Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 29
MORCU NBLAÐIÐ 29 Töstudagur 9. okt. 19S4 Bókaverðlækkun Vegna hagstæðari viðskiptasambanda lækkum við erlendar bækur, sem kosta yfir 60 shillinga, 8 doll- ara, 33 þýzk mörk og samsvarandi í annarri mynt um 10% frá núgildandi bókagengi. Stiírbj ömlónsstm^ Cb.h| HafnArstræti 9 — Símar 11936, 10103. Stór umbúðaframleiðandi (danskur) óskar eftir duglegum maaini á íslandi Þar sem vér ætlum að auka sölu á merktum umbúðum til kaupmanna og heildsala á fslandi, óskum við eftir dug- miklum yngri manni (25—45 ára) sem hefur reynslu í sölu og nýtízku markaðsleit og sem getur unnið sjálfstætt Náin kynning á kaupmannastéttinni æskileg. Umsóknir (á dönsku og helzt með mynd sendist afgr. Mbl. merkt: „Marketingarbejde“. Viðtal við umsækjendur fer fram í Reykjavík. Vantar litla íbúð 1—3 herbergi og eldhús óskast strax eða sem fyrst fyrir einhleypan karlmann. Upplýsitigar í síma 13442 kl. 7—8 næstu kvöld. fS H úsasmíðameistarar Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík heldur al- mennan félagsfund föstudaginn 9. okt. kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: 1. Kvikmynd um nýjungar í byggingariðnaðinum 2. Húsinálið. 3. Fréttir af iðnþtngi. 4. Onnur mál. STJÓRNIN. 3|tltvarpiö Föstudagur 9. október. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:00 Veðurfregnir 17:00 Fréttir — Tónleikar 16:30 Harmonikulög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 t>eir kjósa í haust: Bretar. Sigurður Bjarnason ritstjóri frá Vigur flytur síðara erindi sitt um brezku þingkosningarnar. 20:20 Píanósónata í B-dúr (K333) eftir Mozart. Arthur Balsam leikur. 20:40 Erindi: Trúarbrögð líkinganna. Grétar Fells riUiöfundur talar. 21:10 Einsöngur: Nicolai Gedda syng- ur aríur úr óperum eftir Adam Massenet og Thamas. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims'4 eft- ir Stefán Júiíusson;** XIV. Höf undur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Pabbi, mam-ma og við*4 eftir J<rfian Borgen; II. Margrét R. Bjarnason þýðir og les. 22:30 Næturhljómleikar. 23:15 Dagskrárlok. íbúð í Hlíðunum, 3ja herb. (stór), til leigu fram til 1. júní n. á. Leigist með húsgögnum, tepp- um, síma o. fl. Hóflegt leigu- gjald við fyrirframgreiðslu. (tilgr. fljölskyldustærð). Tilb. merkt: „G-ott útsýni — 9014“ sendist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöid. Aukavinna Maður, sem vinnur vakta- vinnu, óskar eftir aukavinnu 2—3 daga í viku, mætti vera í Kópavogi. Gæti tekið vél- ritun í heimavinnu. Margt fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 40311. Rafgeymor Senttaft fyrir báta og bifreiðar. S og 12 voltæ Margar slærðir, Rafgeymahleðsla og viðgerðir. RAFGEVMABÚÐIM Húsi sameinaða. ATHUGIÖ að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódvrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BLAÐADREIFING FYRIR Ijftos&imHaútÚ ■ Morgunblaðið þarf þegar í stað að ráða börn eða fullorðið fólk til blaðadreifingar í þessi blaðahverfi: ★ Laufásvegur hærri númer. Miðbær — Laugavegur lægri númer — Sörlaskjói — Fossvogsblettir — Suðurlandsbraut — Sigtún. Ódýrt — Ódýrt KVENSTRETCHBUXUR 55°fo spun Rayon 45°fo Helanca Aðeins kr. 395.- Smásaia — Laugavegi 81. Afgreiðsluhúsnæði í miðbænum Óskum eftir að fá leigt lítið afgreiðsluhúsnæði í eða við miðbæiim. HRAÐHREINSUN, Súðarvogi 7 — Sími 38310. Sendistörf á vélhjóli Viljum ráða duglegan pilt strax til sendistarfa á vélhjóli, sem er í eigu fyrirtækisins. Mikil vinna fyrir hendi. — Nánari upplýsingar gefur Starfs- mannahaid S.Í.S., Sambandshúsnu. ★ Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. sími 22480. Bókaútsula ÞINGHOLTSSTRÆTI 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.