Morgunblaðið - 09.10.1964, Page 1

Morgunblaðið - 09.10.1964, Page 1
32 síður Elnkaskeytl frá fréttaritara Mbl. í Kaupmannahöfn, 8. október. ÞINGMÖNNUM danska þingsins var í gær og dag boðið að skoða handritin í Arnasafni og kynna sér starfsemina, sem þar fer fram. í gær komu tíu þing- menn að skoða safnið, en í dag nokkuð fleiri. Mag. art Agnete Uoth, há skólakennari, sem starfar við safnið, sagði, að eins og allir, sem heimsækja það, hafi þingmennirnir verið mjög hrifnir af stærð þess. Sérstakan áhuga hafi þeir sýnt tæknideildinni, sem sér um ljósmyndun hand- ritanna og tæknileg atriði varðandi geymslu þeirra. Meðal þeirra, sem heimsóttu safnið, var framsögumaður Vinstriflokksins um hand- ritamálið, Ib Thyregod, hæsta réttarlögmaður. Að heimsókn inni lokinni sagði hann m.a. við fréttaritara Mbl.: „Ég veit ekki hve margir þingmenn Vinstriflokksins greiða af- hendingu handritanna at- kvæði, að þessu sinni, en 1961 var rúmur helmingur þeirra hlyntur henni. Margir nýir menn eru nú í þingflokki okk ar, og enn sem komið er hef- ur handritamálið ekki verið rætt innan hans. Ég var þá sjálfur andvígur afhending- unni, en nú er ég hlynntur því, að reynt verði að komast að samkomulagi á breiðum grundvelli, sem allir geti •sætt sig við“. „I útvarpserindi á sunnu- daginn sögðuð þér, að athuga bæri nánar afstöðuna til hand rita Flateyjarbókar og Kon- ungsbókar“. „Sennilegt er að við ræðum afstöðuna til þessarra tveggja handrita í nefndinni, sem tek ur handritamálið til meðferð ar eftir fyrstu umræðu í þing inu. Það eru þessi handrit, sem eru skiptar skoðanir um, jafn vel meðal sumra þeirra, sem Framhald á bls. 31. ■ Myndln er lekln I Árnasafnl i dag, þegar danskir þingmenn heimsóttu safnið. Frá vinstri: Forstödfumaður Árnasafns, Jón Helgason, prófessor, Ib Thyregod, framsögumaður Vinstriflokksins um handritamálið, J. Hindkjær Petersen, þingmaður íhalds- 1 flokksins (snýr baki að), Poul Hartling, þingmaður Vinstriflokksins, Gerda Möller, þingmaður íhaldsflokksins, Chr. R. Christen- ! sen, þingmaður íhaldsflokksins og Camma Larsen-Ledet, þingmaður Sósíaldemókrata. Danskir þingmenn heimsækja Árnasafn Tshombe leyft að yfirgefa Kairó Heldur væntanlega heimleiðis ■ dag Hefur ekkert borðað undanfarna sólar- hringa - Egypzkir og alsírskir sendiráðs- starfsmenn fara frá Leopoldville skipað að yfirgefa sendiráðsfoygg ingarnar. Sendiráðsstarfsmennirnir hé'.du þegar í stað til heimila sinna, þar sem þeir tóku eins mikið af eigum sínum og unnt var að komast með. Þegar síðast frétt- ist, voru flestir starfsmennirnir lagðir af stað til Brazzaville. — Stjórnin í Leopoldville kvaðst líta svo á, að sendiráðsskrifstof- ur Egypta og Alsírbúa væru lok aðar um stundarsakir. Kvaðst hún vona, að atburðirnir undan- farna daga yrðu ekki til þess að ríkin slitu stjórnmálasam- bandi við Kongó. Bejgíski læknirinn Joseph Framhald á bls. 31. NATO kjarn- orkufloti fyrir nromóí? Washington, 8. okt. (NTB) DEAN Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á fundi með fréttamönnum í dag, að vonir stæðu til að samkomulag' um sameiginlegan kjarnorku- ílota Atlantshafsbandalagsins (NATO) yrði undirritað fyrir áramót. Rusk sagði, að Bandaríkja- menn ynnu nú að því að fá sem flest ríki innan bandalagsins til þess að taka þátt í stofnun flot- ans. Hann kvað ljóst, aí Bretar gætu ekki tekið afstöðu fyrr en að afloknum þingkosningum í landinu um miðjan mánuðinn og sama máli gegndi um ítali, sem gengju til bæjar- og sveitar- stjórnarkosnina í nóvemher. Rusk var spurður um sann- leiksgildi fregna þess efnis, að Bandaríkjamenn og V.-Þjóð- verjar hygðust koma á fót sam- eiginlegum flota, þótt ekki feng- ist þátttaka fleiri Atlantshafs- bandalagsrikja. Utanrikisráð- herrann kvað þetta aldrei hafa komið til tals og sagði, að stjórn- ír Bandaríkjanna og V.-Þýzka- lands væru sammála um, að æskilegast væri að sem flest ríki bandalagsins tækju þátt í stofnun flotans. Utanrikisráðherrann ræddi síð- an Kúbumálið og sagði, að ástandið yrði mjög alvarlegt, eí Kúbumenn hættu ekki undir- róðursstarfsemi í nágrannalönd- um sínum. Bandaríkjamenn yrðu að taka afstöðu til málsins á ný og grípa til róttækra aðgerða, ef Kúbustjórn léti sér ekki segjast. • Eitri og eiturlyfjum stolið í Svíþjóð. Stokkhólmi 8. ág. (NTB) MIKLU magni af banvænu eitri og eiturlyfjum hefur að undanförnu verið stolið úr lyfjabúðum i Sundsvall í Sví þjóð. Valda þjófnaðir þessir miklum áhyggjum lögreglu og íbúa í Suridsvall. Eitrið, sem stolið var næg- ir til þess að deyða fjölda manna. iiiiiiiiiiiii i iiiiii i iiiii i iiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiii ii i iitiiitiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiii iiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiifiiiiiiim miii ii)n i iiiiiiiiiiiiiiim iiiiiiiiiiiiii,iiiiii,i„i,iii,ii„;^„ i„iiiiiiiiiiiiIiiii i iiimn, (A.-Þjóðverjar láta lausa 8001 (fanga í skiptum fyrir neyzluvöru ( Leopoldville, 8. okt. (NTB) • Tshombe, forsætisráðherra Kongó fékk í kvöld heimild til »ð yfirgefa Kairó, en har hefur hann setið í stofufangelsi frá því á þriðjudag. Hernva fregnir, að Sorsætisráðherrann haldi heim- leiðis á morgun. Líf- læknir Tshombes, sem fékk að heimsækja hann í gærkvöldi eegir, að hann hafi ekkert borð- að iivo siðustu daga og sé mjög máttfarinn. Blöð í Kairó halda því fram, að Tshombe neiti að borða af ótta við að eitur sé á rr.'itnum. • Frá því að Tshombe var flutt nr í stofufangelsi i Kairó, hef- ur hervörður verið um sendi- ráðsbyggingar Egyptalandis og Atsír i Leopo'dville, en í dag héldu hermennirnir frá bygging unura og sendiráðsstarfsmenn- irnir fengu að faxa frjálsir ferða einna. • Fregnir herma, að flestir þeirra hafi haldið til heimila einna, tekið saonan föggur sín- ar og séu nú á leið til Brazza- ville, höfuðborgar Kongólýðveld isins (áður Franska-Kongó). Áreiðanlegar heimildir í Kairó herma, að Tshombe hafi sjálfur gefið fyrirskipun um að hermennirnir yfirgæfu sendiráð Egypta og Alsírbúa í Leopold- búa í Leopoldville. Blað eitt í Kairó segir, að hann hafi orðið mjög reiður,1 þegar hann frétti um aðgerðirnar við sendiráðin og saigt: „Ég skal hengja þá í trjánum, þegar ég kem heim.“ Segir blaðið, að forsæitisráð!h,err- ann hafi átt við embættismenn- ina í Leopoldville, sem létu um kringja sendiráðsbyggingarnar. Tshombe hefur nú setið í stofu'fangelsi í Groufoa-höll fyrir utan Kairó frá því á þriðjudag, og gert árangurslausar tilraunir til þess að fá aðgang að fundi æðstu manna hlut.ausu ríkjanna sem nú stendur yfir í borginni. Strax oig fyrirskipunin frá for sætisráðlherran'Um barst til Leo- poidiville í dag, vax herverðinum I Bonn, 8. okt. (NTB): S UNDANFARNA mánuði hafla H Austur-Þjóðverjar afhent V- H Þjóðverjum 800 pólitíska = fanga í skiptum fyrir neyzlu = vörur. Nemur verðmæti varn H ingsins, sem V-Þjóðverjar H létu A-Þjóðverjum í té, niillj- S ónum marka. Það var tals- = maffur ráffuneytisins, sem fer H meff alþýzk mál, sem skýrði = frá þessu í dag og sagffl, að | vonir stæðu til að unnt yrði að komast að frekari samning um við A-Þjóðverja um af- hendingu fanga. Talsmaðurinn kvaðsf vona, að m.a. mætti takazt að semja við A-Þjóðverja um, að börn, sem dveldust í A-Þýzkalandi en ættu foreldri í V-Þýzka- landi, fengju að koma til for- eldra sinna. Sagði talsmaður inn, að A-Þjóðverjar hefðu iátið að því liggja, að siíkt samkomulag væri ekki óhugs andi, fengju þeir neyzluvöru = í staðinn. Það var lögfræðiskrifstofa í s V-Berlín, sem annaðist fyrstu = samningana við A-Þjóðverja = um skipti á föngum og neyzlu = vörum. Var þetta gert í sam H ráði við ráðuneytið í Bonn, g sem fjallar um alþýzk mál- = efni. Hafði lögfræðiskrifstof s an í V-Berlín samband við s Framhald á bls. 31. = 'írUlllltlllllllllllllllllllllllllllllllll|l|imi||||||||||||||||||||||||||||||||||„||,)!l||||||||||||||||| l|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||,||||||||||||||||„|||||||||||||||||||||||||M||;„)|||„|„||||||||||

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.