Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. okt. 1963 BRJÁLAÐA HÚSID « ELIZABETH FERRARS ------—- — Eg er veik! endurtók hún. — Sjáðu! Hún rétti blað að Toby. — Charlie hefur verið að skrifa þetta. Það er róandi með al. Hann sagði, að ég þyrfti þess með og ég ætti að liggja fyrir og ekki tala við neinn. En ég sagði honum, að ég yrði að tala við þig. Toby leit á blaðið. — Svo Widdison hefur skrifað þetta? — Já. — Gott og vel. Eg skal senda einhvern til Larking með það, sagði Toby og tók blaðið. — Þess þarf ekki, sagði hún. — Eg á fullt af öllu svona í húsinu, en Carlie vildi endilega skrifa handa mér, svo að ég lof- aði honum það. En segðu mér nú, hvað úr þessu öllu verður. Hvað ætlar lögreglan að gera? — Stendur það þér á miklu — nú orðið? sagði Toby. Allt í - • að þessu hafði grann vaxinn líkami Evu verið á stöð ugu iði, svo að hún hafði aldrei verið kyrr öll í einu. En nú lá hún grafkyrr. Toby laut í áttina til hennar. — Hversvegna baðstu mig að verða hér kyrran í gærkvöldi? sagði hann. Augnalokin titruðu en að öðru leyti hreyfði hún sig ekki. — Við hvað ertu hrædd? sagði hann. Hann beið. — Jæja, við hvem ertu hrædd? Eftir aðra stutta þögn æpti hann að henni: — Svaraðu mér! Við kunnum ekki að hafa nema fáeinar mínútur íil umráða, og eftir þann tíma er eins vel til, að ég geti alls ekkert hjálpað þér- — Þarfnast ég einhverrar hjálpar? spurði hún hásum rómi. — Já, það held ég, skal ég bölva mér upp á! Hún lokaði augunum. Varirnar hreyfðust eitthvað, eins og hún væri að reyna að segja eitthvað. Svo opnaði hún augun aftur. — Þú veizt, sagði hún, — að ég elskaði ekki manninn minn. Eg elskaði hann í svo sem mán- uð eftir að við giftumst. En ég treysti honum. Eg eyddi níu ár- um í að treysta honum. Það var skrítið að komast að því; að hann var ekki að treysta . . . að ég hafði ekki lengur fast undir fót- um. Það ætti maður aldrei að gera . . . maður ætti aldrei að treysta nokkrum svo, að manni finnist maður ekki vera sjálf- stæð manneskja, ef hans missir við. En það gerir maður . . . jafn vel þó manni þyki ekkert vænt um hann Finnst þér það ekki ekrítið, Toby? Toby svaraði snöggt: — Baðstu mig um að vera kyrran-af því að þú héldir, að Roger hefði myrt Lou, og vildir láta mig hlífa honum fyrir lögreglunni? — Kannski það, svaraði hún kæruleysislega. — Hélztu, að Roger væri barns faðir hennar Lou? — Lá það ekki í augum uppi? — Þá vissirðu í gærkvöldi, að Lou var með barni? Hún jánkaði því. — Hvernig vissirðu það? — Hún frænka mín sagði mér það . . . fyrir mörgum dögum. — Frú Fry? Hafði Lou gert hana að trúnaðarmanni sínum? — Nei, ég hugsa, að hún hafi bara getið sér þess til. — Og þú hélzt, að Roger væri íaðirinn? Hún lyfti fallegu augnabrún- unum og horfði lengi á hann. — Var hann það kannski ekki? — Það hugsa ég ekki að hafi yerið. — Ó, guð minn góður! sagði hún og brauzt um í ekkasogi, gkjá'fandi. Það lá 'Við að hún öskiaði upp. Toby greip um axlir hennar og risti hana til. — Við megum ekki eyða tímanum, svona. Hvar varstu í eftirmiddag? Hún andaði djúpt og axlirnar urðu máttlausar í höndunum á honum. — í skó.ginum, sagði hún. — Varstu ein þar? — Nei, með Charlie. Hann minnti hana höstuglega á. — Nei, Charlie var hjá Drunu. Ég mætti þeim þegar þau voru að koma niður. — En Charlie kom út í skóg til mín eftir hádegisverð. Við sát- um þar og skröfuðum saman. — Hvað lengi? — Eg fór rétt eftir að fulltrú- inn kom og spurði um Roger. Þú komst inn sjálfur rétt á eftir. — Og hvað lengi af þessum tíma var Charlie hjá þér? Hún hristi sig snögglega og reis upp. — Hvað kemur það mál inu við? Og hvað kemur þér það við? — Hann var ekki lengi hjá þér, var það? Hún hikaði: — Ekki mjög lengi. Toby stóð upp og stikaði yfir gólfið og sparkaði í gólfábreið- una. Eva horfði á hann daufu, áhugalausu augnaráði. Hann snarsneri sér við og hvæsti að henni: — Hvernig var erfða- skráin hans Rogers? Það var eins og spurningin færiv fram hjá henni. Hann brýndi raustina. — Hvernig ráð (ix) 500 pundin ganga til Wards. Þegar neitað var að taka við 450 pundunum, lagði lögfræðing- ur Wards þau inn hjá sér í við- skiptareikning þeirra Wards sama dag. Þar lágu peningarnir þangað til Ward tók þá út — 150 pund 20. febrúar 1963 og afganginn 15. marz 1963. Ward notaði féð fyrir húsaleigu og einkaskuldir. Ekkert af þeim gekk til Christine Keeler eða neins fyrir hennar hönd. (x) Christine fer aftur til blaðanna. Meðan á stóð samningunum um 5000 pundin hafði Christine Keeler ekki farið til blaðsins, til að undirrita prófarkirnar. Hún fann sér eitthvað til af- sökunar og dró sig í hlé. En þegar slitnaði - upp úr samning- um, fór hún aftur til blaðsins, og undirritaði þær. Það gerðist 8. febrúar 1963. 8. KAFLI. Áhyggjur ráðherranna. Ráðherrarnir tóku mjög snemma að hafa áhyggjur af þessu máli. Profumo hitti dóms- málaráðherrann 28. janúar 1963, áður en hann ráðgaðist við nokk urn sinna eigin lögfræðinga. Og viku síðar, hinn 4. febrúar átti hann viðtal við siðameistarann. Þessir tveir ráðherrar áttu svo" mjög mikilvægan þátt í því, sem síðar gerðist. (I) Laga-ráðherrarnir. Enginn getur skilið þann þátt, sem laga-ráðherrarnir (Attorney General og Solicitor-General) áttu í Profumomálinu, nema vita, að samkvæmt a! viðurkenndri venju, getur hvaða ráðherra, sem býst við að lenda í málaferlum, snúið sér til þeirra og beiðzt ráða þeirra. Einkum á þetta við, stafaði Roger eignum sínum? Færð þú nökkuð af þeim? — Já, já. Toby bölvaði. — Eg fæ þúsund pund á ári, sagði hún. — Og höfuðstóllinn? — Hann gengur allur til Van- essu. — Og hann lét erfðaskrána svona óbreytta eftir að hann skildi við þig? Hún jánkaði því. — En ef hann hefði nú kvænzt aftur? Hefði hún þá staðið ó- breytt? Hún kipraði varirnar í ein- kennilegu brosi. — Hann var ekki neitt að hugsa um að gift ast neinni annarri, sagði hún. — En ef hann hefði gert það? Hún yppti öxlum og brosið gerði andlitssvipinn dularfullan og háðslegan um leið. Toby tók að ganga um gólf aftur. — Þessar spurningar, sem ég er hér með, eru þær sömu sem Vanner kemur til að leggja fyrir þig. Og svo er hér enn ein, sem hann kemur með: — Varstu í veizlunni í Hildebrandstofnun- innni á Allraheilagramessu? — Já, svaraði hún. — Já, auðvitað, sagði Toby og andvarpaði. — Ef þessi maður fer eitthvað að spyrja mig, sagði hún, þá svara ég honum bara ekki. Eg er ekkert skyldug til þess. — Þá verðurðu bara að svara þeim við réttarhaldið — eða sum ef ráðherra finnst Sitt góða mann orð verða fyrir árásum; þá get- ur hann snúið sér til þeirra og leitað álits þeirra um, hvort nokk uð, sem um hann er sagt geti varðað við lög, sem níð eða meiðyrði, og ef svo er, þá hvort það sé hentugt frá sjónarmiði rík isstjórnarinnar, að hann fari í mál. 16 Það ber einnig að muna, að í janúarlok eða febrúarbyrjun 1963 komu laga-ráðherrarnir mjög við sögu í rannsókn Radcl- iffes lávarðar á Vassal-málinu. Þá höfðu þeir ráðlagt þeim ráð- herrum, sem þar voru nefndir á nafh. Þeir höfðu mjög í huga af- stöðu hr. Galbraith. Hann var ráðherrann, sem hafði orðið fyr ir ásökunum og hafði sagt af sér embætti. Ýmislegur orðrómur um hann hafði verið uppi, bæði í blöðum og þinginu. Samt höfðu ásakanirnar, sem að honum beind ust meðan á rannsókninni stóð, reynzt gjörsamlega ósannar, og kæran hafð ekki fallið um sjálfa sig. Rannsókninni hafði ekki ver- ið lokið — og varð ekki fyrr en 5. apríl 1963 — en laga-ráðherr- arnir höfðu þegar heyrt nóg til að geta skapað sér sæmilega á- kveðna skoðun um endalokin. Þannig var ástandið, þegar hér var komið. Hinn 28. janúar 1983 beiddist lögfræðingur Wards áheyrnar hjá dómsmálaráðherr- anum (Attorney-General). Hann var þá önnum kafinn við Vassall- málið svo að vara-dómsmálaráð- herrann (Solicitor-General) tal- aði við hann í staðinn. Lögfræð ingur Wards tjáði honum, að um þeirra. Skilurðu það ekki, Eva. að þú er sú, sem komst því til leiðar, að Colin Gillett var ekki í kofanum sínum í dag? Hún flýtti sér að mótmæla þessu og hvarmarauð augun skutu neistum.. — Já, en það var fyrir hreina tilviljun og áf snöggri hugdettu. Eg vildi ekki fara til Hildebrandstofnunarinn- ar sjálf og bað þessvegna Colin að fara. Hann var sá, sem bein ast lá við að biðja um það. Og hvernig gat ég auk þess látið mér detta í hug, að Roger færi í kofann? Og hvernig átti ég að vita, hvaða efni ætti að nota til þess arna? Ekki kann ég að búa til eiturgas. Eg kann ekkert í efnafræði, hvorki það né annað. — Þú talaðir við Roger í síma í morgun, var ekki svo? — Jú, það gerði ég. Ó, en . . . ung stúlka væri í þann veginn að láta blöðin birta frásögn af við- skiptum sínum vi, ýmsa menn, þar á meðal Astor lávarð og Pro fumo. Vara-dómsmálaráðherran- um fannst, að þar sem nafn Pro fumo væri þarna nefnt, ættu laga ráðherrarnir að láta málið til sín taka. Og þegar dómsmálaráðherr ann kom frá Vassalmálinu kl. 4,30 sagði vara-dómsmálaráð- herrann við hann: „Hér er einn orðrómurinn í viðbót og um ann an ráðherra, hr. Profumo". Þar eð þarna var ráðherra annars vegar taldi dómsmálaráðherrann það skyldu sína að kynna sér, hvort hann ætlaði í meiðyrða- mál, og ef svo væri, þá væri hann sjálfur reiðubúinn til hjálpar. .Hann skrifaði því orðsendingu til Profumo og bað hann koma og finna sig. Og klukkan um 11 um kvöldið gekk Profumo á fund ráðherrans, heima hjá hon- um. (H) Dómsmálaráffherrann ræffir viff Profumo. Þar eð þetía viðtal er talsvert mikilvægt, verð ég að fjalla um það með nokkurri nákvæmni. Ráðherrann hóf mál sitt á því að segja Profumo, að hann yrði að sýna sér fulla hreinskilni, og segði hann sér ekki allan sann- leikann, gæti hann ekkert hjálp að honum. Profumo skýrði þá frá því, að hann hefði fyrst hitt Christine Keeler í Cliveden, þar sem kona hans og margt • fólk hefði verið viðstatt. Að skömmu síðar hefði hann farið í íbúð Ward’s upp á eitt glas, sam- kvæmt boði Wards og síðar hefði þetta endurtekið sig nokkrum sinnum, og Christine Keeler ver ið viðstödd meðal annarra gesta. Profumo sagði, að tvisvar, þegar og aftur brá fyrir snöggum ótta í augum hennar . . . en það var hann, sem hringdi mig upp og bað mig senda Vanessu til sín í há- degisverð. Annað var það sann- arlega ekki. Og við töluðum alls ekki um neitt annað. — Var nokkur ínni hjá þér þeg ar þú varst að tala í símann? Heyrði nokkur, hvað þú sagðir? Hún hristi höfuðið. Toby hló og tautaði eitthvað við sjálfan sig. Eva sat og horfði á hann, en þegar hann sagði ekki neitt, seildist hún eftir spegli og tók að skoða á sér andlitið. Hún þrýsti fingrunum á bólgin augn- lokjn og hleypti brúnum. Toby spurði snögglega: — Hversvegna vildirðu ekki fara I Hildebrandstofnunina í dag? Hún leit upp frá speglinum. — Eg verð útgrátin það, sem eftir er dagsins. hann hefði komið þangað, hefði Christine Keeler verið þar ein og nokkur stund hefði liðið, áð- ur en fleira fólk kom þangað. Profumo fullvissaði hann um, að vinátta þeirra hefði verið sak laus og að þarna hefði engin kyn 'mök eða önnur kynférðileg ósið semi átt sér stað. Profumo kvaðst muna eftir að hafa skrifað henni eitt stutt bréf, sem gæti hafa byrj að á „Elskan“, þar sem hann var að tjá henni, að hann gæti ekki komið í kokteilsamkvæmi. Hann kvaðst hafa skrifað þetta bréf, daginn, sem mennirnir frá ör- yggisþjónustunni höfðu talað við hann og varað þann við því að fara heim til Wards, af því að einn vinur Wards væri í rúss neska sendiráðinu. Profumo sagði, að þar með væru öll kynni !sín af stúlkunni upp talin, Kvaðst nú hafa heyrt, að út frá þessum kuriningsskap og svo einu bréfi, ætlaði Christine Keeler nú að selja blaði lygasögu, sem gæti riðið honum að fullu (en hún væri nú komin í eiturlyf og svæfi hjá Vestur-Indíamanni og væri í fjárkröggum). Dómsmálaráðherrann spurði Profumo nánar út úr öllu, sem hann hafði sagt honum, og lagði áherzlu á, hversu mikilvægt það væri, að hann segði honum allan sannleikann. Sagði honum einn- ig, að ef nokkur fótur reyndist fyrir sögunum, yrði hann að segja af sér. Profumo endurtók full- komið sakleysi kunningsskapar síns við Christine Keeler og tók fram, að hann notaði orðið „elsk an“ mikið í daglegu tali, en þar sem hann væri kvæntur leik- konu hefði hann vanizt á að nota svona gæluorð, án þess að þau hefðu nokkra sérstaka þýð- ingu. Skýrsl a [ lennings um Prof umo-n nalið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.