Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 17
fr Laugardagur 19. okt. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 Laugarásvegur mal- bikaður á 3—4 dögum Næst verður Suðurgatan KÝLEGA var byrjað að malbika Laugarásveginn, en hann hafði áður verið búinn undir mal- bikun. Verður nú tekinn allur kaflinn frá Sundlaugavegi að Langholtsvegi, og þar sem unnið er með fullkomnum vélum ætti Fundur COMECON Moskvu 15. okt. (NTB). í DAG hófst í Moskvu fundur COMECON (efnahagsbandalags kommúnistar ík ja). V estrænir fréttamenn í Moskvu telja, að mikilvægasta málið, sem fyrir fundinum liggi sé stofnun sam- eiginlegs banka og ýmsar aðrar ráðstafanir til þess að auðveida viðskipti kommúnistaríkjanna innbyrðis. N.—Viet—Nam, Kúba og Kína 6endu áheyrnarfulltrúa til fund- arins, Albanir sátu heima, en önnur aðildarríki sendu sendi- nefndir. Júgóslavíustjórn hafði látið í ljós ósk um, að fá að eenda áheyrnarfulltrúa á fund COMECON, en þeir hafa ekki enn komið til Moskvu. það ekki að taka nema 3—4 daga, ef veðúr leyfir, að því er borgarverkfræðingur tjáði blað- ina. Sama dag var verið að ljúka malbikun á Eskitorgi og þar með búið að malbika í sumar. göturnar á öllum þríhyrningn- um milli Lönguhlíðar, Miklu- brautar og Eskihlíðar. Næsta verkefni er svo Suður- gatan hjá íþróttavellinum, og verður hún malbikuð í haust ef veður leyfir. Er verið að undir- búa götuna undir malbikun og verður það síðasta verkefnið á haustinu. Kjarnorku- sprengja í USA Washington, 16. okt. (NTB). BANDARÍKJAMENN sprengdu í dag kj arnorkusprengju af meðalstærð neðanjarðar í Ne- vadaeyðimörkinni. Var þetta 98 kjarnorkusprengjan, sem Banda ríkjamenn sprengja neðanjarð ar á 17 árum. — /jb róttir Framh. af bls. 22 Þegar formaður KSÍ var að (því spurður, hvort KSÍ sjálft thetfði tekið málið fyrir, þá svar- aði hann því, „að KSÍ hefði sent það til samibandsdóimstóls KSÍ til meðferðar þar að nýju, en þeir Ihefðu þar engu um breytt frá jþví sem var”. Síðan var formaðurinn spurð- ur uim það, að ef KS. samþykkti, lhvort það gæti þá ekki kaert þennan umdeilda leik milli Þrótt- ar og KS. og jatfnvel alla leikina í annari deiild Íslandsmótsins, vegna línuvarða, sem þar hefur verið án dómaraprófs? Þessu svaraði formaðurinn þvl til, „að sá skepnuskapur hefði verið tekin upp af félöguim, sem tapað hefðu leiikjum, að kæra vegna þessa brots með dómara- próf&lausa línuverði, og þess, að félög hykna yfir brotum hins (félagsins) þar tii leik er lokið milli þeirra, til þess eins, að þá ef það félagið tapar, að geta kært leikinn og þannig fengið Ihann dærndan til að leikást upp aftur, eins og t.d. Kefivíkingar Ihefðu byrjað á að gera. Það þýddi ekki fyrir KS. að kæxa vegna þessa, enda væru hjá sér liggj- andi háir staflar af kærum, og yrðu þvi alilar kærur frá KS. ealtaðar.” Þá var íormaðurinn einnig spurður um það, bvort umboðs- maður KS.mundi geta fengið að etihuga allar keppnisskxár I. og IL deiildar Íslandsmótsins í ár, en því Ihetfði Verið haldið fram, að í Reykjavíik væri aldurstak- mark til keppni í fyrsta flokki samkomulagsatriði milli félag- anna þar. Þessari beiðni KS. var evarað neitandi. KS. sendi því KSÍ. hinn 28. 9. svóhljóðandi SÍmskeyti: Knattspyrnusamband íslands \ c.o. Björgvin Sohram Vesiturgötu 20 Reykjavík í FYRRADAG, miðviku- dag, setti bandarísk sprengjuþota af gerðinni B-58 „Hustler" hraðamet á leiðinni frá Tokyo til Lond- on. Var hún átta og hálfa klukkustund á leiðinni. Þessi myid var tekin yfir Atl greinir, 1510 kin á klst. — Gr antshafi, er metflugið stóð yfir Meðalhraði var, eins og að neðan einilega sést, hvemig farið er að,er flugvélar taka eldsneyti á lofti Tókeldsneytiyfir Keflavík í f luginu — bandarísk þofta á 8V2 kBsft. frá Tokyo ftil London Á leið sinni tók hún elds- neyti í lofti á nokkrum stöðum, m.a. yfir Kefla- vík, þar sem þrjár elds- neytisflugvélar hiðu komu hennar, og afgreiddu hana á fáeinum mínútum, hver um sig. Tíminn, sem flugið tók, var nákvæmlega 8:35 stundir, en vegalengdin er 12.920 km. Meðalhraði var því 1510 km á klukkustund. Fór þotan, sem hefur 3 manna áhöfn, yf- ir rásmarkið við Tokyo kl. 4.59 eftir meðaltíma í Green- wich, og var yfir endamarki við London kl. 13.34 samdæg- urs. Yfir Keflavík var þotan um hádegisbil. Flogið var í mikilli hæð, eða frá 49.000 til 57.000 feta. Á leiðinni var tekið eldsneyti á fimm stöðum, þ.e. yfir Aluteeyjum, Eielson í Alaska Thule í Grænlandi, Keflavík og Prestwick á Skotlandi. Áður átti brezk þota af Can berra-gerð metið á þessari flugleið, en hún flaug leiðina á 17 stundum og 42 mínútum árið 1955. Að loknu fluginu, tilkynnti flugmálaráðherra Bandaríkj- anna Kennedy, forseta, um afrek þetta. Gaf forsetinn þá út opinbera tilkynningu, þar sem skýrt var frá flugleið, flugtíma o.fl., og að endingu óskaði forsetinn flugmönnun- um, seom voru aðeins þrír, sem fyrr segir, til hamingju með sfrekið. Þarsem okkur hefur ekki ennþá verið tilkynnt afgreiðsla KSÍ á kæru þeirri sem við sendum ÍSÍ. og ÍSÍ síðan sendi KSÍ tiil afgreiðslu lítum við á mállð sem óafgreitt og mót- mæluim leik Þróttar og Breiða- bli'ks í dag sem úrslitaleik í annari deild stop mótmælum einnig ummælum formanns KSÍ í símtali við formann KS. sem voru þau að allar kærur tfrá KS. yrðu saltaðar stop höfum kært til íþróttabanda- lag SigluÆjarðar vegna vott- fastra ummæila Jóns Magnús- sonar um samning Reykja- vllkurfélaga vegna aldurstak- markana o.g krefjumst þess, að umboðsmaður okikar fái að yfirfara allar leikskýrslur fyrstu og annarar deildar ís- landsmótsins 19-63. Knattspyrnuifélag Siglufjarðar Þegar KR lék sinn síðasta leik, við ÍBA á Akureyri, í fyrstu deild íslandsmótsins, þá var þar staddur Jón Magnússon (meðlim- ur KSÍ), og viðhafði hann eftir- farandi orð, í sambandi við þetta þrætumál Þróttar og KS. „ég veit til þess að Reykjavíkur- félögin hafa samið sín á milli ef þau hafa þurft að hafa yngri menn til leiks en leyfilegt er, og við því hefur ekkert verið sagt af KSÍ.” Þessi ummæli getur KS. fengið vottfest hvenær sem þess er óskað. Af framanskráðu má þvi sjá, að féiögum í Reykjavík líðst að gera það, sem félög úti á lands- byggðinni mega ekiki, og eru dæmd fyrir að gera, þrátt fyir leytfi KSÍ, (eins og KS hafði í þessu tilifelli). í bikarkeppninni í ár skeði það, að knattspyrnufélagið Fram Reykjavik, kærði leik Hafnfirð- inga einmitt vegna línuvarða, sem ekki höfðu dómarapróf. Þessi kæra var tekin til greina og dæmd af sambandsdómstól KSÍ, þeim hinum sama og dæmdi KS í refsingu fyrir brot sem ekikert refsiákvæði var til fyrir, til að leikast upp aftur. Hér var um kæru að ræða frá Reykjaviikurfélagi og náði því sú kæra fram að ganga, en utan- bæjarfélögum (uitan Reykjavík- ur) er synjað uim hinn sama rétt. Etf KSÍ hefði nú fundizt rétt, vegna mistaka sinna eigin manna að dæma KS út úr annarrar deildarkeppni íslandsmótsins, þá hefðu þeir að sjéifsögðu getað gert það án þess, að láta dóm sinn bitna á öðru sakilausu félagi, sem sama rétt átti til framhalds- keppni til úrslita í riðlinum og sömu möguleika hafði til vinn- ings, eins og bœði KS og Þróttur, en það var íþróttabandalag Hafn arfjarðar. KSÍ hefði því átt að gefa ÍBH sitt réttmæta tækifæri til þess að leika á móti Þrótti til úrslita í riðlinum, þótt þeir tækju sér þetta bessaleyfi að dæma KS út úr keppninni. Nú 'hafa bæði ÍBH og KS verið d®md úr keppni þessari í ár, vegna þess sama skepnuskapar, sem formaður KSÍ talaði um í sambandi við Keflvíkinga og önnur félög sem notað hefðu sér yfirhylmingar í gróðaskyni, en nú í þessu tiifelli var viðhaft af Reyikj aviikurfélaginu Þróttur, að kæra vegna atriðis, sem þeim var vel kunnugt um áður en leikurf byrjaði. Þetta félag gat óihindrað af KSÍ fengið að geyma sér yfirhylmingar möguleikann sjáltfu sér tii'framdráttar ef leik- ur þessi skyldi tapazt þeim, sem hann svo og gerði. Framámenn KSÍ hafa gefið það í skyn við félög utan Reykja víikur, (ísfirðinga oe ef til vill fleiri), sem verið hafa í fyrstu deild, að þau séu varla hafandi með vegna þess kostnáðar sem þátttaka þeirra hefur í för með sér fyrir KSÍ. Er nú þessi málsmeðferð KSÍ á kærumáli Þróttar gegn KS ekki eina ábendingin ennþá um það, að öll knattspyrnufélö'g utan ReykjaVilkurfélaganna séu ó-velikomin til keppni í fyrstu deild íslandsmótsins vegna þess kostnaðar, sem því er fylgjandi fyrir KSÍ að hafa þau með? Eftlr að KS hefur nú í fyrsta Félagslíf Körfuknattleiksdeild K.R. Æfingatafla veturinn 1963—’64. Sunnudagur K.R. húsið. Kl. 6.00—7.20 4. fl. og 3. fl. karla. Kl. 7.20—8.00 Kvennafl. Kl. 8.00—9.05 2. fl. og 1. fl, B karla. Kl. 9.05—10.10 1. fl. A og mfl. karla. Miðvikudagur K.R. húsið. Kl. 8.10—9.05 3. fl. og 2. fl. karla. Kl. 9.05—10.40 1. fl. og mfl. karla. Farfuglar! — Farfuglar! Unnið verður við að lagfæra kjallarann í Heiðarbóli um helgina. Aldrei of margir sjálfboðaliðar. Nefndin. Knattspyrnufél. Valur Knattspyrnudeild 5. flokkur. Æfingar á sunnu dag á venjulegum tima. Skemmtifundur verður í fé- lagsheimilinu kl. 3. Kvik- myndasýning. Bingó. Mætið allir. — Stjórnin. skipti tekið þátt í íslandsmóti í knattspyrnu og „TAPAГ, þá er sjáltft tapið líti'lsvirði á við þá staðreynd, sem fengizt hefur á því, bæði hjá leiktfélagi, KSÍ oig sérsambandsdómstól KSÍ, að drenglyndi og heiðarlegheit í leik séu fyrirbrigði sem þeir ekki þekkja. Er nú ekki orðið timabært fyr- ir þessa meðlimi KSÍ og sérsam- bandsdómstóls þeirrg að senda úrsagnir sínar og fá öðrum stól- ana til setu, sem betra álit hafa á sér og betur og hlutlausar vinna að þessum miálum, eða þó ekki væri annað, en þora að kannast við misgjörðir sánar. Ef sami háttur á að verða hér á málum og nú hefur hér verið á hafður, þá er ekki ástæðulaust fyrir knattspyrnufélögin utan Reykjavíkur að stofna með sér sérsamband eða þá að öðrum kosti að „HREINSA TIL“ innan KSÍ nú á næsta þingi þess. KS-ingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.