Morgunblaðið - 25.02.1962, Side 17

Morgunblaðið - 25.02.1962, Side 17
Sunnudagur 25. febr. 1962 MORGl’NBLAÐ1Ð 17 ■« ~ FJOLVIRKA i ÞVOTTAVÉLIN HITAR — I»VÆR — SKOLAR — og — j ÞEYTIVINDUR. Geymir í sér sápuvatnið, meðan hún skoJar og vindur. ■«J Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Söluumboð: l SMYRILL BPIIISmbm y Laug;avegi 170 — Sími 1-22-60 Útgerðarmenn Höfum til sölu nælonhringnót fyrir blökk 32 umför á alin. Oll slangan tvíhnýtt (enskt efni). Lengd á efni tein 220 faðmar. Dýpt um miðju 64—67 faðm- ar eftir samkomulagi. — Hagstætt verð. NETAGERÐIN ODDI H.F., Akureyri ÞORVALDUR GUDJÓNSSON, netagerðarmaður. Garðeigendur Útvegum húsdýraáburð á lóð- ir. Klippum tré og runna. Pantið í tíma. Pöntunum veitt móttaka í símum 36778 og 18625 Finnur Árnason, garðyrkjumaður. Agnar Gunnlaugsson, garðyrkjumaður. IIERKÚLES kuldaulpan er ondvegis flik ★ Þægilegt og fallegt snið. ★ Framúrskarandi þykkt og endingargott efni. ★ Sérlega gott vattfóður. ★ Lckuð með rennilás og smeiium. ■ár Plussfóðruð hetta. ★ Endurskinsborði á baki. Hettunni má breyta í kraga. ★ Litir grátt og grænt. ★ Stærðir: 3—16. ★ Verð frá kr. 362,— Fæst í flestum fataverzlunum. Þakjárn fyrirliggjamli Helgi Magnusson & Co Hafnarstræti 19 — Sími 13184, 17227 Vegleg afmælisgjöf RITSAFN JÓMS TRAUSTA 8 bindi. Verð kr: 1500.— Fæst hjá bóksölum. Skólavist í Englandi Menningarsatnband Gabbitas Thring í Englandi, veitir öllum, sem þess óska, upplýsingar um skóla og heimili á Bretlandseyjum og meginlandi Evrópu. Er hér um að ræða allar tegundir skóla og nám- skeiða, ftinkakennslu sumarnánaskeið og annað er kennslumálum lýtur. Hópferð verður farin til Eng- lands 4 vegum Mímis þ. 2. júní. Þá getur menn- ingarsambandið einnig veitt íslenzkum stúlkum vinnu við heimavistarskólana og fleira. Upplýsingar á skrifstofu vorri daglega kl. 6—9 eftir hádegi (ekki i síma). Málaskólinn Mimir Hafnarstræti 15. Óskum að ráða starfsmann til eftirlitsstarfa og fleira. — Umsóknir sendist skrifstofu Meistarasambands byggingamanna, Laufásvegi 8, fyrir 1. marz. n.k. Meistarasamband byggingamanna Rafmagnsperur 6—12—24—32—110—230 volta fyrir skip og báta. skrúfaðar og stungnar. Venjulegar og afbrygðilegar gerðir, útvegum við frá verksmiðjum í Vestur og Austur Þýzkalandi, Hollandi, Danmörku, Ungverja- landi og Englandi, einnig af lager hér. Pantanir óskast sem fyrst. ELANGRO TRADING, umboðs & heildverzlun Austurstræti 12 — Sími 11188. L 75 Söluumboð ÁRNl ÁRNASON Hamarsstíg 29, Akureyri Símar 1960 og 1291 SCANIA VABIS Góð bifreið þolir nákvæma athugun. Kynnið yður nákvæmlega uppbyggingu, efmsval og e-n-d-i-n-g-u SCANIA-VABIS bifreiða, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Vörubifreiðar fyrir 6,5—15 tonn á grind. Hagstætt verð og greiðsluskilinálar SCANIA sparar allt nema aflið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.