvi að hirða hana frábærlega vel og hlynna að henni á allan hátt, heldur og með rausnarleg- um veitingum og margvíslegum höfðingsskap til handa kirkju- gestum. Jafnframt því sem ég flyt henni heillaóskir á þessum merkisdegi ævinnar, er það bæn mín, að ávallt megi verða eins bjart yfir Grund og verið hefur um aldir og til þessa dags, og að hún megi enn þá sitja þar langa stund um- kringd sæmd og virðngu. i Benjamín Kristjánsson heiður hafa aðeins örfáir af okk- ar beztu meisturum hlotið. Hér kemur svo heilsteypt og vel tefld skák úr 10. umferð A-riðils. HVÍTT: A. Bornon, Svíþjóð. SVART: J. Þorsteinsson. Tveggja riddara tafl. 1. e4, e5, 2. Rf3, Rc6, 3. Bc4, Rf6. Tveggja riddara vörnin hef- ur um langt skeið verið vinsæl- asta leiðin gegn ítalska leiknum. 4. Rg5. Þessi leikur hefur náð fótfestu í skákfræðinni, sem bezta svarið við 3. — Rf6. 4. — d5, 5. exd5, Ra5, 6. Bb5t c6, 7. dxc6, bxc6, 8. Be2, h6, 9. Rf3, e4, 10. Re5, Dd4. Venjulega er leik- ið hér 10. — Bd6, 11. f4. Ekki 11. Rg 4 vegna 11. — Bxg4, 12. Bxg4, Bc5, 13. 0—0, e3! 11. — Rc5, 12. Hfl, Be7, 13. c3, Db6, 14. b4. — Til athugunar kom 14. Da4. 14. — Rb7, 15. Ra3, 0—0, 16. Rac4, Dc7, 17. Kf2 a5, 18. bxa5, Bc5t 19. Re3, Hxa5. Óþægilegra fram- hald fyrir hvítan var e. t. v. 19. — Rd6, t. d. 20. Kgl, Rf5, 21. Khl, Rxe3 óg eyðileggja þanmg Bcl fyrir hvítum. 20. Kgl, Rd6, 21. Khl, Be6, 22. Re3, c4, Rxc4, 23. Rxc4, Ha7, 24. d4, exd3 fh. 25. Bxd3, Hd8, 26. Dc2, Rg4! 27. Re5. Hvítur virðist ekki eiga betri möguleika en að gefa peðið aftur. 27. — Rxe5, 28. fxe5, Dxe5, 29. Bf4, Dh5, 30. c4, Had7, 31. Be2, Dh4, 32. Bg3, De7, 33. Hfdl, Df6, 34. Hfl, Dg5, 35. Bf4, Dh4, 36. De4, Bd4, 37. Habl, c5, 38. Hb7, Bf5! Kemur biskupnum á betri línu. 39. Dc6, Hxb7, 40. Dxb7, He8, 41. Bg3, De4. Biðleikurinn: Við rannsókn á biðskákinni kom í ljós að svartur stendur til vinn- ings. — Leiðin sem hvít- ur velur, leiðir til tapaðrar stöðu í örfáum leikum. 42. Dxe4, Bxe4, 43. Bf3, Bxf3, 44. Hxf3, He2, 45. IIa3, Hc2, 46. h3, Hxc4, 47. Ha8tKh7, 48. a4, Hclt, 49. Kh2, c4, 50. Bf4, Hal, 51. a5, g5 og hvítur gafst upp. 1. R. Jóh. Glæsilegir litir MARKABURINN LAUGAVEGI 89 i I i SKAK i 1 i :: BRiDGE AV 4* HIÐ árlega sumarmót Bridge- sambands íslands verður haldið að Hótel Bifröst dagana 21., 22. og 23. ágúst n.k. Keppnisfyrirkomulag hefur verið ákveðið þannig: föstudag- inn 21. ágúst verður tvímenn- ingskeppni og hefst hún kl. 9 um kvöldið. Laugardaginn 22. ágúst verður einmenningskeppni og hefst hún kl. 3,30. Sveitakeppni hefst síðan á sunnudag kl. 1. — Sökum mikillar þátttöku undan- farin ár, hefur verið ákveðið, að í tvímenningskeppninni verði eigi fleiri en 42 pör, í einmenn- ingskeppninni verði eigi fleiri en 80 keppendur og í sveitakeppn- inni verði eigi fleiri en 22 sveit- ir. Verðlaun verða veitt í öllum keppnunum. Nefnd, er stjórn Bridgesambandsins kaus, mun sjá um allar framkvæmdir keppn inni viðvíkjandi en í nefndinni eru þau Agnar Jörgensen, Róbert Sigmundsson og Sigurbjörg Ás- björnsdóttir. Þátttöku ber að tilkynna til Sigurbjargar Ás- björnsdóttur í síma 1-35-43, eigi síðar en n. k. þriðjudag. Það heyrist oft talað um ó- heppni, þegar góð sögn hefur tapazt. Er vanalega slæmri spila legu kennt um og stundum segist sagnhafi hafa orðið að geta sér til um hvar þetta eða hitt há- spilið hafi legið t.d. þegar hægt er að svína á báða vegu. Það er að vísu rétt að oft get- ur spilalegan verið það slæm, að sögnin tapist af þeim sökum, en það kemur einnig oft fyrir að sögnin getur unnizt, ef sagnhafi er aðgætinn og yfirvegar vand- lega alla möguleika. LOFTUR h.f. Pantið tima í sin.a 1-47-72. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórrhamri við Templarasuno Spilið, sem hér fer á eftir er gott dæmi um þetta. S K-10-3-2 H 4-2 T Á-10-7-6 L 9-8-2 S 7-5 „ S 9-8 H D-G-10-6 v * H K-8-7-3 T D-4-3 n r 9'8’2 L Á-6-4-3 L D-G-10-7 S Á-D-G-6-4 H Á-9-5 T K-G-r L K-ú Suður er sagnhafi og spilar 4 spaða og vestur lætur út hjarta drottningu. Þegar spil þetta var spilað, þá drap Suður strax með "hjarta' ás. Þvúnæst tók hann trompin af andstæðingunum, svín aði síðan tígul gosa og vestur drap með Tígul drottningu. Vest- ur lét þá út hjarta sem austur drap með konungi og austur spil- aði síðan laufi og þannig fengu A-V 4 slagi og sögnin tapaðist. Ó- heppni, sagði suður, ef ég hefði svínað tíglinum öðruvísi þá hefði ég unnið spilið. — Þetta er ekki að öllu leyti rétt, því spilið á alltaf að vinnast. Spilið á að spil- ast þannig: Gefa á hjarta drottn inguna í byrjun. Með því að gera það hindrar suður að austur kom ist inn til að spila laufinu. Senni- lega spilar vestur aftur hjarta eft ir að hafa fengið á drottninguna og þá drepur suður með ásnum, síðan eru trompin tekin og tígul gosanum síðan svinað eins og gert var. Sá munur er nú á, að austur kemst ekki inn, og sama er hvað vestur lætur A-V fá aldrei nema þrjá slagi, því suður getur kastað laufi í fjórða tígulinn í borði. Þetta er að vísu mjög auðvelt, þegar á það hefir verið bent, en því miður kemur of oft fyrir, að spil sem þetta tapist Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaSur. Máltlutningsskrifstofa Laugavegi 10. — Sími: 14934. Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nú gljáfægð með: ©DRÍBRiTE Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolior allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandj Dri-Brite fljótandi Bón. Fœsf allsstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.