Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. okt. 1963 TTAFRÍTTIR HGUlLlUS Yfir 500 keppendur í Rvíkurmóti í handknattleik Fram og Víkingur lenda saman í kvöld í afdrifa- ríkum leik REYKíAVfKURMÓTIÐ í hand- knattleik hefst í kvöld kl. 8 að Hálogalandi. Andreas Berg- mann, einn af stjórnarmönnum ÍBR, setur mótið. Alls eru þátt- takendur í mótinu liðlega 500 talsins og skiptast í 51 fiokk. (dómari Stefán Gunnars- son). í 2 fi. kvenna keppa Val- ur — Fram og í 3. fl. karla KR — Víkingur. Á sunnudaginn kl. 20,15 verð- ur mótinu fram haldið. Þá keppa t í m.fl. kvenna Ármann og Þrótt- ur og Fram gegn Víking. Gylfi Hjálmarsson dæmir báða þá leiki. í 3. fl. A keppa ÍR og Þróttur og Fram gegn Val í B- riðli. í 2. fl. karla keppa þá Valur og Fram og ÍR gegn Vík- ing. ★ NÝR BIKAR í mfl. karla er nú keppt um nýjan bikar sem Almennar tryggingar hafa gefið en Fram vann til eignar bikarinn í fyrra. Fram og Valur senda flesta flokka á þetta mót eða 10 hvort félag, Vikingur sendir 9 flokka, KR og Ármann 7 flokka hvort og ÍR og Þróttur 4 flokka. B-liðin keppa ekki á þessu móti heldur á sjálfstæðu móti, sem haldið verðui- í öðrum húsum. 14 leikkvöld verða á mótinu og lýkur því 6. des. n.k. ir SPENNINGUR í KVÖLD Spenningurinn byrjar strax í kvöld því í m.fl. karla mæt- ast Fram og Víkingur en þau lið urðu efst á mótinu í fyrra, og þá vann Víkingur óvænt lið Fram. Dómari i leiknum verður Magnús Pétursson. Þessi leikur getur miklu ráðið um endanleg úrslit móts ins. Aðrir leikir í m.fl. karla í kvöld eru Ármann — ÍR (dómari Sveinn Kristjáns- son) og Valur — Þróttur ÍR-ingor ræða um Norður- lunduíör Frjálsíþróttadeild ÍR heldur fund í Aðalstræti 12 á sunnudag- inn kl. 2. Þar verður afhentur bikar sá er Samtök iþróttafrétta- manna gáfu fyrir 2 árum og veit- ist þeirri stúlku er bezt afrek vinnur á Meistaramóti íslands. í jþetta sinn vann Sigríður Sigurð- ardóttir ÍR bikarinn. Þá ræða ÍR-ingar u.m vetrar- starfið og um utanför til Norð- urlanda næsta sumar. Sýnd verð ur íþróttakvikmynd og kaffi framreitt. Er nauðsyn fyrir utanbæjar félögin að kljúfa KSl? Greinargerð frá Siglfirðingum Þá skeður það Ihér hjá Knatt- spyrnudómstól KSÍ. að að hann dæimir KS. til refsingar fyrir at- vik, sem ekki er talið refsivert 1 löguim KSÍ. enda er bvergi talað um það í lögunum að hægt sé að refsa fyrir það, að láta yngri miann leika með eldri flokkum í keppni, en refsing liggur við er eldri maður leikur með yngri flokkum. Þetta hefðu dómendur Knattspyrnudómstólsins átt að vita, eða að minnsta kosti að kynna sér í löguan KSÍ. sem þeir eiga að dæma út frá, áður en þeir feldu úrskurð sinn í mál- inu, sem varð þannig, að hann verður alltatf blettur á íþrótta- heiðrinum og sjálfum dómstóln- um Orr dómurum til ævarandi skammar. Þessari málsmeðferð kunni KS. illa og 'hringdi því formaður KS. til formanns KSÍ. og spurði- St fyrir ýms atriði varðandi mál- ið, svo sem: Hvort haldinn hafi verið fund" ur í KSÍ. um undanlþágubeiðni KS. í símskeyti þess hinn 31. 7. s.l.? Þessu svaraði formaður KSÍ. þannig, „að fundur hafi ekki verið haldinn' um málið, en hann (formaðurinn) hafi falið þeim Ingvari Pálssyni og Sveini Zoega að annast af- greiðslu málsins”. Hvort KSÍ. fyndist KS. ekki hafa verið í fullurn rétti sín- um með að láta Sigurjón Erlendsson leika með liði sínu móti Þrótti, samkiv. svari þeirra KSÍ-manna til KS.? Þessu svaraði formaður KSÍ. því til, að áðurnefndum með- limum KSÍ. hefðu orðið á mis- tök í leyfisveitingu sinni til KS. um að leyfa Sigurjóni að leika með. tannig voru svör for- mannsins. En nú er spurningin sú, bar ekki þeim KSÍ-mönnum að láta KS. vita um Þessi mistök sín áður en leikurinn fór fram svo hægt væri að skipta um mann í liði KS., eða var þetta gert af ásettu ráði til þess að útiloka KS. frá þeim möguléika að koma&t í fyrstu dpild? Hvaða heilvita maður skyldi nú halda það, að knattspyrnu- félag færi að sækja um undan- þáguheimild fyrir mann til leiks, sem fulflan rétt hafur til þess að leika með liði félagsins? Nei stjórn KSÍ. má vita það, að þeg- Mexico City falið að sjá um Olympíuleikana 1968 í GÆR fór fram atkvæða- greiðsla innan alþjóða Ol- ympíunefndarinnar um það hvar halda skyldi Olympíu- leikana 1968. Fjórar borgir höfðu sótt um að fá leik- ana, Mexico City, Lyon í Frakklandi, Detroit í Banda- rikjunum og Buenos Aires. Fyrsta atkvæðagreiðslan dugði og hlaut Mexico City 30 atkvæði og nægði sá fjöldi til að afgreiða málið endan- lega, en reglur kveða svo á að einhver borg verði að fá meirihluta atkvæða í nefnd- inni svo málið teljist endan- lega afgreitt. Detroit hlaut 14 atkvæði, Lyon 12 en Buenos Aires að- eins 2. v Fulltrúar áðurnefndra borga hafa sótt mál sitt fast hver fyrir sig að fá leikana og lítt sparað fé né fyrirhöfn til að hljóta vinning. Fengu fulltrú ar borganna 4,45 mín. ræðu- tíma til að skýra frá hveraig þeir hefðu hugsað sér fram- kvæmd leikanna. Var það þýðingarmikið atriði hversu hátt gjald ætti að krefjast af keppendum í dagpeninga á leikunum og buðu Mexicanar bezt tæpa 3 dollara á dag fyrir allt uppihald. ar sótt er um undamþágulheimild til leiks fyrir einhvern mann, þá hlýtur eittlhvað að vera ábóta- vant við það, að sá maður, sem leyfið er beðið um fyrir, megi leika með fyrsta flokks liði. Eftir að hafa móttekið áður- nefnt símskeyti Knattspyrnu- dómstólsins þá sendi KS., hinn 6. 9. eftinfarandi símsikeyti til KSÉ: Knattspymusamband fslands c.o. hr. Björgvin Sohram Vesturgötu 20, Reykjavík. Mótmælum dómi knattspyrnu- Síðari hluti dómstólsins um leik KS og Þróttar þriðja ágúst síðastiið- inn stiop teljum knattspyrnu- dómstóiinn ekki hafá heimild til að dæima leikinn tapaðan ICS stop KS ekki gefinn kostur á málsvörn stop krefjumst ógildingar dómsins óskum miálið tekið upp að nýju og að þá verði farið að lögum stop munum senda ÍSÍ. skýrslu um málsmeðferð og krefjast leik Þróittar og Breiðabliks mánudaginn 9. 9. frestað þar- til ÍSÍ. hefur afgreitt málið. Knattspyrnúfélag Siglufjarðar Málsmeðferð KSÍ. og Knatt- spyrnudómstálsins kunni KS. illa og sendi því ÍSÍ. einnig hinn 6. 9. svdhljóðandi siimskeyti: / Framlkvæmdastjórn íþróttá- sambands íslands Grundarstíg 2A Reykjavík. Mótmælum dóm sérsambands- dómstóls KSÍ. um leik KS. og Þróttar þriðja ágúsit síðast- • liiðinn sitop teljum sérsam- bandsdómstólinn enga heimild hafa til að dæma leikinn tap aðan KS stop KS ekki gefinn ikostur á málsvörn fyrir dóm- inum stop óskum að þér krefj- ist þess að íþróttadómstóil ÍSÍ. taki málið til meðferðar stop munium senda yður bréfilega skýrslu um málsmeðferð stop kreÆjiuimst lei’k Þróttar og Breiðaibliks mánudaginn 9. 9. í dag hefja reykviskir hand knattleiksmenn baráttuna 1 um Rvíkurmeistaratitla. I Ilér eru efnilegir ungir pilt- i ar úr Fram og KR, en þeir f kepptu á dögunum. \ — Ljósm. Sv.Þ. ■ frestað þartil ÍSÍ. hefur af- greit máhð. Knattspyrnufélag Siglufjarðar Hinn 10. september barst KS. bréf frá ÍSÍ þar sem tilkynnt er' að ÍSÍ hafi á fundum sínum I dag samþykkt, að vísa málinu til Knattspyrnusamibands íslands þar sem hér sé um að ræða sér- greinamál þess sambands og framkvæmdastjórn ÍSÍ. geti ekki orðið við þeirri ósk KS. að skjóta málinu til íþróttadómstóls ÍSÍ. þar sem málið hafi gengið í gegn um tvö dómstig. Hinn 26. sept. hringdi formað- ur KS. tiel íramkvæmdastjóra ÍSÍ. og spurðist fyrir um það, hvoirt nokkuð nýtt hefði skeð í málinu? Framkvæmdastjórinn sagði, að hinn 24. sept. hefði ÍSÍ borizt bréf frá KSÍ þar sem í segir meðal annars, „stjórn KSÍ. hefir lagt mál þetta fyrir sambands- dómstól KSÍ. Var það samhljóða niðurstaða dómenda, að frekari aðgerðir í_miáli þessu væru eigi nauðsynlegar”. Þarna skeður það aftur, að KSÍ þorir ekki að gangast við mis- gjörðum sínum gagnvart KS. og 'fjallar því ekki sjálft um málið er því barst bréf ÍSÍ. heldur kastar því til samibandsdóm- stólsins aftur, sem svo auðvitað stendur á sínum fyrri gjörðum, lenda mjög vafasamt að þeir KSÍ-ingar hafi lagt leyfisveitingu sína fyrir undanþáguleikmannia- um fyrir dóminn. Eftir að hafa fengið fyrrgreind- ar upplýsingar frá ÍSÍ. en KSÍ. hafi ekki tilkynnt KS uim af» greiðslu málisins, þá hringdi for- maður KS. til formanns KSÍ og spurði hann um málið. Jú, hann svaraði því til, ,,að engin breyting hefði orðið á afstöðu dómstólsins til málsins”, Framh. á bls. 17 Pele verður ekki með BRASILÍUMAÐURINN Pele, sem álitinn er einn bezti knatt- spyrnumaður heims, verður ekki með í úrvalsliði „heimsins“ gegn Bretum 23. okt n.k. Félag Pele, Santos, á að leika mjög þýðingarmikinn leik 24. okt Þar sem ekki hefur tekizt að fá leiknum frestað lætur fél- agið Pele ekki af hendi til leiks- ins á Wembley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.