Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1969 5 < Búnaðarbankinn opnaði nýtt bankahús að Hellu Á fimm ára afmœli útibúsins þar Innistœður eru um 90 milljónir BÚNAÐARBANKINN tók í notk un nýtt og glæsilegt bankahús að Hellu á laugardaginn, en þá voru liðin fimm ár siðan bankinn opn aði útibú á staðnum. Vinna við húsið hófst 20. maí 1968 og hef- ur því tekið um 10 mánuði að foyggja það, en kostnaður er tölu vert undir áætlun, þrátt fyrir gengisbreytingar og verðhækk- anir á efni. Það eru um 90 milljónir krón- ur sem flytjast úr gömlu benzin- stöðinni þar sem bankinn var fyrst til húsa, yfir í nýju bygg- inguna og verður ekki annað sagt en þær séu í mun betur við eigandi umhverfi. Við opnunina voru viðstaddir flestir stjórnendur Búnaðarbank- ans, sveitarhöfðingjar og aðrir fyrirmenn, og meðal gesta frá Reykjavík var Ingólfur Jónsson ráðherra. Utibússtjóri er Sigurður Jóns- son og flutti hann stutt ávarp þar sem hann þakkaði öllum þeim er lagt hafa hönd að bygg- ingunni, frábærlega vel unnin störf. Hann sagði að upphaflega hafi verið gert ráðfyrir fjögurra milljón króna kostnaði, en hann hefði ekki orðið nema 3,8 millj- ónir og væri þar m.a. að þakka röskleika og samvizfcusemi þeirra sem í hlut áttu, enda hafi bygg- ingahraðinn verið mikill. Hann þakkaði einnig íbúum sveitarinnar gott samstarf og vin semd við sig á undanförnum ár- um. Jón Pálmason, frá Akri, flutti sköruglega ræðu þar sem hann líkti Sigurði einna helzt við forn kappa eins og Gunnar og Skarp- héðin, þótt sá væri reyndar mun- urinn á að Sigurður ætti í pen- ingastríði dag hvern en hinir hefði helzt sveiflað atgeirum og öxum miklum og brytjað menn niður óvægilega ef þeir áttu í úti stöðum. Ingólfur Jónsson rakti nokkuð koma útibúsins væri þó ekki að- aðalatriðið, heldur hitt, að þessi stofnun yrði til gagns og þjónaði þeim tilgangi sem til var stofn- að. Þarna á Suðurlandi, i Árnes- Rangárvalla og Skaftafellssýslum væru um 1100 bændur, eða það sem talið væri vera um 20% af að bændur ættu peninga. Við skyldum því ékki reikna með því að bændurnir ættu drjúgan hlut af þessum 90 milljónum. Það gæti varla verið. En deilur um það skiptu raunverulega ekki miklu máli. Það- skipti hins veg ar miklu máli að geta staðhæft að í þessum þrem sýslum er spari BANKI sögu útibúsms að Hellu og sagði að ekki hefðu allir verið trúaðir að grundvöllur væri fyrir rekstri |>3ss. Persónulega hefði hann hins- vegar aldrei efast um það, enda hefði það sýnt sig greinilega um síðustu áramót þegar innistæð- ur námu 90 milljónum króna. Hann sagði og að rekstrarleg af- Nýja bankahúsið að Hellu. bændum landsins. En þessi 20% framleiddu allt að því einn þriðja af því sem bændur lands- ins framleiða. Ráðherrann sagði að oft ’hefði verið talað um eymdarskapinn hjá bændastéttinni, og hversu illa að henni væri búið.. Þess vegna myndu fáir reikna með því féð í dag í lánastofnunum, banka útibúum og sparisjóðum, 600 milljónir fcróna. í lök máls síns sagði ráðlherr- ann að ef útibúið gæti notið Sig- urðar yrði það traust stofnun og mikil lyftistöng fyrir héraðið. Hann kvaðst vona að framtíðin yrði í samræmi við þau fimm ár sem þegar eru liðin í starfsemi útibúsins að Hellu. Margir fleiri tóku til máls, og voru menn samimála um heill þess að byggja þetta glæsilega hús, og óskuðu bankanum góðs gengis. Beykjavík vnnn Akrnnes í skák- keppni unglinga • SKÁKKEPPNI unglinga var háð á Akranesi á sunnudaginn var á milli Taflfélags Reykjavilkur og Taflfélags Akraness. Telft var á 12 borðum og urðu úrslit þau að Reykvíkingar unnu með 11 vinn- ingum gegn einum. En þess skal getið að Skagaimenn fengu vinn- ing sinn á fyrsta borði. í hrað- skákkeppni sigruðu Reykvíking- ar einnig með 106 vinningum með gegn 38. Reykvíkingar róm- uðu mjög góðar viðtökur. (Frá Taflfél. Reykjavíkur). Aimælismót Skákfélags Aknreyrar Akureyri, 24. marz SKÁKFÉLAG Akureyrar á 50 ára afmæli á þessu ári, og í til- efni þess efnir félagið til skákmáts nú um páskana. Það er opið öll- um skákmönnum, og verða veitt þrenn verðlaun, kr. 5000,00 kr. 3000,00 og kr.2000,00. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad- kerfi. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt stjórn Skákfélags Ak ureyrar fyrir 31. marz. — For- maður er Albert Sigurðsson, raf virki, sími 12897, — Sv. P. * Framhaldsstofnfundur Uthafs hf. verður haldinn í fundarsal Slysavarnarfélags íslands, á Granda- garði í Reykjavík næstkomandi fimmtudag 27. marz 1969 og hefst kl. 20 e.h. Hluthafar þurfa að greiða á fundinum eða hafa greitt fyrir fundinn fjórðung lofaðst framlags til að njóta atkvæðaréttinda. Hluthafakvittanir veita aðgang að fundinum. Á fundinum verður stofnskrá og lög samþykkt. Uppkast að stofnsamningi liggur frammi frá FFSl að Bárugötu 11 fram til fundar. Þá fer fram stjórnarkosning. Undirbúningsstjómin. O.E.C.D. Bækur og bæklingar frá OECD Efna- hags- og framfarastofnuninni í París er út hafa komið síðustu 2—3 ár liggja frammi í bókaverzlun okkar næstu daga. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessum ritum ættu að nota tækifærið og líta yfir þau þessa dagana. Snttbj örnH ón$5 on&Co.h.f THI ENGLISM BOOKSHOP RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Hárgreiðslustofa til sölu Af sérstökum ústæðum er til sölu nýleg hárgreiðslustofa á Sparifjáreigendur góðum stað i Austurborginni, með vaxandi viðskiptum. Sam- komulag um greiðsluskilntála. Ávaxta sparifé á vinsælan og Upplýsingar gefur (ekki i sima) ö'uggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. RAGIMAR TÓMASSON. HDL., Austurstræti 17 3. hæð (hús Silla & Valda). Símar 22714 og 15385. / Mannheim diesel Bara fyrir þá, sem þurfa að komast áfram Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl Fiskveiðar eru eini atvinnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. nrdmiiDiuiir Vesturgötu 16 — Pósthólf 605 — Símar 14680 og 13280 — Telex: sturlaugur ryk 57. Reykjavík,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.