Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ! Laugardagur 19. okt. 1963 ER SIR Anthony Eden varð forsætisráffherra 1955, eftir lausnarbeiðni sir Winston Churchill, lét Home lávarður af embætti Skotiandsmálaráff herra, og varð samveldismála- ráðherra. Home lávarður var um ára- bil vel þekktur í neðri mál stofunni, undir nafninu Dun- glass lávarffur, en það var áffur en hann tók við titli föffur síns, og varff fjórtándi jarl sinnar ættar, frá því, aff henni hlotnaffist sá heiffur 1604. i Lord Home fæddist 2. júlí 1903, og hlaut menntun sína aff Eton og Chist Church, Oxford, þar sem hann lauk námi í sögru. Aff loknu námi í Oxford fór hann aff sýna áhuga á stjómmálum, og varð m.a. vel þekktur í opin- beru iífi Edinborgar. 1929 varð hann frambjóffandi íhaldsflokksins í Coatbridge, en komst ekki á þing í það skipti. Xveimur árum síffar fór hann aftur í framboð, þá í námu- og iðnaðarhéraðinu Lanark, og því sæti hélt hann, ef frá eru talin árin 1945—50, Home lávarffur (í miffjunni) ásamt Kennedy, Bandaríkjafor seta, og Macmillan, fyrrum fors ætisráffherra. Myndin var tekin á Bahamaeyjum í desember S.I., er rætt var um Skybolt-f laugar þær, sem hvaff mestar umræffur vöktu um vamarmál. unz hann tók sæti í lávarða- deildinni. Fyrstu fjögur árin, sem hann átti sæti í neðri mál- stofunni, vann hann mikið að málefnum Skotlands, en 1936 var hann skipaffur til starfa meff Neville Camberlain, sem þá var fjármálaráðherra. Þetta varð upphaf samvinnu, sem stóff þar til Chamber- lain hætti stjómmálaafskipt- aftur í herinn (hann hafði áffur gegnt herþjónustu). Hann varff skömmu síffar mjög veikur, og varff aff draga sig í hié að mestu um tveggja til þriggja ára skeið. 1943 tók hann aftur við þingstörf um, og fékkst þá einkum við utanríkismál. Hann ræddi þau mál oft opinberlega á þeim áram, og fékk orff fyrir aff halda fast viff eigin skoðan- ome sæti í lávarðadeildinni þá um haustið. Þar gengur hann und ir nafninu Douglas lávarffur (fjölskyldunafnið er Douglas- Home, og er hann fulltrúi eins leggs Douglas-ættarinn- ar). Er íhaldsflokkurinn komst aftur til valda 1951, var Lord Home gerffur Skotlandsmála- ráffherra, og varff hann fyrst- ur til aff gegna því nýstofn- Home lávarffur gifti sig 1936 dóttur Dr. C. A. Aling- ton, djákna í Durham, sem áður var skólastjóri i Eton. Þau hjón eiga einn son og þrjár dætur. Home lávarður hefur tekiff drjúgan þátt í íþróttum, og var m.a. um árabil í liði neffri málstofunnar í árlegri crick- et-keppni viff lávarðadeildina. Þá er hann ákafur laxveiði- maffur. Fyrir tæpu ári hefði Home lávarður ekki getaff tekiff viff embætti forsætisráðherra. Til þess aff taka viff því embætti, þarf hann aff sitja í neffri mál stofunni, — og þarf því að af- sala sér tign sinni. I ár voru sett ný lög, sem gera honum kleift að taka viff því embætti. Home ættin hefur hlotiff mannvirðingar í formi titla undanfarin 500 ár. Nú þarf Lord Home affeins aff draga eitt pennastrik, til aff afsala sér þeim um lífstíð. Titlarnir fylgja hins veg- ar ættinni, og koma því til meff aff falla í hlut sonar hans, David, sem nú er 19 ára. Couve de Murville, utanríkisráffherra Frakka, og Home lá- varffur. Home hefur veriff mjög hlynntur affild Breta aff Efnahagsbandalagi Evrópu, en segir, að slík affild megi ekki skerffa hagsmuni samveldis landanna. Keppninautarnir: Frá vinstri: Home lávarffur, var utanríkisráffherra fyrir útnefninguna; Butler, varaforsætisráffherra, og Hailsham íávarffur, vísinda málaráöherra. um. Dunglass lávarffur (eins og hann hét þá) var með Chamberlain viff undirritun Miinchenarsamninganna. Er Chamberlain sagffi af sér, gekk Dunglass lávarffur ir. 1945 var hann gerffur vara- utanríkisráðherra. Sama ár féll hann í kosn- ingum, en komst þó aftur á þing 1950. Ári síffar erfði hann titil föffur sins, og tók niMM Vélstjórafélag Vestmannaeyja heldur fræðslufund um verk- menningu og kjaramál VÉLSTJÓRAFÉLAG Vest- mannaeyja efnir til fræðslufund- ar um verkmenningu og kjara- mál í Akiogeshiúsinu í Vestmanna eyjum n.k. sunnudag kl. 13.30. — Vélstjórafélagið leitaði til Iðnað- armálastofnunar íslands um að- stoð til að koma þessum fundi á og varð stofnunin við þeirri beiðni og munu þeir Sveinn Björnsson, verkfræðingur og Þór ir Einarsson, viðskiptafræðingur flytja fyrirlestra á fundinum og affa embætti. Starfssviff hans var vítt, og lét hann jafnt til sín taka sveita.rstjórnar- mál og iðnað. Þá voru af- skipti hans af menntamálum allmikil. leiðbeina þátttakendum að öðru leyti. Gert er ráð fyrir að fundur- inn standi yfir frá kl. 13.30 og fram eftir kvöldi með stuttu kaffi- og matarhléi og verða eft- irtaldir fyrirlestrar fluttir: Lífs- kjör og framleiðni. Markmið og tilgangur hagræðingar. Ný launa greiðslukerfi, eðli þeirra og upp- bygging. Samstarfsnefndir starfs manna og stjórnenda í fyrirtækj- um og kerfisbundið starfsmat Eftir hvern fyrirlestur verða frjálsar umræður og fyrirlesarar munu svara fyrirspurnum og einnig verða sýndar fræðslukvik* myndir. Öllum er heimill aðgangur með an húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.