Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 24
VORUR * ★★★★★•*★★★★★★★★★■*★★★★★★★★★★★★★★★★'★ BRAGÐAST BEZT -4“*c“ -» -*" íH 228. tbl. — Laugardagur 19. október 1963 laugavegi 26 simi 209 70 Blautt fóðurkál getur verið hættulegt Ræft v/ð Stefán á Ásólfsstöðum EINS og Mbl. skýrði frá í gær, hafa a. m. k. 10 kýr drepizt að undanfömu fyrir austan fjall, vegna þess að gerjun og gasmynd nn hefur orðið í vömbinni, eft- ir að þær höfðu etið fóðurkál. Þrengir gasið að öndunarfærun- um, svo að kýrin kafnar. Slík gerjun mun aðallega eiga sér Nýjo símn- skróin í næstn viku / FARIÐ verður að afhenda nýju sfanaskrána, „Símaskrá 1964“, é þriðjudag. Skráin stæklkar að sjálfsögðu til muna, en auk þess eru í henni ýmsar nýjungar. Breyt ingar á Sikránni eru gerðar til aukinna þæginda fyrir not- endur hennar. wmm Ólafur Bjarnason, læknir. Doktersvörn Æ Olnís Bjarnn- sonor í dng í DAG kl. 2 ver Ólafur Bjarnason læknir doktorsritgerð sína um legkrabbamein, sem Háskóli ís- lands hefur tekið gilda. Fer at- höfnin fram í hátíðasal Háskól- ans og hefst kl. 2 e.h. Andmæl- endur af hálfu læknadeildar Há- skólans verða prófessor Júlíus Sigurjónsson og Pétur Jakobsson, yfirlæknir. Heimdnllur KLÚBBFUNDUR verður í Sjálf stæðishúsinu í dag kl. 12.30. (Ekki kl. 13.30 eins og misrit- aðist í bréfi til félagsmanna). Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra, ræðir um Viðhorfin í efnahagsmálum. Félagsmenn eru hvattir til að mæta veL stað, ef kálið er kalt og blautt, t.d. þegar jörð er hrímuð. ' Mbl. ræddi í gær við Stefán bónda Pálsson á Ásólfsstöðum, en hann hefur misst tvær kýr af þessum sökum á þessu hausti. Stefán sagði, að þetta væri fimrnta haustið, sem hann beitti kúnum á fóðurkál, og hefðu ekki, nein óhöpp orðið af því áður. Hefði engin aðgæzla því verið höfð, enda mundi það ekki vera fyrr en nú, sem slíkt hefði átt sér stað að nokkru réði. Á Ásólfsstöðum var komið að annarri kúnni dauðri, en hinni aðþrengdri. Var hún rekin upp í halla, en hné þ#*niður eins og skotin. Hefur þindin sennilega sprungið. — Stefán kvaðst enn beita kúnum á fóðurkálið, en stuttan tíma í einu, og fylgzt væri með þeim á meðan. Eins og sést af framansögðu, mun vera varhugavert að láta kýr háma mikið í sig af blautu fóðurkáli í einu. — Sumir slá kálið, þurrka það og gefa inni. 3|a ára drengur hljóp fyrir bíl á Suðurlandsbr. UM kl. sex á föstudagskvöld hljóp þriggja ára drengur fyrir bíl á Suðurlandsbraut, en mun ekki hafa slasazt mikið. Sendiferðabíll var þarna á leið austur veginn. Þegar hann kom á móts við benzínsöluna við Alf- heima, hljóp litli drengurinn norður yfir götuna. Lenti hann á hægra framihorni bílsins og mun hafa oltið aftur með hlið- inni. Meiðsli drengsins munu Höfðingleg málverka gjöf til Árnessýslu í DAG mun Bjarnveig Bjarna- dóttir afhenda Árnessýslu 41 listaverk að gjöf frá sér og son- um sínum Lofti og Bjarna M. Jó hannessonum. Gjöfin, sem er mjög vegleg, er gefin í virðing- arskyni við móður Bjarnveigar, Guðlaugu Hannesdóttur, frá Skipum í Stokikseyrarhreppi. Sýslumaður Árnesinga miun veita gjöfinni viðtöku. Myndirnar eru eftir 17 málara, flestar eftir Ásgrím Jónsson, frænda Bjamveigar, Gunnlaug Soheving og Þorvald Skúlason. Listaverkunum hefur verið kom- ið fyrir í Bogasal Þjóðminjasafn- sins, þar sem þau verða til sýnis almenningi sunnudag, mánudag Ekki úttuvita- spírí heldur svefntöflur Á fimmtudag kom maður á fund lögregflunnar í Reykjavík. Kvaðst hann hafa drukkið vinanda af áttavita (kompásaspíritus), sem er þafður baneitraður samtovæmt íslenzkum lögum. Farið var með manninn í Slysavarðstofuna og dælt upp úr maga hans .Við yfir (heyrslu kom í ljós, að maðurinn hafði einskis áttavitavínanda neytt ýieldur svefntaflna. Óttað- ist maðurinn, að skammturinn hefði verið of stór, og vitdi því léta hreinsa magann. SjúlfsUeðisfólk! Varðarkaffi í Valhöll kl. 3—5 í dag og þriðjuidag kl. 14-22, en sáðan verða þau send til Selifoss. Ætlunin er að koma myndun- um fyrir í 'hinu nýja safnhúsi á SeMossi, en þar verða einnig bóka- og byggðasafn Árnesinga. Verður þetta fyrsta málverka safn, sem staðsett er utan Reykjavikur. Færri fara í híó Sjónvarpinu oð kenna? ” MBL. hafði í gær tal af .mmari Garðars, formanm <•' é I a g s kvikmyndahúsa- eigenda, en í því félagi eru oíóeigendur í Reykjavík, tíafnarfirði og Kópavogi. Hilmar kvað aðsókn að kvik- tnyndahúsum hafa farið minnkandi á undanförnum irum. T. d. hefði aðsókn í húsi hans, Gamla bíói, minnk ið um 20—25% á árunum 1954—1962. Hins vegar sagð- ist hann ekki hafa tölur um áeildaraðsókn allra húsanna. Ern því tölur, sem birzt hafa blöðum um það efni og sagðar eftir honum, ágizkanir viðkomandi blaða. Á þessu ári hefði aðsókn 'arið stórminnkandi í öllum cvikmyndahúsunum. Sagði Hilmar engan vafa leika á því, að þar ættu síaukin sjón- rarpskaup almennings sök á, þóR ekki væri hægt að sanna !>að með tölum. ekki hafa verið talin alvarlegs eðlis. Myndin er tekin inni á Suð- urlandsbraut í gærkvöldi, eft- ir að slysið varð. Bíllinn, sem litli drengurinn hljóp fyrir, er á miðri mynd. Börn þyrptust á staðinn, og vonandi læra ' einhver þeirra að fara varlega yfir götu. (Ljósm. Sv. Þ.). Kviknaði í Fiskhöllinni LAUST fyrir kl. 23 á föstudags- kvöld var slökkviliðið kvatt að Fiskhöllinni. Mikill reykur var þar á gangi uppi á lofti og eld- ur í rusli í íbúðarherbergi inn af. Þar fannst sofandi maður. Var hann mjög rænulítill, þegar hann var borinn út, en virtist ekki brenndur. Hann hresstist, er út Romeo og Júlía í Iðnó? Mbl. hefur fregnað að Leikfé Iag Reykjavíkur hugsi sér að reyna að koma upp sýningu á Rómeo og Júlíu í tilefni af 400 ára ártíð höfundarins Wilíi- ams Shakespears. Hefur þetta fræga leikrit aldrei fyrf verið sýnt hér. Mun Leikfélagið hafa snú- ið sér til írska leikstjórans MacAnna, sem setti Gísl á svið í Þjóðleikhúsinu, og leit- að eftir því að hann setti Romeo og Júlíu á svið í Iðnó. Hefur hann tekið vel í það, en ekki mun enn gengið frá samningum um þetta. Ef til kemur hefjast sýningar seinni hluta vetrar. var komið, og var fluttur f Slysavarðstofuna. Ekki munu miklar skemmdir hafa orðið á húsnæðinu. Ekki er vitað una eldsupptök. Miklir skreiðnr- flufningnr UM þessar mundir er verið að senda 4-5 s.kip með skreið á íta- líumarkað, og eru það óvenju miklir skreiðartflutningar. Áður hatfði Saimilag skreiðarframleið- enda ásanut Guðtmundi Aliberts- syni sent 12.000 balíla af skreið tiil ítaMu. Þrískær kurlýsn og gnmmflyðrn AkranesL 18. október. EINN þilfarstrillubátur, Frosti, var á sjó í dag og fiskaði 1200 kg. af ýsu. Svo reri og Heppinn og fékk 160 kg. af ýsu og eina stóra gammflyðru, er vó 220 pund. Ýsan er kurlýsa, þrískær. Kuupn ekki Tivoli Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær var rætt tilboð um kaup á eign- um Tivolis, sem íþróttafélag Reykjavíkur á. Höfðu bæjarráðs menn ekki áhuga á þeim kaup- um, þar eða erfiðleikar væru á því fyrir bæinn að hagnýta sér það. Tivoli var ekki rekið sera skemmtigarður í sumar. Ekið a mann a re Á ÁTTUNDÁ tímanum á föstu- dagsmorgun var ekið á roskinn mann, sem var á leið austur yfir Tjarnarbrú á reiðhjóli. Litl- ir ytri áverkar sáust á mannin- um, en hann kvartaði um þraut- ir í baki og öxl, svo að hani» var fluttur í Slysavarðstofuna. f fylgir blaðinu f dag og er efni hennar sem hér segir: Bls. 1 í fótspor forvera síns, Robert NeviUe skrifar um Pál páfa VI. 2 Svipmynd: Antonioni. 3 Systir Apricion, smásaga eftir Emilia Cardo Bazán. - Vér kveðjum enn, ljóð eftir séra Sigurð Einarsson í Holti. 5 íslenzk ljóðagerð f Kanada 1922—63, aitnar hluti, eftir Watson Kirkconnell. - Rabb, eftir M. 7 Lesbók Æskunnar: Skyggnzt inn í framtíðina, (Árið 2013), eftir Ragnheiði og Svölu Karls- dætur. 8 Keynes-ikenningannar enn i góðu gildi, eftir George Schwarts. 9 „. . . að rödd lífsins kalli fólk beinlínis til ákveðinna starfa**. Ræða dr. Páls ísólfs- Sonar í afmælishófi hans í Sjálfstæðishúsinu. 10 Fjaðrafok. 15 Krossgáta. 16 I*að er bjart framundan. — Rætt við Lárus Þ. Guðmunds- son, verðandi prest vestur á Fjörðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.