Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. okt. 1963 MORGUNBLAÐID 11 Hafið þið séð Fálkann, sem kom út sl. mánudag? í honum er einn kafli úr ævisögu Péturs Hoffmanns - Salómonssonar, sem Stefán Jónsson fréttamaður hefur nýlega skráð. Þar segir m.a. frá viðskiptum Péturs við Vilhjálm Þór. — Húsmæður: kvennasíðan eftir Kristjönu Steingrímsdóttiu: húsmæðrakenn- ara er alltaf vinsæl, og prjónauppskrfitir eru í hverju blaði. IHoldið er veikt. Ný spennandi framhaldssaga eftir Raymond Radiguet. Höfundur var mjög ungur er hann skrifaSi þesSa sér- stæðu ástarsögu, enda lézt hann um tvítugt. Bókin vakti miklar deilur í Frakklandi á sinum tíma, enda fjallar hún um við- kvæm mál. Kvikmyndin, sem gerð hefur verið eftir sögunni verður sýnd í Kópavogsbíói, strax og sögunni lýkur í Fálkanum. íylgist með þessari spennandi framlialdssögu frá byrjun. 3}a herbergja íbúðarhæð, 1. hæð við Efstasund. Laust strax. Jteinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvolj Símar 1-4951 og 1-9090. Samkomur Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 er hvem sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn eru velkomin. Almenn samkoma er hvern sunnudag kL 20. Allir erú velkomnir. i Sunnudagaskólinn ‘Mjóuhlíð 16. Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e. h. Öll börn vel- komin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun almenii sámköma kl. 20.30 Cih. Larsen talar. — Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn, Barnasamkama í Sjálf stæðishúsinu í Kópavogi, — Drengjadeild Langagerði 1. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi og Kirkjuteigi. Klukkan 8.30. Fyrsta saimkoma Kristniboðsviku kristniboðssambandsins. Mar- grét Hróbjartsdóttir, kristni- boði og ólafur ólafsson, kristniboði, tala. Kórsöngur og einsöngur. Fíladelfía Biblíuvika hefst í Fíladelfíu Hátúni 2. Biblíulestur í dag kL 5. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Arni Dahl predikar. Kona hans syngur. Allir velkomnir. Á morgun sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfs- gotu 8, Hafnarfirði. Allsstaðar á sama tíma kl. 10.30. Brauðið brotið kL 4. Vakningarsam- komna kL 8.30. Ámi Dahl predikar. Kona hans syngur. Allir velkomnir. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins í kvöld kl. 8.30: Samkoma Auður Eir Vilhjáltmsdóttir talar. Majór Óskar Jónsson stjórnar. Ræðuefni: Krossinn einasta von kynslóðanna. — Lúðrasveitin spilar. Miðnætur samkoma kl. 11. Sunnudag: Samkomur kl. 11 og 8.30. Majór Ingibjörg Jóns- dóttir og Majór Hennyr Drive- kleppe tala. Allir velkomnir. Allar tegundir LANOLIN PLUS Snyrtivörur SILKIBOBG Dalbraut 1 — Simi 34151 Reykjavík. Stúlkur Z3-35 ára Fátt er skemmtilegra á skamm degiskvöldum en skrifast á við pilta á svipuðum aldri. í>ið, sem farið lítið á skemmtistaðL getið með þessu eignast trausta vini. Bréf óskast send Mbl. fyrir 3/11, merkt: Ahuga- mól — 3597“. BARNASKÓB DRENGJASKÓR TELPDSKÓB Laugavegi 116 ALLTÁSAMA STAD FLEirJ OG FLEIRI PANTA WILLYS-JEPPA Lettur — Sterkur — Lipur og sparneytinn Meö amerisku stálhúsi TIL ALLRA STARFA Framdirfslokur spara benzín um 15—25%. Mismunadrifslás er ómissandi í ófærð. Varahlutirnir eru til í Willys - jeppann. (II \)\[il\á[mS$6VL SIMI 2-22-40 PðSTHÓLF BO — REYKJAVÍK MELKA Gold Express skyrtan er sænsk úrvalsfram- leiðsla. Ótrúlega endingargóð, létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálf- stíft, þrátt fyrir marga þvotta. k°J melka Hvítar í 3 ermalengdum. Mislitar í mörgum gerðum, Sportskyrtur úr nylon Velour.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.