Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 28
28 MORGU N BLAÐIÐ Fostudagur 9. okt. 1964 r--------------------\ JENNIFER AMES: Hættuleg forvitni V____________________J Grant Raeburn fann að það var ofur mannlegt að segja: — Þegar þér brosið til mín þori ég varla að bera upp til- mselin. En ef þér takið þetta starf að yður og komið með mér til Hong Kong, þá vil ég að þér lofið að vinna hjá mér ekki skemur en tvö ár. Eg verð að fá loforð fyrir því, að þér giftist ekki þann tíma. Þér þurfið sér- menntun undir þetta starf, og ég vil ekki að tími og fyrirhöfn fari til ónýtis. Nei, þér megið ekki hlæja að mér, sagði hann þegar hún brosti. — Mér er full alvara. Ég vil að þér gefið mér hátíðlegt loforð um að þér gegn- ið starfinu og giftist ekki næstu tvö árin. Þetta verður eflaust ekki auðvelt fyrir yður. Að því er mér skilst er urmuil af ung- um mönnum, sem vilja giftast, í Hong Kong, og eins og ég var að segja yður, eruð þér mjög lagleg; systir. — Ég held að þér séuð að skjalla mig, læknir. — En mér er ekkert að vanbúnaði að gefa yður þetta loforð. Gail gat ekki að því gert að henni hló hugur í brjósti. Það var ekki aðeins af því að hún gekkst upp við skjallið — meir en hún vildi viðurkenna. En hún hafði alls ekki ætlað sér að gift- ast næstu árin. Á námsárunum og síðar hafði hún séð of mikið af ástarraunum til þess, að hún kærði sig um að fara að ganga út í hjónabnd í einhverri fljót- færni. Og svo var önnur ástæða: Þetta ár sem hún hafði unnið hjá.Grant Raeburn lækni, hafði það í rauninni verið læknirinn sjálfur, sem stundum var á sveimi í undirmeðvitund hennar, þegar henni hafði dottið í hug gifting. Hún var alls ekki viss um að hann hefði humgynd um hve fallegur hann var, og hve sterk áhrif hann hafði á kvenfólk. Hann var svo óskiptur við starf sitt að hann hugsaði aldrei um þessháttar. Og hún hafði talið sér trú um, að hún væri of hug- fangin af honum og starfi sínu til þess að geta hugsað um nokk- urn mann annan. Henni leizt að vísu vel á aðstoðarlækninn, Bobby Gordon. Hann var rauð- hærður og freknóttur, langur og slánalegur. Hún hló með honum og að honum, en átti erfitt með að hugsa um hann í alvöru. Allt í einu spurði Grant: — Þér hafið vonandi ekki reiðst mér? — Nei, ég er ekki reið, svaraði hún.— Ég skil hvemig þér lítið á málið. Það næði ekki nokkurri átt, að þér færuð að eyða dýr- mætum tíma í að kenna mann- eskju, sem segði svo upp vistinni þegar minnst varði. En ég full- vissa yður um, læknir, að ég hef ekki hugsað mér að giftast.fyrr en þá eftir mörg ár. — Afsakið þér að ég spyr, en ég hef steingleymt hve gömul þér eruð?. - 2 — Ég er tuttugu og tveggja. — Tuttugu og tveggja, endur- tók hann. — Þá eruð þér nógu gömul til að vita hvað þér vilj- ið og til að halda loforð. Ég vona að yður finnist þetta ekki of mikil síngirni af mér? — Vitanlega ekki. Hann hallaði sér ofurlítið fram. Hún hefði verið skrítin stúlka, ef hún hefði ekki spurt: — Hafið þér látið Mildred Harr- is gefa yður samskonar loforð? það hefði hlerað, samtali, hótun- um, spádómum og s'koðunum, sem því fannst hugsanlega geta staðið í sambandi við morðið. Ófáir sögumenn sögðu blaða- mömnum eða sjónvarpsmönnum frá vangaveltum sínum, eða því, sem þeir sögðu vera beinar upp- lýsingar. Síðar meir tóku margir þeirra aftur sögur sínar eða breyttu þeim, þegar þeir sögðu þær embættismönnum við rann- sóknina. Upplýsingastofur í Bandaríkj- unum eyddu miklum verðmæt- um tíma í að rannsaka nánar svona bendingar. Rannsóknir á fjölda orðróma og vangaveltna náði um næstum öll ríkin og alla leið til flestra heimsálfa. Nefndin átti einnig í erfið- leikum vegna þessara vitna og annarra aðila tengdra rannsókn inni, sem seldu til útgáfu upp- lýsingar viðkomandi henni. Þetta fólk seldi myndir og skjöl og jafnvel endurminningar sín- ar, stundum áður en nefndin fékk tækifæri til að fá upplýs- ingar þess í hendur. Sumar upp lýsingar, sem þannig voru út- gefnar, voru breyttar frá upp- haflegri mynd og höfðu villandi áhrif á almenning. Þessi smá- bútaútgáfa á upplýsingunum, stundum í afbakaðri eða ýktri mynd, og oft út úr öllu sam- bandi, gaf tilefni til nýrra vanga veltna og kviksagna og ýtti und- ir þær, sem þegar voru í gangi. Þetta varð oft starfsemi nefndar- innar til mikils ógagns og bjarn- Það kom gremjusvipur á hann sem snöggvast, eins og hann væri hræddur um að hún væri að gantast að sér. — Nei, ekki hef ég gert það, sagði hann. En hann bætti því ekki við, að hann áliti að það væri þarfleysa. Mildred Harris var að vísu allra geðslegasta stúlka, með ljóst hár og fallegan, kannske full harðan svip. En honum hafði ekki dottið í hug, að nauð synlegt væri að krefjast svona loforðs af henni. — Þér verðið að muna að starf hennar er ger- ólíkt starfi yðar. Ég er enga stund að kenna nýjum einka- ritara. . . . En ég segi yður satt, að mér þykir vænt um að þér viljið koma með okkur, systir. Ég treysti yður fyllilega — og loforðinu, sem þér hafið gefið mér. Gail fannst erfitt að beita sér að vinnunni, það sem eftir var dagsins. Hong Kong — eftir öll þessi ár — hún átti að fara þang- að- Hún var uppvæg, en hrædd um leið. Foreldrar hennar dóu báðir, meðan Japanar höfðu borgina í hernámi. Hún hafði ekki hugmynd um, hve mikið þau hefðu verið kvalin áður en þau dóu, en hún gat ímyndað sér það. Hún hafði heyrt lýs- ingar annara, sem höfðu lifað fangavistina af — og pynting- arnar. Móðir hennar hafði aldrei verið hraust, og hún hafði dáið argreiði við almenning. Þessum viðbótarkafla er ætlað að skýra þann misskilning, sem mestu máli skiptir. Rangar eða ónákvæmar sögusagnir um morð ið og atburðina kring um það, eru hér settar fram, ásamt fá- orðri skýrslu um það, sem nefnd in íann vera sannleika og stað- reyndir. Tilgáturnar verða teknar til athugunar í köflum, sem hér segir: 2 1. Hvaðan komu skotin? 2. Hver var morðinginn? 3. Ferill Oswalds frá kl. 12.33 til 13.15, 22. nóvember 1963. 4. Morðið á Tippit lögreglu- þjóni. 5. Oswald eftir handtökuna. 6. Oswald í Sovétríkjunum. 7. För Oswalds til Mexico City. 8. Oswald og stjórnarstofnanir Bandaríkjanna. 9. Samsærissambönd. 10. Ýmsar ákærur. Hvaðan kom skotið? Ýmsir hafa verið að ímynda sér, að skotin — sum eða öll — sem miðað var að Kennedy for- seta og Connally ríkisstjóra, hafi komið frá járnbrautar- brúnni, er forsetabíllinn nálgað- ist hana, eða þá frá einhverjum öðrum stað en Skólabókhlöð- unni. Svipaðar tilgátur halda því fram, að skotin hafi komið úr tæringu. Þegar hún gafst upp hafði faðir hennar ætlað að hjálpa henni, en var barinn til óbóta. Hann fékk aldrei meðvit- undina aftur. En hörmulegt var, að þau hefðu aldrei þurft að ganga í greipar Japana, ef einn ákveðinn maður hefði ekki -brugðizt. Allt hafði verið undir- búið til þess að þau gætu flúið úr landi. Gail var aðeins sex ára þá, en hún mundi enn þá frá hvorumtveggja staðnum. Þetta styðst við fjölda fullyrð- inga, sem nefndin hefur athugað mjög vandlega í rannsókn sinni og varpað frá sér sem tilhæfu- lausum. Þær eru taldar hér á eftir, ásamt árangrinum af rannsókn nefndarinnar. Tilgáta. Skotin, sem urðu for- setanum að bana, komu frá háu járnbrautarbrúnni, sem er uppi yfir þreföldu lágbrautinni. Nefndin: Skotin, sem lentu í hálsi og höfði forsetans og særðu Connally ríkisstjóra, komu aftán og ofan frá. Engin vitneskja er um, að neinum skotum hafi ver- ið hleypt af, að forsetanum, frá öðrum stað en Skólabókhlöð- unni. T. Járnbrautarbrúin var látin óvarin, 22. nóvember. N. Hinn 22. nóvember voru tveir lögreglumenn á verði á brúnni, þeir J. W. Foster og J. C. White, sem hafa vitnað, að þeir hafi engum hleypt að brúnni nema starfsmönnum jámbraiutarinnar. T. Ýms vitni hafa haldið því fram, að skotin hafi komið frá brúnnl. N. Nefndin veit ekki um nein vitni, sem sáu skotið frá brúnni. Framburður eða vottorð tveggja lögreglumanna og 13 járnbraut- arstarfsmanna, sem voru á brúnni, staðfesta allar, að eng- um skotum hafi verið hleypt af þar. Flestum vitnum, sem ræddu það atriði, hvaðan skotin hefðu komið, fullyrtu að þau hefðu hræðilegu stund, er faðir henn- ar kom heim og sagði móður hennar, að flóttaáformið væri farið út um þúfur. — Og ég sem hélt, að hann væri vinur minn! Ég hefði þorað að sverja, að hann væri bezti vinur minn, hafði faðir hennar sagt aftur og aftur. — Hvað eigum við nú. að gera? Holtzerhjónin segjast ólíklegt, að henni verði meinað að fara. komið úr áttinni frá Elm- og Houstonstrætum. T. Riffilskothylki fannst á járnbrautarbrúnni. N. Ekkert skothylki af neinu tagi fannst á brúnni og ekkert vitni hefur komið, sem haldi því fram að hafa fundið neitt. T. Sjónarvottur að morðinu sagðist hafa séð mann hlaupa bakvið múrvegginn á brúnni og hverfa. N. Frú Jean L. Hill bar það fram, að eftir að skothríðin hætti hafi hún séð hvítan mann í brújium yfirfrakka og með hatt hlaupa í vesturátt frá Skólabókhlöðunni í áttina að járnbrautarsporinu. Ekkert ann- að vitni þykist hafa séð neinn mann á ferð áleiðis að sporinu. Athugun á öllum myndaræmum, teknum á svæðinu eftir morðið, endurathugun á samtölum við einstaklinga í námunda þess og viðtöl við menn úr Dallas-lög- reglunni og skrifstofu héraðslög reglunnar þar hafa ekki orðið tily þess að staðfesta þessa end- urminningu frú Hill, eða leiða í ljós, hver þessi maður hafi verið, sem hún lýsti. T. Strax eftir skothríðina sást lögreglumaður á hraðrx ferð eftir grasflötinni, til hægri við skotmarkið, vera að elta tvær persónur, sem voru að reyna að flýja frá brúnni. N. Engin vitni hafa staðfest þetta og ekkert hefur komið fram sem sanni þessa fullyrð- ingu. Lögreglumaður á vélhjóli, Clyde A. Haygood, steig af h.ióli sínu á götunni og hljóp upp eftir brekkunni. Hann ber það fram, að hann hafi engan séð hlaupa frá járnbrautarsvæðinu, sem liggur að brúnni. Síðar, kl. 12.37, tilkynnti Haygood, að skotin IMokkur atriði úr Warren-skýrslunni KALLI KÚREKI I ff/VE TH'JOKER AM Houerser outa rowsif TH’ TÍM£'S UPf X LL RIOE IHAM'SEEIFHE Teiknari; J. MORA ? YOU STAY HEE.E/ 'N SEE IF YOU CM KEEP j [F_X HAíVE TROUSLE, / OUTA TROUBLE WHILE / 1 HOPE THAT TINHŒM &AM0LER^~'\ HAD SEMSE EWOU&H T'LEAVE'COÍIIV) BE HE'S FAST WITH A SIX-ffUM *• wÉjá gaf Brandi klukkutíma til bess að koma sér úr bænum. Tím- inn er liðinn. Eg ætla að fara og at- huga hvort hann er farinn. Eg ætti kannski að fara með þér, svona til þess að aðstoða þig ef hann bíður eftir þér í leynum. 2. Þú verður hér. Ef ég lendi í ein hverjum vandræðum hjálpar þú mér meira með því að vera ekki viðstadd- ur. Reyndu nú áð lenda ekki sjálfur í neinum vandræðum meðan ég er í burtu. 3. Eg vona að fjárhættuspilara- þrjóturinn sé nógu skynsamur til þess að fara. Hann er ef til vill leik- inn með byssuna. Kópavogur Afgreiðsla Morgunblaðsins í Kópavogi er að Hlíðarvegi 61, sími 40748. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Garðahrepp er að Hof- túni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er að Arnarhrauni 14, sími 50374. Keflavík Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Keflavíkurbæ er að Hafnargötu 48.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.