Morgunblaðið - 17.07.1964, Síða 17

Morgunblaðið - 17.07.1964, Síða 17
Föstudagur 17. Júli 1964 MORCU N BLAÐIÐ 17 Unnur Kristjánsdóttir forsföðukona — minnimj f. 14. april 1896 d. 7. júlí 1964 UNNUR var íædd að Vaðli á Barðaströnd þar sem foreldrar hennar Kristján Þórðarson og ikona hans Sigríður Jónsdóttir fcjuggu þá. Hún var sú fjórða af e'llefu systkinum, og þegar for- eldrar hennar fluttu til Bíldu- dals árið 1908 með allan barna- fcópinn, atvikaðist það þannig, að Unnur kom á heimili foreldra tninna prestshjónanna á Bíldudal, séra Jóns og frú Jóhönnu og dvaldi þar í fjögur ár. Síðan fcefur okkur systkinunum alltaf íundizt hún vera ein af fjölskyld- unni, og það hygg ég henni hafi fundizt líka, enda minnist é.g ekki þess að gerður væri munur á henni á heimilinu og hinum fcörnunum. Þegar Unnur komst til vits og ára hugsaði hún mikið um það að vera sjálfstæð, sjá fyrir sér sjálf og vera ekki uppá aðra komin. Á þeim árum var ekki margra ■kosta völ fyrir ungar stúlkur í sjávarþorpum úti á landi. Það \ar hægt að fara í vist og vinna svo fyrir húsbændur sína „á reitn um“ á sumrin. Á vetrum \ •i IVi úrhúðu narnet Rappnet Vírlykkjur ltá tomma. Flugsýn SIMI 18823. Við fljúgum til NORÐFJARÐAR, alla virka daga kl. 9,30. Flugsýn SIMI 18823. engin atvinna fyrir konur. Á sumrum unnu allar verkfærar konur að verkun hins víðfræga Bíldudals-saltfisks“, án þeirda befði hann ekki verið til, en mér er sagt að orðstír hans lifi enn á Spáni. Unni mun þó ekki hafa litizt á þetta sem framtíðarstarf. Elzta systir hennar, María, hafði fyrir nokkrum árum gifzt til Noregs og þegar Unnur var 16 ára, réðst hún í að fara til Nor- egs. Þar dvaldi hún í þrettán ár og vann í efnalaugum og þvotta- húsum, en þetta var heldur ekki ieiðin að sjálfstæðum atvinnu- rekstri svo að hún sneri heim aft ur. í nokkur ár vann hún í Þvotta húsi Reykjavíkur, en árið 1931 stofnaði hún Þvottahúsið Drífu með fjórum stallsystrum sínum, Kristjönu Einarsdóttur, Jónu og Sigríði Pálmadætrum. Kristjana rnun fljlótlega hafa farið úr þess um félagsskap vegna hjónabands, en þær systurnar Jóna og Sigríð- ur störfuðu með Unni til dánar- dægurs, og mun þá ekki hvað sízt hafa reynt á dugnað og dreng iyndi Unnar er þær létust eftir iangvinn og þungbær veikindi. Þvottahúsið Drifa ávann sér und ir eins hylli allra viðskiptavina sinna, því að þeir komust fljótt að raun um að ef Unnur lofaði að verk yrði af hendi leyst á ákveðn um tíma var óhætt að treysta því. Unnur var einhver sú dagfars- prúðasta kona sem ég hefi þekkt, og svo trygglynd að hún gleymdi aldrei þeim, sem höfðu vikið góðu að henni á bernskuárunum. Kenni og okkur systkinum mín- um voru það því mikil von- brygði að húri skyldi vegna heilsubrests verða að hætta við að verða með í seinustu „Esju- l’erð“ Arnfirðinga í síðastl. júní til að minnast aldarafmælis föður rníns séra Jóns Árnasonar. Þær stöllur Jóna Pálmadóttir og hún höfðu fyrir löngu keypt sér íbúð og myndað yndislegt heimili, þar sem vinir þeirra voru alltaf velkomnir og Unnur gat látið það eftir sér að miðla öðrum en það hafði hún þráð alla aavi. Móður sinni sem varð eitt- hundrað og eins og hálfs árs göm ul sýndi hún jafnan frá'bæra al- úð og umhyggjusemi. Það mun óhætt að fullyrða að Unnar er sárt saknað af öllum, sem þekktu hana. Blessuð veri minning hennar. Sigríður Jonsdottir Magnússon. Gjaldkeri Gjaldkeri óskast að heildverzlun í Miðbænum, nú þegar. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Gjaldkeri — 1753“. Júlía Búra Alexandersdóttir Fædd 4. júlí 1943 Dá.in 12. júií 1964. NÚ þegar maðurinn með ljáinn með hörmulegt slys að banda manni, hefur bundið enda á jarð- líf yndislegrar ungrar stúlku, þá setur okkur hljóð, við verðum orðvana, skilningslaus, einskis megnug, það hefur brostið streng ur. Við þekkjum engari viðgerðar mann, sem við náum til, hann er ofar en við skynjum hann. Þótt alfaraleið mannlegs lífs liggi aðeins að einu ákveðnu marki, voninni um líf og ódauð- leika handan við fortjald óvissra takmarka, þá verður manni á að fceyja hné sín í vanmætti að jörðu, þegar manni berst voða og dauðafregn, og svo fór mér, er barst ad vitund minni hið átakanleiga dauðaslys, er varð ungri og mannvænlegri stúlku að bana á Þingvöllum aðfaranótt sunnudagsins þann 12. þessa mán aðar. Hvers vegna var það einmitt hún en ekki einhver önnur að þessu sinni, spyrjum við ef til vill, og það er að sjálfsögðu mann legt. Eða var röðin komin að henni í þetta sinn, við því fáum við aldrei svar, staðreyndin blas- ii við, það var komið að kveðju- stund, stundaglasið hafði fyllzt, skapadómurinn kveðinn upp, Hópferðabílar allar stærðir e infilMAB Simi 32716 og 34307 Framkvæmdamenn athugið Hef tekið í notkun hina af- kastamikiu norsku gröfu og ámokstursvél. BROYT X2 Sérlega hentug við erfiðar aðstæður. Upplýsingar í sima 20965. TOMAS GRETAR OLASON dóminum fullnægt, við sitjum eftir skilningsvana, en þakklát fyrir að hafa átt eina perlu er lýsti og ljómaði á leið okkar um stundarbil. Við sem vorum vinir Júlíu frá fyrstu bernskudögum hennar, drjúpum höfði í hljóðleik mikils saknaðar. En hann sem huggar hrelda lítur inn til hugskots okk- r því hann sér söknuðinn og það er aðeins á hans valdi að beina lsmpa sínum að fótum vorum til að lýsa leiðina fram. Júlía Bára var fædd hér í Reykjavík, 4. júlí 1943, dóttir Aíexanders D. Jónssonar, sölu- manns, sem nú er látinn fyrir fá- um árum, og konu hans Bjargar Þorsteinsdóttur. Þessi kornunga stúlka var nú orðin styrk aðstoð rr óður sinnar og miklar og glæsi- legar vonir bundnar við framtíð- ina, sem virtist liggja í svo beinni iínu farmundan um ókomin ár. Góð staða í lífinu virtist gefa henni ótakmarkaða möguleika til fcdns bezta frama. En skyndilega hneig sól til viðar og tjald óviss- unnar féll að skör, dásemdir jarð nesks lífs vor.u að baki. Tómstundaiðja Júlíu Báru var í óbreytanlegri merkingu þess orðs, umhyggjusemi um heimili þeirra mæðgna og árangurinn var athyglisverður, það ber heim ili þeii-ra beztan vott um, í hópi vina hennar bar mest á hjarta- hlýju og trygglindi hinnar ó- fiekkuðu barnssálar. Við hið sviplega og hörmulega íráfall Júlíu Báru, er að vonum sár harmur kveðinn að móður bennar, systkinum og öðrum vandamönnum. En þau eiga bjart ar og óflekkaðar minningar um hana, sem lýsa sem blys inn á ókomnar brautir. Vertu sæl Jú- lía Bára og hafðu hjartans þökk fyrir samverustundirnar sem urðu þó allt of fáar. Guð blessi þig góða stúlkan mín. Kristján Þórsteinsson Stúlkur óskast til léttra heimilisstarfa hjá fyrirmyndar fjölskyldum í London og nágrenni. Mikill frítími og vasapeningar. Send ið fyrirspurnir til Au Patr Introduction, 29 Connaught Street, London W. 2, England. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó HERJÓLFUR, Grenimel Lokað Vegna sumarleyfa 20. júlí til 8. ágúst. Agnar Ludvigsson heildv. Nýlendugötu 21. — Sími 12134. R eyðarvatn-U xavatn Þessir aðilar selja veiðileyfi: Lönd og Leiðir h.f., Aðalstræti 8. Bátaleigan s.f., Bakkagerði 13. Borgarbílastöðin, Hafnarstræti. Varðmaður við Reyðarvatn. Bílferðir hvert föstudagskvöld og til baka sunnu- dagskvöld. Ódýrt og hagkvæmt fyrir þá, sem ekki hafa bíl til ráðstöfunar, því menn eru sóttir heim og keyrðir heim. — Upplýsingar í síma 41150.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.