Morgunblaðið - 17.07.1964, Page 5

Morgunblaðið - 17.07.1964, Page 5
Föstudagur 17. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 5 INGIBJÖRG OG LAXAMYRI ■ Unga fólkið þarf að fá FRIÐ hjá umhverfinu til þess að opna ' hugann fyrir innstrqymi ljóssins og fegurðarinnar. Hið góða og trausta heimili með hlýjan arin — eld kærleikans — er líklegra til þess að gefa ungri sálu hollt veganesti út á lífsveginn, heldur en glymjandi útvarp eða plötu- spilari eða barsetur.“ Hvað starfar skólinn á Uöngu- mýri lengi ár hvert? . „Skólinn starfar í 8 mánuði og er venjulegur húsmæðraskóli. Næstkomandi skólaár, er hefst 1. október, verður aftur tekinn upp sá gamli háttur, að starf- rækja tveggja og hálfsmánaðar námskeið í saumaskap, hann- yrðum, vefnaði og matargerð við hliðina á hinu venjulega hús- mæðraskólanámi. Voru námskeið þessi mjög vinsæl áður fyrr, og vona ég að svo verði enn.“ Hvað er að segja um skemmt- analíf í skólanum? „Ef námsmeyjar hafa náð 16 ára aldri (sem er lágmarks- aldurstakmark) munu skemmt- anir ekki verða minni en í öðr- um hliðstæðum skólum. Þess má geta að skipzt er á heimboðum við Hólaskóla og fleiri nærliggj- andi skóla, öllum aðilum til á- nægju. Venjulega er farið í skóla ferðalag til Akureyrar, verk- smiðjur skoðaðar og farið í leik- hús og bíó eða aðrar skemmtanir sem á boðstólum eru.“ Farið þið ekki líka á „Sælu- viku Skagfirðinga“? „Þangað förum við og fer venjulega heill sólarhringur í þá „sælu.“ Skemmtikvöld og kvöldvökur höfum við einnig og venjulega sýndar kvikmyndir einu sinni í viku.“ HVAÐ segið þér Ingibjörg um unga fólkið nú á dögum? „Ég tel að í æsku nútímans sé þróttmikill og góður efniviður. /Eska nútímans er glöð og frjáls- mannleg og gefin fyrir skemmt- anir. Hún þarf að fá að skemmta Ber á fallegan og prúðmannlegan hátt, en þar eru ekki ætíð þelr fullorðnu til fyrirmyndar. Unga fólkið þarf að læra átakavinnu, eem eflir þor og þrótt. Æskufólk nútímans hefur fleiri og betri möguleika til náms og skemmt- ana en æska fyrri kynslóða og ber að fagna því „en sterk bein þarf til að þola góða daga“. Við hliðina á hávaða og hraða nú- tímans þarf unga fólkið að eiga völ á kyrrð og næði, — hljóðlát- um stundum til þess að íhuga líf- tð og tilveruna. Vindar frá ýms- nm áttum mega ekki skekja svo til rósina að hún geti ekki í næði breitt blöðin móti sólinni. Ingibjörg Jóhannsdóttir Hafa hjúkrunarkonur mikið að gera? Elskan! erlu ekki glöð að sjá hvað vel er hugsað um mig í þessum óskaplegu hjúkrunarkonu vandræðum??!! Minningarsjóður Minningarsjóður um Lucíu Kristjánsdóttur og Geirlaugu Kristgeinsdóttur (kölluð Stella) Uefur verið stofnaður til ágóða fy-rir lamaða og fatlaða í Landa- kotsspítala. Þann 17. júJí, aifmælis dag Stellu verður sérstak söfnun Tekið verður á móti framilögum é stofu 32il i Landakotsspítala. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir^ 1 o k u n — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 GAMALT oc goti Æðst allra eika, eitt tréð ber skjól. Þar vildi ég leika þrífhelg öll jól. Spakmœli dagsins Sá, sem lifir í ríki munaðarins mun deyja i ríki sopgarinnar. Baxter. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn Ólafsson fjarverandi til 15. ágúst. Staðgenglar: Pétur Trausta- son (Augnlæknir) og Jóhannes Berg- sveinsson, Austurstræti 4. (Heimilis- læknir). Björgvin Finnsson fjarverandi frá 6<7—3/8. Staðgengill. Árni Guðmunds- son. Daniel Fjeldsted læknir verður fjar- verandi til 20. júii Staðgengill: Björn Guðb randsson. Erlingur Þoisteinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Guðmundur EyjóTfsson, Túngötu 5. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 13/7—18/7. Staðgengill: Þórarinn Guðnason. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm Eyjólfsson, Erlíng- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Friðrik Einarsson verður fjarverandi til 7. ágúst. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 20/6 til 1/8. Staðgengill er Skúli Thoroddsen. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 15. júlí til 25 ágúst. Gunnlatigiif Snædal fjarverandi frá 7. þm. í einn mánuð. Gísli Ólafsson fjarverandi frá 22. júní til 22. júlí Staðgengill: Þorgeir Jónsson, til viðtals á lækningastofu Jóns H. Gunnlaugssonar, Klapparstíg 25, kl. 1—2:30 c.h (eftir 17. júlí á læknastofu Gísla). Hannes Finnbogason fjarverandi til 1/9. Staðgengill: Henrik Linnet. Hverf isgötu 50, sími 11626 vitjanabeiðnir í síma 19504. Halldór Arinbjarnar frá 15/7. — 15/8. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar Halldór Hanscn eldri verður fjar- verandi til ágústloka, staðgengill Karl Sigurður Jónasson Kristján Haimesson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Björn Ön- undarson. Kristjana Jóhannesdóttir læknir Hafnarfirði verður fjarverandi frá 6. júlí í 3. vikur. Staðgengill: Eiríkup Björnsson læknir. sími 50235. Karl Jónsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Haukur Árnason, Tún- götu 3 Sími 1228i. Lárus Helgason fjarverandi frá 14/7 til 3/8. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi til 31/7. Staðgengill: Björn Önundar- son. Magnús Ólafsson fjarverandi til 18/7. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Geirsson fjarverandi júlímán- uð. Ólafur Einarssrn héraðslæknir, Hafn arfirði verður fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Jósep Ólafsson, símar 51828, stofa, 51820 heima. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi júTímánuð. Staðgengill: Stefán Ólafs- son. Ólafur Hclgason, fjarverandi 24/6 til 27/7. StaðgengiU: Karl. Sig Jónasson. Páll Sigurðsson yngri, fjarv. 18/6 til 18/7. Staðgengill ei Stefán Guðnason. Páll Sigurðsson eldrl fjarverandí uro óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ragnar Karlsson fjarverandi frá 12/7 til 16/8. Richard Thors fjarverandi júlímán- uð. Stefán Björnsson fjarverandi frá 1/7—1/9. Staðgengill- Björn Önundar- son. Stefán Bogason fjarverandi júlí- mánuð. StaðgecgrLi: Jóhannes Björns son. Víkingur Arnórsson, fjarv. frá 22/6 — einn til tvo mánuði — Staðgengill er Björn Önundarson, sími 11-2-28. Viðar Pétursson fjarverandi til 4. ágúst. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga neina laugardaga frá kl. 1:30—4. Árbæjarsafn cpíð allá daga nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listas-afn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 MINJASAFN REYKJAVIKI RBORG- AR Skúatún) 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema iaugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bókasafnið i Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16 og 17. BókasafM Kópavogs i Félagshetmil- inu er opið a Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- Opna í dag kjörbúð í Skspholfi 37 undir nafninu: kostak jör Kolbeinn Kristinsson. Fafabreytingar Breyti tvíhnepptum jakka í einhnepptan. Þrengjum buxur. Þrengjum jakka. Styttum jakka. Allskonar fatabreytingar. BRAGI BRYNJÓLFSSON klæðskeri. — Laugavegi 46. Keflavík Til sölu 3 nýjar Bedfordfelgur á sanngjörnu verði. Einnig stór loftdæla á bíl. Á sama stað óskast til kaups kolaeldavél. Má vera gömuL Upplýsingar í síma 1487. Lokað vegna sumarleyfa vikuna 19.—26. júlí. r > Garðar Olafsson úrsmiður Lækjartorgi. — Sími 10081. Einbýlishús eða hús með einni stórri íbúð og annarri minni á góðum stað í Reykjavík óskast til kaups. — Mikil útborgun. — Tilboð sendist undirrituðum sem fyrst. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4. — Sími 1-10-43. V erkstjóri óskast á vélaviðgerðaverkstæði hjá opinberu fyrir- tæki. — Lysthafendur sendi upplýsingar um mennt- un og fyrri störf í lokuðu umslagi, merktu: — „Verkstjórn — 4679“ á afgr. Mbl. fyrir 22. júlí nk. Til sölu Stór skemmtileg 108 ferm. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Sér inng. 2 góðar geymsl- ur. íbúðin er í mjög góðu standi. Teppi á stofum og göngum. íbúðin er laus strax til íbúðar. — Allir veðréttir lausir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Símar 16767 og 20526. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.