Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 9. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 íbúðir vantar Hef verið beðinn að útvega 2 herb. og 3 herb. íbúðir í Austurborginni. Ennfremur góða húseign. Þarf að vera 2 stórar íbúðir og 1 lítil. Mikil útb. Einnig 5—6 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrs- réttindum í Ves-turborginni. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaðuf. Austurstræti 14 — Sími 21785. Lausar stöður Stöður tveggja háloftaathugunarmanna við Veður- stofuna á Keflavíkurflugvelli eru lausar til um- sóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Veðurstofu Islands, Sjómannaskóianum fyrir 21. þ.m. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. Lausar stöður Skipaskoðunarmaður Starf skipaskoðunarmanns við Skipaskoðun ríkis- ins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir þurfa að berast Samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 1. nóvember 1964. Skipaskoðunarstjóri. STOVÍ lofthitarar Léttir, færanJegir lofthitarar hentugir fyrir vinnu- sali, nýbyggingar, fiskvinnslustöðvar. Brenna sótinu sjálfir. Hita upp ca. 200 ferm. flöt. fyrirliggjandi. Þ. Þorgrimsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 2 22 35. Tilbúið undir tréverk íbúðir í Háaieitishverfi (við Fellsmúla) tilbúnar undir tréverk til sölu 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Svalir í vestur. Þvottahús í kjallara. Stærð 119 ferm. Tilbúið til afhendingar í nóvember. Teikningar fyrirliggjandi. MIÐBORG Eignasala Lækjartorgi — Sími 21285. — Námskeið Framhald af bls. 17 fram sl. 3 ár. Starfandi eru 3 kennarar við skólann auk skóla- stjóra, Hjartar Þórarinssonar. Nemendur eru alls tæpl. 100. Húsnæðisskortur kennara og nemenda háir rekstri skólans mjög mikið. En eins og áður er sagt, hillir undir úrbætur i þeim efnum. (Frá Kennarafélagi Mið-Vesturlands). - UTVARPIÐ Framhald af bls. 6 haglegu aðstöðu, sem er nauð- synleg til að viðhalda varanleg- um bata. Því miður er það svo hjá okk- ur, þrátt fyrir það velferðarríki sem við teljum okkur hafa kom- ið á laggirnar, að sjúkra manna bíður oft efnahagslegt hrun og þeir eru troðnir í svaðið af gír- ugri áfergju samborgara sinna í átökum um aukinn lífsþægindi. „Raunsæismenn", sem ég hefi rætt þetta mál við, telja, að við þessu sé ekkert að gera, þetta sé lögmál lífsins. Hinir veik- byggðu hljóti ávallt að verða af- tkiptir og njóta í auðmýkt þeirra fátæklegu mola, sem hrjóta af borðum frísks fólks. Leiða þeir Darwin, Hitler og fleiri dáindis- menn fram máli sínu til stuðn- ings. Mér virðast samtök íslenzkra berklasjúklinga hafa fært sönn- ur á, að óþarft sé að lúta þessu lögmáli í blindni. Innan vissra marka a.m.k. er hægt að byggja upp kerfi, sem hindrar, að efna- hagslegum. refsiaðgerðum sé beitt gegn sjúkum mönnum af hinum líkamlega heilbrigða hluta Þjóðfélagsþegnanna. Senni iega hefur S.Í.B.S.' unnið sam- tíð og framtíð mest gagn með þessu fordæmi. Sveinn Kristinsson. Korlmanna Kuldaskór Vandaðir úr leðri með gúmmísóla NY GLÆSILEQ S PORTSi^ YRTA BROAD-WAY FLIBBI MELLOSAN FLIBBAFÓÐUR 67%DIOLEN WASH’N WEAR Auíturstræti 22 og VesturverL OSTA* OG SMJORSALAN s.f. smjör * Á BRAUÐIÐ Sölumaður óskast Duglegur sölumaður óskast nú þegar. Fast kaup og prósentur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun ( laugardag) merkt: „Sölumaður — 4063“. Stúlka vön afgreiðslu í nýlenduvöruverzlun óskast strax. Til greiriii kemur að vinna hálfan daginn. Upplýsingar veittar í síma 13828 aðeins eftir kl. 7 í dag. Firma Til sölu er efnalaug í góðum rekstri. Verð ca. 400 þús. Tilboð merkt: „Af einkaástæðum — 9013“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð við Brávallagötu. 3ja herbergja vönduð og glæsileg íbúð við Sól- heima. 4ra herbergja rúmgóð íbúð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Útborgun 200 þús. kr. Hafið samband við okkur varðandi kaup eða sölu á fasteignum yðar. SfMI 20025 löggiltur fasteignasali Lindarbraut 10 Seltjarnarnesl Til sölu 3ja herb. endaíbúð til sölu við Háaleitisbraut, íbúðin er stsðsett á jarðhæð, (kjallara) selst til- búin undir tiéverk og málningu, með allri sam- eign fullfrágenginni, íbúðin er mjög björt og rúm- góð. Ca. 100 fermetrar. Austurstræti 10, 5. hæð. Simar: 24850 og 13428.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.