Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. okt. 1964 MORGU NBLADIÐ 13 I íhúð til sölu 2 herbergja íbúð við Gullteig til sölu. Laus til íbúðar. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 16223. Dalvík íbúðarhúsið Hafnaibraut 18, Dalvík er til sölu og laust til íbúðar nú þegar. Tilboð sendist Valdimar Óskarssyni, Hiíðarvegi 65, Kópavogi fyrir 15. októ- ber n.k. FramresBsSustúlka óskast strax á veiting-astofu. Upplýsingar á staðnum. Rsuða MyElan I/augavegi 22 — Sími 13628. Skrifstofuhúsnœði Ca. 100 ferm. (5—6 herbergi) óskast til leigu. Næg bílastæði nauðsynleg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 13. þ.m. merkt: A B — 9242“. Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast Stálsmiðjqn ht Sími 24400. IMýlegur Radionette Stereo útvarpsfónn úr teak, til sölu. Upplýsingar í síma 19497. Tilboð óskast í Chevrolet Station árg. 1955. Vcika hf. Sími 33700. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó HEIMAKJGR, Sólheimum Skrifstofustúlka óskast Vikubiaðið Fálkinn óskar að ráða góða skrifstofu- stúlku. Þaif að hafa þokkalega vélritunarkunnáttu og helzt einhverja þekkingu á bókhaldi. Upplýsingar gefnar á afgieiðslu Fáikans Ingóifsstræti 8 A milli kL 2 og 4 iaugardaginii 10. okt. n.k. Ekki svarað í síma. HRINGVER VEFNADflRVÖRVVERZlU N AUSTURSTRŒII « SÍMI t 79 00 COMBE CREPE ÚRVAL PRJÓNAMYNSTRA KARIMAMMABUXBR DREKIGJABUXUR 14' '/Wi Austurstræti 22, og Vesturveri. Snidnámskeið PFAFF ■ kerfið Kvöldnámskeið hefst þriðju- daginn 13. október. Innritun í Skólavörðustig 1, Símar 13725 og 15054 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skriístofustarf Maður óskast til skrifstofustarfa. Upplýs- ingar (ekki í síma) í skrifstofu okkar, Tjarnargötu 16 II. hæð. Almenna bókafélagið. Heibergisþerna óskast á Hótel Borg. Ssndisvein (piccalo) vantar nokkra tíma á dag að Hótcl Borg. EinbýKishús vantar Hef verið beðinn að útvega 5—7 herb. einbýlishús með bílskúr eða bílskúrsréttindum. Þarf ekki að vera laust strax. r * Olafur Þorgrimsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14 — Sími 21785. Keflavsk — Nágrenni Karlakór Keflavíkur vantar söngmenn einnig vantar kvennaraddir í blandaðan kór. Gefið ykkur fram og styrkið gott mál- efni. — Upplýsingar í símum 1666, 1840, 2375 og hjá kórfélögum. Karlakór Keflavíkur. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast til sendiferða fyrir hádegi. Ólifur Gíslason & Co IngóJfsstræti 1 A — Sími 18370. íbúð óskasf til leigu 1—2ja herb. Fyrirframgreiðsla. Sími 21063. Eldhúskollar kr. 150.— Eldhúsborð kr. 990.— Strauborð kr. 298.— Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.