Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. okt. 1963 Til sölu úrvals æðardúnssængur, að Sólvöllum Vogum. Sæng- urnar eru margviðurkennd- ar fyrir gæði. Póstsendi. — | Sími 17, Vogar. íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð, helzt í eða við Miðbæinn. Ingveldur ólafsdóttir Sími 20578. Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Notuð saumavél óskast til kaups. Uppl. í ] síma 20532. Pípulagningamenn óskast eða menn vanir l eitbhvað í pípulögnum. — | Uppl. í síma 18591. Atvinna Stúlka með gagnfræðapróf I óskar eftir góðri atvinnu sem fyrst. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 3513“ sendist | Mbl. íbúð óskast Hjón utan af landi með j ungbarn óska eftir 1—2 herb. og aðg. að eldhúsi. Húshjálp og fyrirframgr. Uppl. í síma 38427 e. h. laugardag. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast fyrir barnlaus j bandarísk hjón. Góð um- gengni. Uppl. í síma 1933 | eftir kl. 15. Sófasett nýlegt til sölu, verð 5000,- Einnig borðstofuborð og | 4 stólar, verð 2000,-. Uppl. í sírna 33166. Til sölu ísskápur, Norge þvottavél, klæðaskápur kr. 700,- stofu skápar, hnífapör, silfurtau, speglar o. m. fl. úr innbúi. Laugavegur 30, 1. hæð. Sími 11822. Trésmiðir og verkamenn óskast til vinnu við Kópa- vogshæli, löng vinna. — Ákvæðisvinna. Uppl. á vinnustað eða í síma 51497. Ingibjartur Ámason. Postulínsmálun Kenni postulínsmálun. Uppl. í sima 16326. 1 ????????????????????? ???????????? Þ-inn er ég, hjálpa þú mér, því að ég leita fyrirmæla þinna (Sálm. 119, 94). í dag er laugardagur 19. október. 292. dagur ársins Árdegisháflæði var klukkan 7.17. Síðdegisháflæði verður ki. 19.30. Næturvörður vikuna 12. til 19. okt. er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Sími hans er 51820. Slysavarðstofan í Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlaeknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 590310187. VI. 2. RMR—18—10—20—A—FR—HV. I.O.O.F. 1. = 14410188 y* = Sp.kr. Minningarspjöld Hallgrímdcirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolís- sonar, Hafnarstræti 22. Taflfélag alþýðu: Taflæfingar fé- lagsins hefjast að nýju sunnudag- inn 19. okt. 1963 kl. 2 e.h. í Breið- j firðingabúð, uppi. — Stjórnin. 15 ára drengur tapaði í gær ljós- myndavél, Prontor 125, á leið sinni frá Blönduhlíð 8 að Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að koma mynda- vélinni til drengsins í Blönduhlíð 8 gegn góðum fundarlaunum. Kvenfélag Öháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember í ! Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- j stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaÍ5ar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, slmi 34962; Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. SKILVÍS FINNANDI: Tapast hefur kvenmannsregl- hlíf við dyrnar á nýbyggingunni á móti Egilskjöri, skilvísi finn- andi hringi i síma 24940 gegn fundarlaunum. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Hraunprýðiskonur. Farið verður í heimsókn til Slysavarnadeildarinnar á Eyrarbakka sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 frá Sjálfstæðishúsinu. Þátt- tökutilkynningar á fimmtudag í síma 50452. Sunnudaginn 20. okt. kl. 2 síðde^is verður messað að Hvalsnesi. Kirkjan á þá 75 ára afmæli og biskupinn yfir íslandi flytur predikun. Að lok- inni guðsþjónustu verður samsæti í félagsheimilinu í Sandgerði. Messur á morgun Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Guðmundur Jóns son óperusöngvari syngur einsöng. Neskirkjá. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup messar klukkan 2 eh. Kirkja Óháða safnaðarins. Ferming- arguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. eh. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 eh. Séra Grímur Grímsson, umsækjandi um Ásprestakall prédikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, prest- ur á Siglufirði, umsækjandi um Grens ásprestakall, messar í Réttarholts- skóla sunnudaginn 20. október klukk- an 11 f.h. Messunni er útvarpað á bylgjulengd 212 metrum. ElliheimiJið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilisprestur. Langholtsprestakall. Fermingar- messa kl. 10:30. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja. Fermingarmessa kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í Sjómanna skólanum kl. 5 e.h. (athugið breytt- an tíma). Séra Arngrímur Jónsson í Odda messar. Séra Jón Þorvarðsson. Keflaviknrkirkja. Messa kl. 10:30 árdegis. Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 2 síðdegis. í messunni verður vígt hið nýja pípuorgel safnaðarins. Kirkju kórinn syngur undir stjóm organist- ans Geirs Þórarinssonar. Séra Björn Jónsson. Dómkirkjan. Fermingarmessa kl. 10.30 Séra Óskar Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson. hvort smávaxinn maður geti verið stór-bóndi? 66 666*66666 66 666666466^ I SIGTÚNI hinum nýja og skemmtilega veitingastaS i Sjáftfstæðis. húsinu, eru um þessar mundir nýir skemmtikraftar, þau Sigurvei* Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson. Söngvararnir syngja bæði einsöng og tvísöng og byrja í dag. Undirlcikari er hið góðkunn* tónskáid, Skúli Halldórsson. Er ekki að efa, að þetta verður góS skemmtun. og Sigtúni og gestgjafanum þar til sóma. RÉTTARVATN Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan Hvannamó. Á öngum stað ég uni, eins vel og þessum, mér. ískaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. .JÓXAS HALLGRÍMSSON. Loftleiðir h.L: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. — Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Staf- angri og Oslo kl. 21.00. Fer til N. Y. kl. 22.30. Þorfinnur Karlsefni er vænt anlegur frá Hamborg, Kaupmanna- hö-fn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N. Y. kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 16:45. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavík, Vestmanna- eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Hafskip h.f. Laxá fór frá Hauga- sundi 17. þ.m. til íslands. Rangá er í Vestmannaeyjum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Reykjavíkur í kvöld að austan úr hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill 3r væntanlegur til Rvíkur að- faranótt sunnudags frá Bergen. Skj- SA NÆST BEZTI HÉR áður fyrr var kreppa, og ekki sízt úti á landi. Þess vegna voru margir á „hreppnum," sem kallað var. Oddviti hrepps- ins varð auðvitað fyrir ónæðum miklum af þessum sökum. Eitt sinn gerðist það í kauptúni úti á landi, að til oddvitans kom maður, sem bar sig mjög il!a. Við getum kallað hann Guðmund. Guðmundur: Fái ég ekki 50 krónur strax frá hreppnum, þá er ég barasta íarinn af honum. Verði þær ekki komnar á morgun, þá hendi ég rnér „ganske pent“ út af bryggjunni hérna. Oddvitinn:_Það hefðuð þér átt að vera búinn að gera fýrir löngu, Guðmundur minn. aldbreið fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. H. f. Joklar: Drangajökull kom Ut Reykjavíkur 1 gær frá Bandaríkjun* um. Langjökull er á leið til Reykja^ víkur frá Hamborg og Rotterdam. Vatnajökull er í London, 'fer þaðan til Reykjavíkur. I í heimsókn hjá Fíladefíusöfn- uðinum er trúboðinn Arne Dahl og frú. Arne Dahl er norskur. Hann er góður ræðu maður og þekktur kennimað- ur bæði í Noregi og Ameríku. Hann er nú forstöðumaður Hvítasunnusafnaðar í Brook- lyn. Hefur verið á trúboðsferð á Norðurlöndum í sumar, og er nú á heimleið. Með honum er kona hans, sem er góð söng I kona. 11 í tilefni af komu Arne Dahl j og konu hans hefur Fíladelfíu- söfnuðurinn biblíuviku. Hefst hún í dag, laugardag, með biblíulestri kl. 5. Vakningar- samkomua verður í kvöld kl. 8,30. Þá prédikar Arne Dahl og frúin syngur. Svo halda vakningasam- komurnar áfram og biblíulestr arnir alla næstu viku, á sama tíma dag hvern, nema á mánudag verða engar sam- komur. Sunnudaginn fellur j biblíulesturinn niður kl. 5, en vakríingarsamkoma verður um kvöldið kl. 8,30. Allir eru hjartanlega vel- komnir á samkomur þessar, einnig á biblíulestrana. Fíladelfía, Hátúni 2 Unga stúlku vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22629 j alla daga eftir kl. 18.00. Stúlkur Höfum þörf fyrir heimilis- aðstoð. Góð vinnuskilyrði. Góð laun. Sér herbergi. Uppl. í síma 17459. Miðstöðvarketill ásamt fíringu óskast. — j 5—6 rúmfet. Uppl. í síma 14532. KALLI KUREKI —>f— —iX- Teiknari; FRED HARMAN — Ég stanza ekki einu sinni á bóndabænum. Ég flýti mér til landa- mæranna. — Hvað er hann að gera hér í bæn- um? BAART! — Jæja, of seint. Ég verð að snúa mér út úr þessu. — Hvað vilt þú? — Ég vil þig vegna morðs!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.