Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 4
4 MOftCU N BLAÐIÚ Föstudagur 9. okt. 1964 Háskólastúdent vantar atvinnu fyrri hluta dags. Uppl. í síma 36779. Svefnsófar Svefnsófar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Sími 16541 BLÝ Kaupum blý hæsta verði. * Ámundi Sigurðsson málmsteypa i; Skipholti 23, sími 16812 --------------------------- Bílasprautun Alsprautun og blettingar. — Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn og lag- tækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn, sími 34200. Brunagjall — mulið og ómulið, ein- angrunar- og uppfyllingar- efni. Sími 14, um Vogar. Kópavogur 2—3 herb. íbúð óskast til leigu, fyrir reglusamt fólk. Sími 11974, eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Góður Pedigree barnavagn ) og Passap prjónavél. Uppl. í síma 1918, Keflavík. Þvottavél B.D.H. lítið notuð, til sölu, ódýrt. UppL í síma 17142. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu á heim- ilL Er með bam. Vön heim ilisstörfum. Uppl. í síma 11113. Tvær ungar kýr til sölu. Upplýsingar í síma 11 um Brúarland. Lítið verzlunarhúsnæði til ieigu. Uppl. í síma 50684 milli ki. 19 og 20 í kvöld og kl. 13—15 á morgun. Vil taka að mér ræstingu á skólastofum, eða verzlunarhúsnæði. — Uppl. í síma 12024 frá kl. 2—6 í dag. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu fyrir ein- hleypan, rólegan karlmann. — Sími 13879, Skriftarkennsla Skriftarnámskeiðin eru að byrja. Kennt verður ská- skrift, formskrift og blokk skrift. Sími 12907. Ragshildur Asgeirsdóttir Drottinn annast volaða, en óguðlega iægir hatin að jörðu. (SáLm. 147,6). í dag er föstudagur 9. október og er það 283. dagur ársins 1964. Eftir lifa 83 dagar. Dionysiusmessa. Ár- degisháflæði kl. 8:17. Síðdegishá- flæði kl. 20:34. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- bringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 3. okt. — 10. okt. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið aila virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., helgídaga frá kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur eru opin alla yirka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá ki. 9-4 og heljidaga 1-4 e.h. Suui 49101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 3. til 10. október.: 3. Jósef Ólafssan, 3.—5. Kristján Jóhannesson, 6. Ólafur Einarsson, 7. Eiríkur Björnsson, 8. Bragi Guömunds- son, 9. Jósef Ólafsson, 10. Krist- ján Jóhannesson. Nætur- og helgidagavakt lækna í Keflavík frá 1. — 11. okt. Arnbjöm Ólafsson sími 1840 Orð ilífsins svara 1 sima 100ÍH*. I.O.O.F. 1 = 1461098 H = Km. Þorgilsson trésmíðameistari, Vita stíg 6, Hafnarfirði. FRÉTTIR Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Bald- ur hekíur íun<i í kvöki kl. 20.30 í húsi félagsina. Gu&jón B. Baldvínsson flytur fyrirlestur um kristna ciui- hyggju mótmælenda. liijonUuit. Gestir velkomnir. Húsmæður. Munið fræðslufund Hús- nmæðraifélags Reykjavíkur mánudaginn 12. október £ Oddfellow uppi kl. 8.30 Gagnleg fræðsla. AiLa-r húsmæóur ved- komnar. Stjórnin. Reykvikingafélagið heldur skemmti fund að Hótei Borg miðvikudaginn 14. okt. ki. 20.30 Minnst aldaraimælis Einars Benediktsso.nar. (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstjóri.) Erlingur Vig- fússon óperusöngvari syngur nokkur lög. Dans og happdrætti. Stjórnim. HJálprœðisherlnn Æskulýðsvika Hjálpræðishersins. Hjáipræðisherinn hefur vetrarstarf- ið fyrir æskuna með æskulýðsvtku, sem nú stendur yfir. í kvöld kl. 8.30 ta-lar kapt. Ernst Oisson um efnið: Hver er sæll í sinni trú — eða hvað? Majór Óskar Jónsson stjórnar. Mikill söngur og f jölbreyttur er á samkom- unum. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur bazar föstudaginn 9. þ.m. kl. 8Í30 í Aiþýðuhúslnu, Tekið á móti munum eftír kl. 2 á sama stað. — Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfundi félagsins frestað til fimmtudagsins 15. þ.m. 'VÍSUKORIM HAUSTVÍSA Hélar tanga, heiffi, mörk, hlíðarvanga og skriður. Hausts í fangi biiknar björk, blöðin hanga niður. Jóhann Ólafsson í Miðhúsum. orkurinn óa^&i að hann hefði verið að Pljúga yfir bænum í góða veðrinu í gær, og í Bankastrætinu rakst hann á mann, sem geislaði af gleði. Fyrst og fremst rakst hann á mann, sem geislaði af gleði. Fyrst og fremst vil ég segja þetta, sagði maðurinn storkinum. Mikið lif- andi skelfing er veðrið gott! Að hugsa sér, að aú skuli hægt að fara í sólbað o.g komið fram- undir veturnætur! Annars er ísland sannarlega land andstæðn anna í dag. Það er líka eins og allt sé að snúast við og verða Nú, hvernig þá? spurði stork- urinn. Já, sjáðu till, svaraði maður- inn, Það er eins og við höfum lent á vitlausri breiddargráðu. Fyrir norðan er bafís, fyrir sunn an er sól. — Og enn sunnar gýs góðvinur okkar, SURTUR, og nýja eyjan okkar stækkar dag frá degi. Við veiðum sumarsíld fyrir austan þótt komið sé að veturnóttum. Skyldi þetta allt vera að breytast til batnaðar fyrir okkur? Og svo er stór von til þess, að við fáum Han-dritin heim að lok- um. Vel á minnzit, sagði maður- inn, af hverju er ekki minnzt á búskipti í sairiibandi við Hand- ritin? Hvres vegna ekki að gera upp búið Ísland-Danmörk án alira vífillenjgja og véfengjan- legrar erfðaskrár? Og með það kvaddi maðurinn, en storkurinn flaug upp á nýja Útvegsbankann og dillaði sér öllum, og hugsaði sér, að mikið hlyti nú útveginum að Líða vel að geta byggt svona faWegt hús. Spakmœli dagsins Dagurinn í dag er iærisveinn fortíðarinnar. — Benjamín Franklín. sú NÆST bezti Hannes skipstjóri var að flýta sér og hljóp fyrir götuborn, en var svo óbeppinn að hlaupa beint í fangið á þungaðri konu. ÍConan verður ókvæða við og húðskammar hann fyrir ógiaetni og dónaskap. Þegar kionan loks þagnaði. segir Hannes með mesfcu stillingu: ,jfcg bið ydur að afoaka fru, en nvermg átti ég að reikna með þessu annesi á kortinu.4* Listsyning ÞESSA dagana stendur yfir í húsakynnum Handiða- og myndlistar- skólans í Skipholti sýning á tréristumyndum eftir hinn þekkta þýzka listamann HAP Grieshaber. Eru myndir hans mjög óvenjulegar, t.d. miklu stærri en gerizt og gengur um tréristumyndir. Grieshaber hefur ekki komið til íslands, en segja má að ísland hafi hinsvegar komið til hans. Hann á nefnilega islenzkan hest, sem hann hefur mikið dálæti á. Á myndinni sézt listamaðurinn við vinnu sína, en dóttir hans situr íslenzka liestin fyrir utan gluggann. — Sýningin á verkum Grieshabers er opin í Skipholti 1 ki. 2—10 e.h. til og með sunnudags. CAMALT og GOTI MÖRG brúðkaup að hausti til vita á harðindi næsta vetur. Haustið 1876 voru t.d. sjö hjón gefin saman í ÓlafsfirðL en fimmtán í Svarfaðardai. Þorvald ur bóndi á Dölum, gamall maður, sagði, að það mundi vifca á harð- indi, og voru fleiri menn á sama málL (Ég siel ekki sögu þessa dýrari, en ég keypti hana). - Frá Ólafi DaðvíðssynL >(- Gengið >f Gengið 29, september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund____ 119,64 119,94 I Banaaríkjadollar_ 42 95 43.06 1 Kanadadollar ........ 39,91 40,02 100 Austurr.... sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ....384.52 836.67 100 Finnsk mörk..« 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ______ 874.08 876,32 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. lír'JT __ 68,80 68.98 100 Gyllini ....... 1.191.40 1.194.46 100 V-þýzk mörk 1.080,86 * .083 62 100 frankar ...... 86.34 86.56 i Föstudagsskrítla Jón gamli bóndi hafði verið fílhraustur allt sibt Líf og aLdrei kennt sér meins. Nú var sonur bans tekinn við búinu og gamli maðurinn kenndi gigtar og m,at- arlysfcin var iéleg. Tengdadóttir- in vildi vitja læknis, en gamli maðurinn brást reiður við: Ég ■ er frár eins og nauit. 7 ára snáði, sonarsonur Jóns gamla, hlustaði á samtalið og sagði við mömmu sína: Ég held að bezt sé að sækja dýralæknirinn til hans afau _ Málshœttir Sárt brenna fingumir, en sár- ara brennur hjartað. Skaðinn gerir mann hygginn, en ekki rtkan. Sjaldan er hikstað af hægu brjósti eða geispað af glöðu hjarta. Vinstra hornið Hvort maður skilur undur og kraftaverk eða ekki, kemur hvorki undrinu né kraftaverkinu við. Herbie Stubbs í Klúbbnum UM þessar mundir skemmtir í ICLUBBNUM ágætur söngvari, Her- bie Stubbs að nafni, og þar á otan blakkur frá toppi til táar, Hann hefur komið hingað áður og líkað vel við hann. Þetta sýnir m.a., hvað við ísiendingar erum lausir við kynþáttafordóma. Herbie Stubbs dregur að sér gesti í Klúbbinn eins og seguli saum- nálar. en nú fer, hvað úr hverju að verða hver síðastur að hlýða á þennan vinsæia skenuntikraft. Á myndinni sjáið þið Herbie spreyta sig við lagið, sem landi hana Louis Armstrong þeytir frá sér: „Þegar dýrlingarnir ganga inn.“ Myudina tók Dónald lagolfssoo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.