Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ 9 Laugardagur 19. okt. 1963 Akranes ©g nærsveiiir Hefi opnað útvarpsviðgerðarstofu að Kirkjubraut 6, Akranesi. FRIÐRIK ADOLFSSON útvarx>svirki. Kjöfsagablöð Sænsk, 2 þykktir til í allar tegundir kjötsaga. — Ný og mjög fullkomin samsetning. Tekið á móti pöntunum í síma 22739 f.h. Skerpiverkstæði KRISTJÁNS VIGFÚSSONAR, Lindargötu 26. Kristniboðsvika Árleg kristniboðsvika vor hefst á morgun, sunnu- dag 20. okt. Sarhkomur verða á hverju kvöldi 20. til 27. þ.m. kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstig. Á samkomunum verður kristniboð kynnt og hugleiðingar fluttar. Fjölbreyttur söngur. Á samkomunni annað kvöld tala kristniboðarnir frú Margrét Hróbjartsdóttir og Ólafur Ólafsson. Blandaður kór syngur og auk þess verður einsöngur. Á samkomunni á mánudagskvöld talar sr. Magnús Guðmundsson, prófastur. Þá verður og einsöngur. Allir velkomnir á samkomurnar. Kristniboðssanibandið. Ksssar fyrir veggklukkur og gömul úr með eða án gangverks, auglýsinga- plötur, sýningarkassar. Vel þekktur einkaumboðsmaður óskast. ROBERT JÁCKLE, Faktory of Engravings and Metal-prodncts, 7737 Bad Diirrheim (Schwartswald) W-Germany. Rakarasloftu Húgreiðslostofor Rakaraskæri nýkomin. — Vinsamlegast vitjið pantana. Svelnn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22. — Simi 24204. Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána 1964 til símnotenda í Reykjavík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssima stöðvarinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dög- um frá kl. 9—19, nema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjud. Miðvikud. Fiinmtud. Föstud. Laugard. . Mánud. Þriðjud. . Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. . . . 22. okt. verða afgr. s'manr. 10000-11999 .. 23. — — 12000-13999 . . 24. — — 14000-15999 .. 25. — — 16000-17999 .. 26. — — 18000-19999 .. 28. — — 20000-21999 . 29. — — 22000-24999 30. — — 32000-33999 . 31. — — 34000-35999 .. 1. nóv. — 36000-38499 .. 2. — — 40000-41999 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni við Strandgötu frá mánudeginum 28. okt. n.k. Bæjarsími Keykjavíkur og Hafnarfjarðar. Íbúil Óska eftir að taka á ’eigu 4—6 herbergja íbúð í Rvik um næstkomandi áramót. — Tvær samliggjandi minni íbúðir koma einnig til greina. Svend-Aage Malmberg Laufásveg 47. Sími 13512. JARÐÝTUVINNA GRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR nnslan sf Simar 20382 & 32480 Bifreiðaeigendur Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Get einnig bætt við nokkrum bílum í inánaðarlega bónun. Vönduð vinna. Pantið tima í síma 36836 og 36118. Fœrabátar athugið Kaupum ufsa hæsta verði. Staðgreiðsla. ÓLAFUR og SÍMON Símar 572 og 772. V estmannaey jum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einbýlishúsum og íbúðum í smíðum. Mjög háar útborganir koma til greina. Málflutningsskrifstofa VAGN E. JÓNSSON. Austurstræti 9. — Símar 20480 og 14400. Innflytjendur Tðnfyrirtæki hefur í hyggju að kaupa sandblásturs- og málmhúðunartæki. — Þeir innflytjendur sem gætu útvegað slík tæki geri svo vel að leggja til- boð inn á afgr. Mbl. er greini verð og greiðsluskil- mála, fyrir 1. nóvember, merkt: „Iðja — 3598“. Uppsetning og tenging hinna nýju VEM-Standardmótora, er eins auðveld og hugsast getur, þar eð allir mælikvarðar eru í samræmi við alþjóðlegar reglur. Allar mótortengingar á afkastasviðinu írá 0,12 til 100 kw eru samræmdar mælikvörðum, sem mælt er með af Al- þjóða raftækninefndinni, en þær reglur gilda nú í 34 löndum. Með því er vandkvæðum, í sambandi við mismunandi tegundir mótora, rutt úr vegi. Þrýstikistunum má snúa um 90°. Þess vegna er fljót tenging frá öllum hliðura auðveld. Fótstykkin eru skrúfuð niður. Með lítilli breytingu er hægt að setja flans á mótorinn ef hentara þykir. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótora okkar frá VEM verksmiðjunum Sachsenwerk, Thurm og Wemigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar. o Q. *2 VEM- Elektromasdilnanwarka Deutscher Innen* und Aussenhandel Berlin N 4 • Chausseestra&e 111/112 Deutsche Demokratlsche Republlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.