Morgunblaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 17. júlí 1964 Svefnbekkir — svefnsófar I — Sófasett BÓLSTRUN ASGRlMS, Bergstaðastr. 2. Sími 16807 Gróðurmold heimkeyrð. — Sími 23276. Lóðastandsetning Fróði Br. Pálsson. Simi 20875. Ford ’50 pic-up með húsi til sölu og sýnis á bifreiðaverkstaeð- inu KópavogshálsL Vesturbæingar Fertugan vesturbæing vant ar herbergi eða eitt her- bergi og eldhús. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vest- an læk — 4675“. Óska að taka á leigu sumarbústað í 1—2 mán- uði við Vatnsenda. Kaup geta komið til greina. — Sendist blaðinu, merkt: „Sem fyrst — 4676“. íbúð óskast Hjón með tvö börn óska eftir 2—3 herb. íbúð til | leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „TX-10 4677“. Ræstingarkona óskast nú þegar. Sólvallabúðin (Kjörbúðin). Til leigu einbýlishúsið Blómvangur 2 í Mosfellssveit. Hitaveita. Upplýsingar í síma 41659. Keflavík Lokað vegna sumarleyfa | frá 18. júlí til 10. ágúst. Rammar og gler. Hellulagningar Fróði Br. Pálsso»i Sími 20875. Til sölu húsgrunnur undir tvibýlis- ] hús á fallegum stað í Kópa vogi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4680“. I dag er föstudagur 17. júli og er það 199. dagur ársins 1964. Eftir , lifa 167 dagar. Árdegisháflæði kl. | 12.50 Haim var lirjáður, en hann lítil- lætti sig og lauk ekki upp munni sínum (Jes. 53,7). Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavaröstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- bringmn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, vikuna 11. júlí til 18. júlí. Neyöarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla i Ilafnarfirði í júlímánuði — 16./7. Jósef Ólafsson s. 51820 17/7. Eiríkur Björnsson s. 50235 18/7. Bjarni Snæbjörnsson sími 50245 Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og belgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð fifsins svara f slma lOOOf. Laugardaginn 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í Dómkirkjunni Ungfrú Sólveig Guðjónsdóttir og Sigurður Blöndal. Heimili þeirra er á Laugavcgi 140 (Ljósmynd: Studio Gests Laufásveg 18). T5t | ; %3 . Hestamenn Tek hesta í sumarbeit. — Uppl. í símum: 37764, 38018 og í Vík í Mosfells- sveit. Til leigu nýtt einbýlishús i Kópa- vogi á góðum stað. Tilboð j sendist blaðinu fyrir 21. þ. m., merkt: „Rólegt — | 4682“. Kellulagningar Fróði Br. Pálsson. Sími 20875. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Margrét Henriksdóttir og Kristján Smith Heimili þeirca verður að Eiríks- götu 11. Þau fengu brúðarvalsinn á Hótel Sögu síðastliðinn laugar- dag. (Ljósmynd: Stjörnuljós- | myndir. Elias Hannesson, Flóka- götu 45). f dag verða gefin saman í | hjónatoand af séra Þorsteini Björnssyni fríkirkjupresti ungfrú Margret Sveinsdóttir sálfræð- ingur Org séra Hannes Guðmunds 1 son sóknarprestui í Pellsmúla. Sigurður Guðmundsson inn- heimtumaðar hjá Ramagnsveitu Reykjavíkur er 70 ára í dag hann verður ekki í bænum. FRÉTTIR Óháðj söfnuðurinn. SkemmtiferSin verður íarin s»urmuciaginn 19. júlí kl. 9 Faraeðlar sclair hjá Andrési á Laugavegi 3. Skemmtiferð Fríkirkjusafnaðarins I verður að þessu sinni farin í Þjórsár- | dal sunnudaginn 19. júlí. Safnaðarfólk mæti við Fríkirkjuna kl. 8 f.h. Far- miðar eru seldir í Verzluninni Bristol, Bankastræti. Nánan upplýsingar eru gefnar í símum 18789, 12306, 36675 og ' 23944. Séra Grímur Grimsson hefur við- | talstíma alla virka daga kl. 6—7 «h. á Kambsvegi 36. Sími 34819. Þankabrot 40.000 monns deyja árlega eftir höggormsbit Aiþjóðaheiibrigðismálaistofn- unin telur, að vægt reiknað láti árlega 40.000 manns lífið eftir höggormsbit, segir í tímariti stofnunarinnar, „World Health”. Flestir eða kringum 70 af hundr- aði þeirra, sem þannig láta lífið, eiga heima í Asíu, en þar er að finna aálega ailar tegundir af eiturnöðrum. Af þeim 2500 nöðru tegundum, sem til eru í heim- inum, eru tæpar 200 lífshættu- legar mönnum. Ýmis lönd og landsvæði eru algerlega laus við eiturslöngur t.d. Ghile, Nýja Sjáland, íriand, Madagaskar og margar aðrar eyjar. í AÆríku er mi'kið um höggorma. Þar hafa m.a. fundizt tvær tegundir af gleraugnaslöngum, sem spýta frá sér eitrinu. Þær geta báðar hæft mann í andlitið með eitur gusu í 3—4 metra fjarðlægð. Nú orðið eru til góð lyf gegn höggormsbiti, þegar búið er að ná eitri úr nöðrunum og gera það óvirkt, er því dælt í eitt- 'hvert dýr, t.d. hest, sem síðan vinnux úr því móteitur. Úr blóði þessa dýrs fá menn blóðvatn, sem notað er til að hjálpa mönn- um og vernda þá. Alþjóðaheil- brigðismálastofnunin sendi slikt blóðvatn til Burma, þegar lands- mönnum var ógnað af höggorm- um, sem leitað höfðu til hærri staða eftir mikil flóð í landinu. Tvær systur frá Vesturheimi Öfugmœlavísa Á botni vatna búa ég sá bændur ríka og snauða, aldrei sjatnar ólga í sjá, enginn kvíðir dauða. LAUGAEDAGUR Áætlunarferðlr frá B.S.Í. í Rvík. AKUREYRI, kl. 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:0« BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 nm Grími.nes. BORGARNE3, S og V, kl. 14:00 um Dragháls. FLJÓTSHLÍÐ, kl. 13:30 GNÚPVERJAR, kl. 14:00 GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00 GRINDAVÍK, 13:00 og 19:00 HÁLS í KJÓS, kl 13:30 HRUNAMANNAIIREPPUR, kl. 13:00 HVERAGERÐI, kl. 14:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00 24:00. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 13:30 LAUGARVATN, kl. 13:00 og 20:30 LANDSSVEIT, kl. 14:00 LJÓSAFOSS, k.. 13:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45, 14:15, 16 20, 18:00 og 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 13:00 REYKHOLT, kL 14:00 SANDUR, kl. l:;:00 nm Breiðuvík. STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 SKEGGJASTABIR, kl. 15:00 STVKKISHÓLMUR, kl. 13:00 UXAHRVGGIR kl. 14:00 VÍK í MVRDAL, kl. 13:30 VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 og 16:30. ÞYKKVABÆR, kl. 13:00 ÞORLÁKSHÖFN, U. 14:3« Þessar svstur voru xweðal Vestur-tslendinganna ,sem ðvöldust hér í júní. Þær eru Elín Guðrún Skanderbeg og Lára Maria Walker fæddar Brandsson. Foreldrar þeirra voru Sigriður Lárusdóttir Féldsted bónda á Kolgröfum í Eyrasveit og Stefáns Guðbrandsson frá Fróða í Fróðahreppi. Elín er fædd hér og kom heim eftir 59 ár, en Lára er fædd úti. Þær fóru víða um og kunnu vel við sig. Ættfólk þeirra, sem er mest hér hélt þeim skilnaðarhóf og voru þar 80 manns. Þær hafa haldið vel við móðurmálinu, og Vala vel islenzku. IlllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllim H Kirkjufell og Stöð í Grundarfirði, teiikning eftir W. G. Colling-s = wood lír bók hans ,.A Pilgrhnage to the Saga-Steads of Iceland”^ = (Pílagrímsför tál sögustaða á íslandi). s GRUNDARFJÖRÐUR — norður á Snæfellsnesi. Þar eru tvö einkennUeg fjöll, Kirkjufeil og Stöðin og setja svip á allan fjörðinn. Kirkju- fell er eitt af tígulegustu fjöll um íslands. Það ris upp af jafnsléttu 463 metra hátt og snarbratt á alla vegu. Það er hlaðið upp af fjölmörgum jarðlöguni, sem flest eru úr blágrýti, en á milli þeirra sandlög, leirlag með skeljum í og leirlög með rispuðum og fægðum steinum í; hafa öll þau lög áður verið laus í sér en eru nú orðin að einni steypu. Fjallið er allt með hamrabeltum, og ber þar mest á blágrýtinu”....... og ailt fjallið er nokkurs kon ar skjalasafn tU jarðsögu ís- lands”, segir dr. Helgi Pjeturs son. Hefir hann lýst ,því er hann gekk einu sinni á þetta fjall og hvað hann sá þar, og er öll sú grein með afbrigðum skemmtileg. Talið er að fellið dragi nafn sitt af því, að það líkist kirkju tilsýndar, en þá hefir það nafn ekki komið upp fyr en eftir kristnitöku, og eitthvert nafn hefir svo einkennilegt fjall átt sér áður. Ólafur próf. Lárusson hefir fært rök að því, að það muni hafa heitið Firðafjall, og hefir það úr vísu Hettu tröUkonu, er hún ginnti Ingjald í skinnfeldi til að róa á djúpmið: Róa skaltu fjall firða fram á lög stirðan . . Telur Ólafur prófessor að fjallið munj hafa verið kennt við menn úr Fjörðum í Noregi en þeir liafi verið kaUaðir „Firðar”, og muni nafnið því hliðstætt nöfnum eins og Há- Ieggjabunga, Hörðadalur, Sygnakleif, Vorsabær, Gaul- verjabær o-s.frv. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiimi sá MÆST beztS Hundar ientu eitt sinn í áflogum við fjárrétt, eins og oft ber til. Maður nokkur, sem var þar nærstaddur, ætlaði að ná seppa sínum úr þvögunni, en var þá svo óheppinn, að hundur nágranna hans beit hann, svo blóðund varð að. Hörfaði hann þá af hólminum, sýndi sár sitt og þóttist að vonum hafa orðið hart úti. Eigandi hundsins, er áverkanum olli, tók þá að Skamma hund sinn og beria. Það þótti hinum óverðskuldað og ték svari hundsins á þessa leið; .Vertu ekki vondur við greyið. Hann tók feil. Hann ætlaði ekki að bíta mig, heldur annan hund”. Föstudagsskrítlan Hann: Hvað talið þið um í saumaklúbbnum. Hún: Sennilega svipað og þið karlmennirnir yfir glasL Hann: Að þú skulir segja svona nokkuð kona! Vinstra hornið Eiginhandarundirskrift getur oft á tíðum sagt frá ýmsu, sem manninu snertir og jafnvei stund <e

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.