Morgunblaðið - 17.07.1964, Page 20

Morgunblaðið - 17.07.1964, Page 20
MORGU N BLAÐIÐ Fðstuctagur 17. júlí 1964 20 BYLTINGIN í RUSSLANDI 1917 í Leðurflöskuna. Hann átti að taka nokkrar stuttmyndir fyrir sjálfstæð sjónvarpsfélög og þess- ar myndir áttu að verða þættir í lengri myndaröð um merka at- burði í sambandi við sögu Tow- erkastalans. í Jims augum var þetta afskap lega mikilvægt verk, vegna þess að það var ætlað fyrir bæði ensk an og amerískan markað. Og til þess að krydda það enn betur, hafði fræg Hollywood-leikkona verið ráðin í aðalhlutverkið. Jim hafði fyrst talað við félagið, sem framleiddi myndina og síðan yf- irvöldin í Tower og leitt þeim fyrir sjónir, að myndin yrði á- hrifamest ef sem mest af henni væri tekið þar á staðnum og í nágrenninu við Tower. — Þú fórst hingað til að at- huga landslagið og skoða það héðan handan yfir ána — var það ekki erindið? — Þú ert að rakna við! sagði Jim háðslega. — Eg ætla að nota ána, sem mest.— láta bát koma eftir ánni og lenda við Svikara- hliðið — heila lest af konungleg um bátum. Ég vil hafa bjart og hrein* loft sem andstæðu við fangaklefana og pyntingaklef- ana. Jill brosti. Þetta var Jim eins og hún þekkti hann bezt: alveg á kafi í verkefni sínu. — Þetta lízt mér vel á, sagði hún. — Heídurðu, að það geti kom- ið vel út — það er aðalatriðið? Hann veifaði hendi í áttina tii Tower og árinnar. — Vitanlega finnst mér það, sagði Jill. — En ég get nú samt ekki annað en brotið heilann um, hvort það verður eins heppilegt frá bæjardyrum ungfrú Yvonne Holland. séð. Gæti hún ekki orð ið hrædd um að væta sína fögru fætur? Ungfrú Holland var Hollywood stjarnan, sem þarna var um að ræða. Hún var afskaplega falleg og afskapiega kaupdýr. Hún var ennfremur fræg fyrir ástarævin- týri með meðleikurum sínum, og svo fyrir skaplyndi s»tt, því að ekkért mátti út af bera til þess að hún væri komin í rúmið með fjölda sjúkdóma, sem hjá venju legu fólki hefðu bara verið kall- aðir fýla. — Æ, þarftu nú að eyðileggja œoi'guninn fyrir mér? sagði Jim. — Heyrir það ekki undir mitt verk að hjálpa við minninu þínu? Jill brosti. — Jú, liklega. En nú er gott veður og Yvonne Holland á eng UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIW 2 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiira an þátt í því. Hvað félagið var að hugsa að fara að ráða hana, er meira en ég get skilið. Eng- inn virðist hafa hugmynd um, að við höfum takmörkuð fjárráð og auk þess tímatakmörk, sem við verðum að halda okkur við. j — Nei, þetta veit vist enginn nema þú. — Rétt segir þú. — Nú, jæja. Segðu mér ekki, að þú hafir ekki fundið eitthvert svar við vandanum. Hafirðu það ekki, gerirðu mér vonbrigði. — Og það væri ófært. Jæja, ég hef fundið svarið. — Láttu mig heyra. — Á ég það, Jill? Ég er ekki viss um, að þú verðir sérlega hrifin. — Eins og það ætti að verða þér til fyrirstöðu, sagði Jili háðs- lega. Jim leit beint framan í hana. Sem snöggvast gerði hann sér ljóst, hve falleg hún var, með ljósa hárið blikandi í sólskininu og augun ljómandi af áhuga. — Svarið er: aukavinna handa þér, góða mín, sagði hann með áherzluþunga. — Handa mér? Nú er ég hætt að skilja. — Hlustaðu nú á. Þér finnst þetta líklega vitleysislegt, en mér er fyllsta alvara. Ef Yvonne Holland fer að fá ólundarköst og setja tímaáætlunina okkar út um þúfur, er eins gott að byrja alls ekki á þessu. Það, sem við þurf- um — og verðum að fá — er varaskeifa fyrir hana, sem við getum treyst. Ekki ein af þessum venjulegu varaskeifum, sem kannski er hægt að taka þolan- lega mynd af baksvipnum á, af löngu færi, heldur einhverja, 122 um, þá hafði það ekki sinn fyrri mátt. Þessir hægfara menn höfðu misst tökin á sovétunum, og að nokkru leyti á sínum eigin flokk um. Bolsjevíkaflokkurinn hafði orðið þeim ofjarl. Samt vantaði enn mikið á, að bolsjevíkarnir réðu öllu land- inu. Ef almennar kosningar hefðu farið fram — og ekki eingöngu með sósíalistakjósendum, heldur einnig hægriflokkunum — er er.g inn vafi á, að bolsjevíkar hefðu orðið í minnihluta. Því var rétta aðferðin fyrir hina hæg- fara, að sneiða framhjá sovétun um og snúa aftur tíl þess stjórn skipulags, sem þeir höfðu svo á- kaft óskað eftir, árum saman: Þingbundinnar stjórnar. Kerensky tók að leita í þessa átt undir septemberlok. Hann kallaði saman „lýðræðislegan fund“ í Petrograd, í þeim tvö- falda tilgangi, að leita stjórn sinni stuðnings og undirbúa jarð veginn fyrir þingkosningarnar, sem fram áttu að fara í nóvember mánuði. Að sumu leyti var þetta endurtekning á fundinum, sem haldinn hafði verið í Moskvu í næstliðnum mánuði, enda þótt hann hneigðist nokkru meir að sósíalistum. Eitthvað um 1200 full trúar komu þangað og þeir sýndu yfirleitt flokkaskiptingu meðal andstæðinga bolsjevíka í Rúss- landi. En samt varð þetta reikul og ruglingsleg samkoma. Jafn- vel á þessari elleftu stundu gátu eða vildu ekki hinir hægfara sósí alistar láta sér skiljast, að eina von þeirra til að sleppa við borg arastyrjöld var að sameinast 'frjálslyndari flokkunum, og Kerensky fékk traustyfirlýsingu þó með því skilyrði að hann úti- lokaði Cadetana frá stjórn sinni. Eini árangur fundarins, auk þessa, var sá, að samþykkt var, að fram að kosningunum til lög þingsins skyldi sett upp bx'áða- birgðanefnd, undir nafninu „For þing“, og þetta var að minnsta kosti nokkur trygging þess, að hinir hægfara ættu sér einhvern fundarstað, en yrði ekki tvístrað eða ógnað af bolsjevíkum. Setn- ing forþingsins var ákveðin 20. október. Það var kuldi og rigning dag- inn sem fulltrúarnir söfnuðust saman síðla dags í Mariinskyhöll ALAN MOOREHEAD inni í Petrograd. Þeir voru um 550 alls, og hægriflokkarnir voru bornir atkvæðum sem svaraði einn á móti þemur, af sósíalista- flokkunum. Um 60 bolsjevíkar komu þarna — þvert ofan í viija Lenins — og þeir komu seint inn, eftir að Kerensky hafði lokið frumræðu sinnL Trotsky baðst leyfis til að mega flytja áríðandi tilkynningu, og fékk til þess tíu mínútur. Mikil eftirvænting var þarna að hlusta á hann. Margir fundarmenn þekktu þennan illræmda skríls- æsingamann ekki nema að nafni, en það nafn var orðið áberandi og vakti jafnvel meira bergmál en Lenins. Undanfarnar vikur hafði Trotsky vakið hjá bolsje- víkunum meiri mai'gvísi og aga en þeir höfðu áður þekkt, og nú fannst fundarmönnum þunnleita, grimmdarlega andlitið beinlínis ógnvekjandi. Ræðumaðurinn mælti: „Auð- stéttirnar eru opinberlega að vekja upp hina horuðu hönd hung ursins, en henni er ætlað að kyrkja fyrst og frem&t byitinguna og lögþingið. Og ekki er utanríkis málastefna þeirra síður glæpsam leg. Eftir fjörutíu mánaða styrj- öld er höfuðborginni ógnað af dauðahættu. Sem svar við því hef ur komið fram sú ráðagerð aS flytja ríkisstjórnina til Moskvu. Sú hugmynd að ofurselja höfuð borg byltingarinnar í hendur þýzkra hersveita, vekur ekki minnstu reiði hjá borgaraflokk unum; þvert á móti er það skoð að sem eðlilegur hlekkur í hinni almennu stjórnmálastefnu, sem er ætlað að hjálþh andbyltingar samsæri þeirra“. Nú varð mikið uppþot. Sumir fundarmenn stóðu upp á sætum sínum og æpt var upp um Lenin og innsigluðu lestina, en síðan komu gagnhróp frá bolsjevíkun um. Þegar hávaðinn sjatnaði ofur- lítið, heyrðist Trotsky segja: „Við bolsjevíka deildin í sósíal- demókrataflokknum, lýsum því yfir, að með þessari landráða- stjórn . . , “ Ný reiðióp þögguðu niður f honum, en síðan hélt hann á- ii .m: „ . . . eigum við ekkert sameiginlegt. Við eigum engan — Það eru mörg • ár síðan ég hef spilað á píanó. sem er svo lík henni sjálfri, að ungfrú Holland okkar þori alls ekki að fara neitt að gera sig breiða, hvenær sem henni kann að detta í hug að gera uppistand. Hann brosti háðslega. — Og farðu ekki að segja mér, að ég sé orðinn bandvitlaus eða að svona stúlku sé hvergi að finna. Því að Yvonne Holland er ein af þessum alvanalegu, ljóshærðu stúlkum með þessi alvanalegustu mál. Það sem hún er orðin, er að þakka auglýsingastarfsemi, sem hefur verið beitt við stúlku af alvanalegasta tagi. Svo þurf um við einhverja, sem lítur eins út, og það er þitt hlutverk að finna hana. KALLI KUREKI ->f- — X- -K— — X Teiknari; J. MORA I XPECDSP SJV£AH,ei^r %D7mpZOfeSSOflHASF/ziL£D Hf’LET m oml AFTER YOU eooD?Hovji\ CM> SPREAP TH' WOZP THATI SFNEWM ONE LAST CHANCE T'BO' Fyrir atbeina Kalla kúreka hefur ■ánvígið milli Gamla og prófessors- Éns farið út um þúfur. — Er stríðið búið? Varð enginn fyrir skoti? — Ja, sjáið þér til.... — Ég afréð að láta hann sleppa! — Einmitt það, já — eftir að hafa horft þig rangeygan í byssuhlaúpið hans. ■ *> — Reyndu að halda þér saman. — í>ér er fyrir beztu að reita mig ekki til reiði. — Annars næ ég mér í leikfangabyssu og rek þig burt úr bænum. — Ég hefi ákveðið að fara burt úr bænum! Loftslagið virðist ekki eiga vel við mig! •— Er það? Var það ekki einmitt loftslagið sem græddi fótinn á yður svona fljótt? Gamli hugsar með sér — Gott! Nú get ég látið það fréttast að ég hafi sett honum úrslitakosti — og vegna hafi hann farið. Raufarhöfn UMBOÐSMAÐUR Morgun- i blaðsins á Raufarhöfn er Snæbjörn Einarsson og hef- ur hann með höndum þjón- [ ustu við fasta-kaupendur Morgunblaðsins í kauptún- inu. Aðkomumönnum skal á það bent að blaðið er selt í lausasölu í tveim helztu söluturnunum. Reyðarfjörður KRISTINN Magnússon, kaupmaður á Reyðarfirði, er umboðsmaður Morgunbiaðs- ins þar í kauptúninu. Að- komumönnum skal á það bent að hjá Kristni er blað- ið einnig selt í lausasölu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.