Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Lau£arc!agur 19. okt. 1963 Verzlunar- og iðnaðarhúsnœði allt að 100 ferm. húsnæði fyrir verzlun-, verkstæði 7/7 sölu stálklætt afgreiðsluborð, sýn- ingarskápur með gleri og handsnúin peningakassi. Mjög gott fyrir fiskbúð. Uppl. í síma 35066. og lager óskast sem fyrst. Upplýsingar í sima 20123. Félagslíi Víkingur, knattspyrnudcijd 3, flókkur. -— Æfing í dag laugardag í Breiðagerðisskóla kl. 5—7. Þjálfari. Rjúpnaveiðibann Hér með er öll rjúpnaveiði og umferð með skot- vopn stranglega bönnuð í landi Nesja og Nesjavalla í Grafningshreppi við ^Þingvallavatn. Jarðeigendur. KR knattspyrnumenn Innanhússæfingar eru byrj- aðar og verða sem hér segir: 5. flokkur Sunnudaga kl. 1.00. Fimmtudaga kl. 6.55. 4. flokkur Sunnudaga kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. flokkur Sunnudaga kl. 2.40. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga 9. 25. Land-Rover 1962 með diesel vél, mikið skcmmdur eftir árekstur, er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis á verkstæðinu Höfðatúni 4, á mánudag kl. 13—17. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Land-Rover — 3514“. Skrifsfofusfúlka óskasi 1. og meistaraflokkur Mánudaga kl. 8.35. Verið með frá byrjun. KR knattspyrnudeild. nú þegar til símavörzlu og annarra skrifstofustarfa. Velritunarkunnátta æskileg. Ekki unnið á laugar- dögum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt- „3515“. Snuddeild KR Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Félagsheimili KR, mánudaginn 28. október nk., kl. 8.30 e. h. Stjórnin. Héraðssýning á sauðfé verður haldin að Sandlækjarkoti í Gnúp- verjahreppi sunnudaginn 20. október, á vegum sauðfjárræktarfélaganna í Árnes- Ármenningar — Skíðamenn! Sjálfboðavinna um helgina. Nú á að reisa viðbygginguna. Nauðsynlegt að sem flestir mæti. Farið frá B.S.R. laugar- dag kl. 2 e. h. Stjórnin. sýslu. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 2 síðdegis. Allir velkomnir. Búnaðarsamband Suðurlands. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Æfingar í íþróttahúsi Vals. Barnatími kl. 3.40. Byrjendur kl. 4.30 (kennsla). „Allt sem ég sagbi, var: -AuÖvitab er Jboð FORMICA, og sýndi henni vörumerkið.-" Stúlka 'óskast til skrifstofustarfa. Tilboð, merkt: „Skrif- stofustarf — 5240“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þessa mánaðar. T résmíðameistari rreð þrjá smiði og verkamann, getur bætt við sig verkum af sérstökum ástæðum. — Upplýsingar í síma 35709 og 36018. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 70. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á íbúð Sophusar Gjoveraa í úiúsinu nr. 6 við Eg- ilsbraut í Neskaupstað, fer fram að kröfu Útvegsbanka Islands, Reykjavík, á eigninni sjálfri föstudaginn 25. október 1963, kl. 13. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. N auðungaruppboð sem auglýst var í 81., 83. og 85. tbl Lögbirtingablaðsins 1963 á v.s. Reyni II NK-47 eign Stefáns Ásmundssonar a.fl. fer að kröfu Fiskveiðasjóðs Islands fram í skrif- úofu minni, Miðstræti 18, Neskaupstað, föstudaginn 25. október 1963 kl. 16. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. lldridansaklúbburinn verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9 í nýja salnum. Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur vg stjórnar. Eldridansaklúbburinn. Ú tgerðarmenn Menn, sem eru að stofna fiskivinnslufyrirtæki f ná- grenni Reykjavíkur og hafa aflað allrar aðstöðu, óska eftir, sem hluthafa útgerðarmanni, sem getur ábyrgzt útvegun hráefnis. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m., merkt: ,,3595“. Varðarfélagar Hafið samband við skrifstofuna strax. Gerið skil. — Sími 17104. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Heimdellingar Iformica FORMICA launar fyrir sig. Leitið eftir FORMICA vörumerkinu, merkinu, sem tryggir gæðin. Dásamlegt, „praktiskt“ og endingargott — FORMICA — ákjósanlegt fyrir heimilið, verzl- anir, banka og opinberar byggingar, allsstaðar þar sem vandað útlit er nauðsyn. Heimtið það bezta í FORMICA. G. ÞORSTEIIMSSOIM & JO HIMSOIM HF. Hafið samband við skrifstofuna strax. Gerið skil. — Sími 17104. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Óðinsfélagar Hafið samband við skrifstofuna strax. Gerið skil. — Sími 17104. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.