Morgunblaðið - 17.07.1964, Side 15

Morgunblaðið - 17.07.1964, Side 15
y Föstudagur 17. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 I-’. 20. nóv. 1898 — D. 8. júlí 1964. 1 DAG fer fram frá Dómkirkj- unni útför Jóns Guðmundssonar ikaugmanns Grettisgötu 57, en hann kenndi sig við Fell í Strandasýslu, er mun hafa verið honum kærast af þeim stöðum, er hann átti bernsku- og æsku- niinningar bundnar við. Frá þeim stað lagði hann 16 ára út í heiminn úr föðurhúsum imeð lítið fararefni til að leita fcér að atvinnu sem ekki var auð- Velt að fá á þeim árum. Jón taldi það sína gæfu að hann komst þá til góðs fólks, fyrst til skyldfólks síns og venzla fólks að Kvingrjóti og síðar til SMagnúsar Stefánssonar, bónda «g kaupmanns að Flögu í Vatns- dal í Húnavatnssýslu. I>ess manns minntist Jón oft við mig með eðdáun sem réttláts húsbónda og góðs uppalanda er kenndi honum «ið skilja að dyggð og samvisku- eemi er ekki aðeins gæfa þess eem nýtur, heldur einnig og miklu fremur þess sem veitir. Ýmsir voru þá eins og nú að predika um arðrán vinnuveit- enda og margir unglingar drukku í sig kenningar, sem fóru í bága við skoðanir eldra fólksins, en Jón hallaðist að þeirra stefnu eð gera fyrst og fremst kröfur til sjálfs sín og það gerði gæfu- muninn. Þeir sem hann starfaði hjá luku upp einum munni um það að betri né samviskusamari etarfsmann hefðu þeir ekki haft. Ég varð þess líka fljótt var þegar hann réðst til mín til af- Kreiðslustarfa 1926, því þau rúm 2 ár er hann vann hjá mér xeyndist hann með afbrigðum ekyldurækinn, velvirkur og eamviskusamur og þykist ég eng- tim gera rangt, þótt ég segi, að ef öllu því fólki, sem hefur etarfað hjá mér síðan 1921 er ég byrjaði verzlun, hafi enginn tekið honum fram og fáir verið bans jafningjar. 1928 seldi ég Jóni smásöluverzl «n á Njálsgötu 62 og fór hann Jsá- sjálfur að njóta beint sinna t>óðu varzlunarhæfileika. Hann »áði strax í stóran viðskipta- niannahóp, því „allir áttií erindi í Fell“ og „allir fóru ánægðir úr S'elli“ svo ég noti hans eigin enjöllu auglýsingakjörorð. Með mikilli elju og ástundunar eemi og því hugarfari að vinna hvert verk það vel að varla verði betur gert tókst Jóni að skapa verzlun sinni hylli og traust jafnt viðskiptamanna hennar sem ■ lár.ardrottna. Með þrotlausri vinnu og hirðusemi tókst Jóni eð verða sæmilega vel stæður maður, þrátt fyrir margvíslega erfiðleika sem að allri verzlun eteðjaði á undanförnum árum. Það hefur verið honum mikil hugraun að geta ekki tekið virk- »n þátt í rekstri verzlunarinnar nema að litlu leyti, eftir að heilsa bilaði, þar sem hann hafði áður verið lífið og sálin í öllu. Jón tók þátt í ýmsum félags- málum, var meðlimur Oddfell- — Minning Framhald af bls. 6 ar. l>au eignuðust ekki börn, en hafa alið upp þrjú fósturböm, Karl Karlsson, Þrúði Karisdóttur og Marinó Ólafsson að mestu eða öllu leyti. Marinó er búsett- ur í Ameríku. Jón var konu sinni mjög þakklátur fyrir alla hennar umhyggju og fyrirhöfn, er hún sýndi honum í hans löngu veikinduim. Daglegar heim sóknir og margskonar aðhlynn- ingu. Heimili Jóns Guðmunds- sonar hefur líka misst mikið, þar sem Jón er horfinn þaðan. Esn minningin um góða og ást- ríkan eiginmann og heimi’iis- föður, er mikil huggun á ör- lagaþrunginni skilnaðarstimd. Við kunningjar Jóns Guðmunds fconar sendum ekkju hans frú Þrúði Bjamadóttir og fjölskyldu innilega samúðarkveðju vegna fráfalls Jóns Guðmundssonar. Gagnvart dauðanum standa allir ráðþrota, og orð eru lítils megn- lig, við þökkurn samfylgdina, geymum minninguna, þar til við verðum kallaðir í hið mikla ferðalag. Vertu blessaður og sæíi. Dagbjartur Sigurðsson owreglunnar, var um skeið for- maður Breiðfirðingaheimilisins og átti þar erfiðu hlutverki að gegna, sem leystist farsældlega undir hans stjórn, einnig starfaði hann í Breiðfirðingafélaginu, Pípu- og steinagerð Stokkseyrar o fl. Hann var í stjórn Félags matvörukaupmanna, Félags vefnaðarvörukaupmanna og Fé- lags skókaupmanna og sést af þessu hvers trausts hann naut meðal samstarfsmanna sinna. Jón Guðmundsson fæddist 20. nóv. 1898 að Óspakseyri í Bitru í Strandahreppi. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson bóndi þar' og kona hans María Jónsdóttir. Síðar fluttu þau í Saurbæ í Dalasýslu og svo það- an að Felli í Kollafirði í Stranda- sýslu. Árið 192ö giftist Jón Þrúði Björnsdóttur, er lifir mann sinn. Reyndist hún honum tryggur fömnautur og styrk stoð og þó bezt þegar • heilsu hans fór hnignandi og mest á reyndi. Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en þau ólu upp að mestu 3 börn skyldmenna sinna og reyndust þeim og börnum fóstur- sonar síns sem beztu foreldrar og mátti segja að þá væri Jón glaðastur þegar hann hafði all- ann hópinn í kringum sig. Jón var glaður og skemmtilegur í vinahópi og leik, en alvöru- maður í starfi. Við hjónin eig- um margar hugljúfar minningar frá þeim hjónum. Jón var einn þeirra manna sem allir hafa einhvern ávinn- ing af að þekkja, hann lét eftir sig í 'beinum og óbeinum skiln- ingi, meiri efni, en hann átti þegar hann lagði út í heiminn 16 ára, en þó munu þau farar- efni er hann hafði með sér í síðustu gönguna hafa orðið mest, því pund hans var ávaxtað á himninum. Þegar ég kveð vin minn, Jón Guðmundsson hinztu kveðju, verður mér hugsað til hinnar góðu konu hans og fósturbarna og allra þeirra yngstu sem svo mikils hafa misst og votta þeim mína dýpstu samúð en sjálfum honum bið ég allrar blessunar á i'erð hans í fegri heima. Ólafur Jóhannesson. ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. íbúð óskast Ung hjón með 2ja mánaða gamalt barn óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 12651. © VREDESTEIN HOLLENZKI HJOLBARDINN qw4um/ STÆRÐIR: 520x13/4 VERÐ: STÆRÐIR: 590x14/4 VERD: STÆRDIR: 525x16/4 VERO: STÆRÐIR: 825x20/12 R.T 900x20/14 special .... 900x20/14 M. K 1000x20/14 special .... 1100x20/16 special .... 8x24/4 tractor VERO: 560x13/4 750x14/4 550x16/4 . 590x13/4 640x13/4 425x15/4 560x15/4 600x16/6 650x16/6 OJUÖ.UU — 5653.00 640x13/6 670x13/4 590x15/4 640x15/6 700x16/6 gróft 900x16/R — 8468.00 670x13/6 670x15/6 t 650x20/8 special ,, 750x20/10 speciol 825x20/12 special .. 520x14/4 560x14/4 710x15/6 760x15/6 .. — 3585.00 .. — 4172.00 400x15/4 tractor .... 400x19/4 tractor .... — 2271.00 — 658.00 — 731.00 Bílasalan h.f, akureyri sími 1749 HR. KRISTJÁNSSDN H.F. UMBOtl Ifl suduplandsbraut 2 • simi 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.