Morgunblaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. júlí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 9 Kappreiðar hestamannafél. Faxa í Borgarfirði verða haldnar að skeiðvelli félagsins að Faxaborg, sunnudaginn 26. júlí og hefjast kl. 14. — Þeir, sem taka þátt í gæðingakeppni félagsins mæti til dóma, laugardaginn 25. júlí kl. 17. — Þátttöku í kappreið- unum þarf að tilkynna eigi síðar en föstudaginn 24. júlí, til Sigursteins Þórðarsonar eða Símonar Teitssonar, Borgamesi. — Tilkynnið þátttöku sem fyrst. — Fjölmennið að Faxaborg 26. júlí. Stjórnin. Aðstoðarlœknisstaða Staða aðstoðarlæknis II. við lyflæknisdeild Lands- spítalans er laus til umsóknar frá 1. október 1964. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send ist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 16. ágúst nk. Reykjavík, 15. júlí 1964. Skrifsiofa ríkisspítalanna. Fastelgnir til sölu 2ja — 5 herbergja íbúðir í miklu úrvali víðsvegar um borgina og nágrenni. Höfum nokkur einbýlishús í borginni og nágrennL Ennfremur mikið af íbúðum og einbýlishúsum í smíðum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 33267 og 35455. Deildarlœknisstaða Staða deildarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 1. október 196*4. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Ætlast er til að umsækjandi hafi lokið sérnámi í geðlæknis- fræði eða því sem næst. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 16. ágúst nk. Reykjavík, 15. júlí 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun út- hluta 9. ágúst nk. styrk úr sjóðnum, eins og und- anfarin ár, til læknis er stundar sémám í heila- og taugaskurðlækningum. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor Handlækninga- deild Landsspítalans, Reykjavík, fyrir 5. ágúst nk. Sjóðstjórnin. o BÍLALEIGAN BÍLLIF RENT-AN-ICECAR ? SÍMI 18833 CConsul CCorlin u Wlercurtj Comet ÍCúsSa -jeppar 2epLr "ó " BÍLALEIGAN BÍLLINK HÖFÐATÚN 4 SÍM118833 LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti II. — VW. lóOQ. Voikswagen 1200. Sími 14970 70f£AiÆ/GAM 57^7 ER tlZTA BEVMMSTA og ÚOÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMI 14248. AKIÐ SJÁLF NYJL'.M BlL Álmenna bifreibaleigan hf. Klapparstíg 40. — Siini 13776. * KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. bilaleiga magnusai skipnolti 21 CONSUL Simi 21190 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8.' Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Simi 37661 Zepnyr 4 Volkswagen Consiu A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augtýsa i Morgunblaðinu e.i öðrum blöðum. FERÐAMENIM! HÓTEL Allir þurfa að fá sér molakaffi. Allar leiðir liggja í Moiakaffi, aðeins 10 mín. frá Akrafjalli. Mætið og mettist í Molakaffí, hinni vinsæiu sjálfsafgreiðslu Hótel Akraness, þar sem allt er bezt og ódýrast. AKRAIMES Sjálfsafgreiðsla — Veizlusalir — Gisting KRISJÁN A. RUNÓLFSSON Sími 1712 og 1871. NÆLON RECNKAPUR Tzkuskemman Tjakkar í fólks og vörubíla. Einnig þrjár stærðir af verk- stæðistjökkum. — Sendum í póstkröfu. Krisiinn Guðnason hf. Klapparstíg 25—27. — Símar 12314 og 21965. Til sölu Glæsilegt tvíbýlishús í Kópavogi. í húsinu er 5 herb. íbúð og 4 herb. íbúð. — Góð lóð, fallegt útsýni. — Bílskúr. Fosteigna-og ve'ðbréfcviöskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 14 - 5 nœó Sími 21785 - Heimqsími 20025 Rúðugler 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 mm þykktir. A og B gæðaflokkur. Wellet einangrunargler. — Trétex, harð- tex, undiiburður og kítti. IVfars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. I ðnaðarhúsnœði Til sölu er 137 ferm. iðnaðarhúsnæði á Teigunum. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.