Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 5
T Laugardagur 19. okt. 1963 MOnCUNBLAÐIÐ 5 í dag verða gefin saman í Selfosskirkju ungfrú Sigrún Sigurgeirsdóttir, Múla, Selfossi og Sigurður Þorvaldsson, starfs- maður hjá Húsprýði h. f. Enn fremur ungfrú Ágústa Trausta- dóttir, Vestmannaeyjum og Guð- mundur Birgir Sigurgeirsson, starfsmaður í Mjólkurbúi Flóa- manna. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni í Brautarholtskirkju ungfrú Oddný Snorradóttir og Ólafur Friðriksson. Heimili þeirra verður að Austurbrún 21. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Rósa Ásmunds- dóttir og Brynjólfur Ólafsson, sjómaður Meðalholti 9. í dag verða gefin saman i hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Edda Hulda Magnúsdóttir Waage Ásgarði 61 og Nils Nilsen, Stóra- gerði 38. Nýiega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Þór- anna Hafdís Þórólfsdóttir, Sörla- skjóli 30 og Bjarni Þorkell Magnússon, Víðimel 39. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni, ungfrú Kristín Björns dóttir úr Borgarnesi og Geir Magnússon, Holtagerði 7, Kópa- vogi. 1 dag verða gefin saman í af séra Birni Jónssyni, ungfrú Sigurveig Guðjónsdóttir Kirkju- veg 32, Keflavík og Gary Gracin. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, stud. jur. Svala Lyngdal og stud. jur. Gylfi ThorlaciuS. Heimili þeirra verður í Bólstað- arhlíð 16. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, stud. jur. Svala Lyngdal og stud. jur Gylfi Thorlacíus. Heim- ili þeirra verður í Bólstaðarhlíð 16. í DAG hefur Flugbjörgunar- sveitin sinn árlega merkjasölu- dag til styrktar starfsemi sinni og er þess vænzt, að almenn- ingur styrki hana með því að kaupa merkL Merkin verða seld á eftirtöldum stöðum utan Reykjavíkur: Akra nesi, ísafirði, Akureyri, Horna- firði, Vestmannaeyjum, Vík, Skógum, Hellu, Keflavík, Hafn- arfirði og Kópavogi. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Neskirkju ungfrú Nína Viktorsdóttir og Ragnar Friðriksson. Heimili 'þeirra verð- ur að Skaftahlíð 30. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Ásta Gunnarsdóttir og Magnús Guðmundsson. Heim- ili þeirra verður að Bergþóru- götu 8A. Sófus Magnússon frá Drangs- nesi er sjötugur í dag. Hann dvelst í dag á Álftamýri 55. Vegna mistaka ■ blaðinu í gaer eru þessar myndir birtar aftur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Elísabet Kristjáns- dóttir og Bragi Hermannsson. Heimili þeirra verður að ljós- heimum 20. Ljósmynd: Studio Gests, Laufásvegi 18. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þor- lákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Guðrún R. Ingibergsdóttir, Gnoð arvogi 40 og Marteinn S. Sigur- steinsson, verzlm., Laugarnes- vegi 108. Heimili þeirra er að Hraunteig 12. VÍSUKORN Vaknar yndi ýtum hjá öllu hrindir táli. Lífsins myndir ljósar þá, ljóða bindast máli. HJÖRLEIFUR JÓNSSON. Komir þú um kvöld í Vík, kvikt er í Austurstræti. Telpan mörg í tildursflik, i tekin er þar á fæti. EINAR ÞÓRÐARSON frá Skeljabrekku. , Sængur Endurnýjum gömiu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- áúnsængur og koddar íyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Stór 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr til leigu 1. nóv. Tilboð með uppL sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „15 — 23 — 3600“. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurfcúð hálfan daginn.# Uppl. í síma 33445. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. í síma 1456. Ráðskona óskast Má hafa bam. Uppl. í síma 580, Akranesi. Til leig'u 3ja herb. íbúð Aðeins fyrir reglusamt full- orðið fólk. Fyrirframgr. æskileg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 3602“ Tóbaks- og sælgætisverzlun til sölu nú þegar. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Strax — 3516“. Herbergi óskast til leigu í Kópavogi, Austur bæ. Uppl. í síma 14947. Leiguíbúð í Hafnarfirði eða Reykja- vík óskast nú þegar. Uppl. 1 síma 23400 e. h. í dag. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 10627. Píanó til sölu Tækifærisverð. Uppl. í síma 24749. v Húsasmiðir óskast til að slá upp fyrir þremur stigahúsum í blokk. Flokk- ur eða stakir menn. Uppl. í síma 23141. 'ffiordeiis uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KRON—búðirnar i Nýkomnar (hinar vinsælu sænsku stálvörur frá Guldsmeds A-B Stokkhólmi. Gefið gjafir frá G. B. Silfurbúðinni. G. B. Silfurbúðin Laugaveg 13 og Laugaveg 55 Sími 11066. Verzlunarhúsnæði Verzlunarhúsnæði við Laugaveg er til leigu. — Uppl. gefur Sveinn Finnsson, sími 22234.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.