Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 7
7 r Föstudagur 9. okt. 1964 Vinnu- fatnaður allar tegundír óvollt fyrirliggjandi Geysir hf. Fatadeildin. Tékkneskir kuidaskór allar slærðir Geystr hf. Fatadeildin. Húseignir til sölu Ný 5 herb. hæð á fallegum stað með öllu sér og þvotta húsi á hæðinni. 5 herb. nýleg íbúð í sambýlis- húsi í Álftamýri. Einbýlishús að nokkru ófull- gert. Gætu verið tvær íbúð ir. 3ja herb. hæð við Grettisgötu. Laus til íbúðar. 3ja herb. hæð við Óðinsgötu. 2ja herb. íbúð. Útb. 90 þús. kr. Laus til íbúðar. Nýtt vandað einbýlishús í Kópavogi, með 2ja herb. íbúð í kjallara. Einbýlishús í smáíbúðahverfi. Laust til íbúðar. 3ja herb. nýleg íbúð í háhýsi. Húseign við Miðbæinn, úr steini. Hentug fyrir félags- starfsemi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. FASTEIGNAVAL Skolavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. KvoUsími milli kl. i og S 37841. 7/7 sölu m.a. Einbýlishús (timburhús) á eignarlóð í Miðbænum. — Kjallarinn gæti verið hent- ugur fyrir aðila sem t. d. vildi hafa þar iðnaðarpláss eða einhvers konar atvinnu rekstur. Laust nú þegar. 2ja herb. íbúðir við Mela- braut, Mosgerði, Hverfisg. og Snekkjuvog. 3ja herb. nýleg íbúðarhæð í Vesturbænum. Gott útsýni. Skemmtileg 3ja herb. jarðhæð við Digranesveg. Stærð 90 ferm. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð í Vogunum. Góð lóð, girt og ræktuð. Hagkv. greiðslu- skilmálar. Laus nú þegar. 110 ferm. 4ra herb. íbúðarhæð í Vesturbænum. Góður bíl- skúr fylgir. Hentug og góð íbúð. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. Mikið geymslurými fylgir íbúð- inni. 5—6 herb. íbúðir við Rauða- læk, Eskihlíð, Skipholt, — Háaleitisbraut og viðar. IIús og ibúðir í smíðum í bæn um og nágrenni í miklu úr- vaii. Önnumst hverskonar fasteigna viðskipti fyrir yður. Aherzla lögð á trausta og góða þjón- ustu. Athugið, að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. 7/7 sölu Nýleg 2 herb. íbúð v/Ljós- heima, í góðu standi. Teppi fyigja. Nýleg 2 herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérinngang- ur, sérhitaveita. Vönduð 2 herb. kjallaraibúð við Stóragerði, í góðu standi. 3 herb. íbúð við Vesturgötu, í góðu standi. 3 herb. íbúð við Vegamót, í góðu standi. Nýleg 3 herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. Vönduð 4 herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. Vönduð 4 herb. íbúð við Sól- heima. Stór 4 herb. hæð við Hring- braut í Hafnarfirði. Sérinn- gangur, sér hiti. Laus strax. Tvær íbúðir í sama húsi á Teigunum, 5 herb. hæð og 2ja herb. risíbúð. Nýleg 5 herb. íbúð við Grænu hlíð. Sérhitaveita. Bílskúrs- réttur. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt, ásamt herb. í kjallara. 5 herb. íbúð við Engihlíð. Sér inngangur, sérhitaveita. Ný 6 herb. íbúð við Goðheima. Sérhiti, sérþvottahús á hæð inni. Ennfremur íbúðir í smiðum af flestum stærðum, víðsveg ar um bæinn og nágrenni. Austurstræti 12. Simar 14120 og 20424. Kvöldsimi 20446 MORGUNBLAÐIÐ 9. Til sýnis og sölu m.a.: / smibum 2 herb. íbúð á 3. hæð í nýrri sambyggingu við Ljósheima. Tilbúin undir tréverk, og málningu. 4 herb. íbúðir á 4. og 8. hæð í nýrri sambyggingu við Ljósheima. Tilbúið undir tréverk og málnihgu. önn- úr íbúðin, á 4. hæð, er enda íbúð. 130 ferm. hæð við Hamrahlíð, tilbúin undir trévei'k og málningu. Á hæðinm er 5 herb. eldhús og bað, tvenn- ar svalir. Sérinngangur, sér hitaveita. Bílskúrsréttindi. Tvær fokheldar 2 herb. jarð- hæðir, við Sogaveg. Sérinn- gangur og sérhiti. Fokhelt raðhús, 6 herb. 160 fer metrar. Allt á einni hæð við Háaleitisbraut. Bílskúrsrétt- indi. 2 herb. kjallaraíbúð, tilbúin undir tréverk og málningu í Hvömmunum í Kópavogi. Sérinngangur og sérhiti. Nýit verzlunar- húsnæbi í Kópavogi fyrir kjöt- og nýlenduvörur. Kvöldsölu- leyfi fylgir. 2—6 herb. íbúðir og einbýlis- hús í Reykjavík og Kópa- vogi og margt fleira. ATHUGID! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu rikari iriafasleipasalan Laugavoff 12 - Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. TIL SÖLU: Eins herb. ibúb í háhýsi við Hátún. 2ja herb. íbúðir við Austur- brún, Kaplaskjólsveg, Sörla skjól, Víðihvamm. 3ja herb. íbúðir við Fellsmúla, Hjarðarhaga, Sörlaskjól, — Barmahlíð, Sólvallagötu, — Hjallav., Karfavog, Nökkya vog, Ásvallagötu og Víði- mel. 4ra herb. íbúðir við Snekkju vog, Karfavog, Njálsgötu, Álftamýri, Hvassaleiti, — Kleppsveg, Sörlaskjól, öldu götu. 5 herb. íbúðir við Álfheima, Engihlíð, Skipholt, Guðrún- argötu, Kambsveg, Asgarð. 6 herb. hæðir við Rauðalæk, Borgarholtsbraut. Glæsileg, fokheld 6 og 8 herb. raðhús, við Háaleitisbraut og Álftamýri. 5 herb. skemmtilegar hæðir, tilbúnar undir tréverk og málningu. Iföfum kaupendur að góðum eignum. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 Fasteignir til stílu 3ja herb. íbúð við Álfheima. Stórar svalir. Sérhitaveita að koma. Vönduð íbúð. Laus strax. Góð 3ja herb. ibúð í Hlíðun- um. Hitaveita, gatan malbik uð,laus strax. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir í Vesturbænum. Hitaveita að koma. Bílskúrsréttur. 5 herb. ibúðarhæð í Hlíðun- um. Hitaveita. Bílskúrsrétt- ur. Laus strax. Austurstræti 20 . Slmi 19545 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Sörlaskjól, er til sölu. Her- bergi fylgir í kjallara. Sér- hitalögn. Góður bílskúr. — Laus stráx. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Ibúbir til sölu 2ja herb. snotur rishæð við Sundlaugaveg. 2ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. Sérinngangur og sér- hiti. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg á 1. og 2. hæð. Lausar strax. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. 3ja herb. íbúð, nýstandsett og tilbúin til íbúðar, við Hraun tungu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Nýtízku íbúð. — Bílskúr fylgir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu steinhúsi við Vestur- götu. 3ja herb. íbúð í risi við Mjóu- hlíð. Svalir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Ljósvallagötu. Nýlega mjög endurbætt. 4ra herb. ný kjallaraíbúð við Háaleitisbraut. Glæsileg ný tízku íbúð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi við Ránargötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Hofteig. Svalir. Sérhiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Getur orðið laus strax. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háagerði. Laus strax. 4ra herb. rúmgóð hæð við Þverholt. 4ra herb. hæð í sænsku húsi, í ágætu lagi, í Vogahverfi. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. ibúð á 2. hæð við Borg arholtsbraut. 5 herb. íbúð, efri hæð við Lyngbrekku, í nýju húsi. 5 herb. íbúð, nýuppgerð, við Lindargötu. Útborgun 270 þúsund kr. 5 herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg. 5 herb. nýleg og óvönduð íbúð við Grænuhlíð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. EIGNASAIAN HIYKJAVIK INGCLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús á 1. hæð við Langholtsveg. 2ja herb. rishæð við Miklu- braut. Hagkvæmt verð. Stór 2ja herb. rishæð i Laug- arneshverfi. Hitaveita. Góð 3ja herb. íbúð við Grettis götu. Laus nú þegar. Glæsileg 3ja herb. íbúð við Hagamel. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Álftamýri. Samliggjandi stofur með teppum. Harð- viðarinnréttingar, hitaveita, bílskúrsréttindi, tvöfalt gler. Góð 4ra herb. 1. hæð við Háa gerði. Vönduð íbúð á efri hæð við Langholtsveg, 4ra herb. — Harðviðarhurðir. Mjög glæsileg 4ra herb íbúð á II. hæð við Ránargötu. Tvöfalt gler, góðir skápar, svalir, hitaveita. Góð 4ra herb. rishæð á Teig- unum. Sérhitaveita. Teppi fylgja. 1. veðr. laus. Ný 5 herb. 1. hæð við Álfhóls veg. Sérinngangur. Bílskúrs réttindi. Glæsileg 170 ferm. II. hæð, 6 herb. íbúð við Grænuhlíð. Teppi fylgja. Bílskúr og sérhitaveita. Harðviðarinn- réttingar og tvöfalt gler. — Tvennar svalir. Einbýlishús (steinhús) í mið bænum. 3 herb. og eldhús á hæðinni. Þvottahús og geymslur í kjallara. Væg út borgun. íbúðir í smíðum í úrvali Litið iðnfyrirtæki í Miðbænum, í fullum gangi. ilbNASALAN HIYK.IAViK INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarssou Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. Hús - íbúbir Hefi m.a. til sölu: 4ra herb. íbúð tilbúna undir tréverk. íbúðin er á VI. hæð. Lyfta. Bílskúrsréttur. Hlutareign í samkomusal í risi. Tvær lyftur og jarð- olíukynding. 3ja herb. íbúð við Kópavogs- braut. íbúðin er á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt- indi. Selst fokheld. Útborg- un 100 þús. Góðir greiðslu- skilmálar. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Enskar bréfaskriftir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þagmælsku heitið. Gísli Theódórsson. Laugaveg 28b — Sími 19455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.