Morgunblaðið - 25.03.1969, Side 26

Morgunblaðið - 25.03.1969, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1969 Norðurlandamótið í handknattleik: Piltarnir aftur í þriö ja sæti ÍSLENZKU piltarnir, sem þátt tóku í Norðurlandamóti ungl- ingra í handknattleik lentu í 3. sæti — sama sæti og þeir höfðu náð á sl. móti. Svíar urðu Norð- urlandameistarar, en fyrir þeim tapaði íslenzka liðið á föstudag með 12:13. Danir urðu í öðru sæti, en þeir unnu íslendinga einnig með einu marki 17:16. Má því segja að mjótt sé á mun- um með þeim „þrem stóru á Norðurlöndum“ í þessum flokki — og þó það sé gömul staðreynd að ísl. handknattleiksmenn hafi náð sömu getu og aðrir Norður- landabúar í handknattleik, þá eigi það ekki enn fyrir þeim að liggja að bera sigurorð af Norð- urlandaþjóðunum. Það virðist skorta herzlumun í keppnis- reynslu. Fyrsti leifcur mótsins virðist eftir úrslituim að dæma hafa ver ið úrslitaieikur mótsins. Þá mœtt ust íslendingar og Svíar og Sví- ar sitgruðu með eins marks mun. Hin sömu urðu örlög íslend- inga er þeir mættu Dönum — að tapa með einu marki. Danir og Svíar háðu því úr- slitalei'kinn „að venju“ og áttu Svíar létt með danska liðið og unnu 15:10. Úrslit í eintöfcum leikjum um Einar með 318 stig EINAR Bollason, Þór, setti á sunnudagskvöld glæsilegt met í stigaskorun í I. deild. Hann hef- ur skorað samtals 318 stig í tíu leikjum eða 31.8 stig að meðal- tali í leik. Með þessum glæsi- lega árangri hefur hann hnekkt meti Þóris Magnússonar, KFR, frá íslandsmótinu 1967, en þá skoraði Þórir 311 stig í tíu leikj- um. Þórir á þó enn stigamet í einum leik. 57 stig, sem hann setti gegn ÍS í því sama mótL Árangur Einars er glæsilegur og ástæða til þess að óska hon- um til hamingju með metið. — Fvrir leik Þórs við ÍR á sunnu- dagskvöld var vitað að Einar þurfti að skora 31 stig til þess að hnekkja meti Þórir. f fyrri hálfleik móti ÍR skoraði Einar aðeins 10 stig, og horfði því þung lega um að metið yrði slegið. f síðari hálfleik tók Einar mikinn sprett og skoraði hvorki meira né minna en 27 stig og bætti þannig metið um sjö stig. helgina urðu: Á lauigardag: Danmörk—ísland 17:16. Noregur—Danimörk 17:17. ísland—Finnland 15:10. Noregur—Svíþjóð 13:15. Sunnudagur: Svíþjóð—Danmörk 15:10. Sví'þjóð—Finnland 17:9. Noregur—ísland 13:15. Noregur—Finnland 15:14. ...Stúlkurnar neðstar Stúlkurnar kepptu í VSners- borg í Svíþjóð og þar lenti ís- lenz'ka liðið í 4. og neðsta sæti. íslenzku stúilkurnar töpuðu öll- uim sínum leikjum. Þær dönsfcu urðu Norðurlamdameistarar .— sigruðu Noreg í úrslitaleik með 8:6. Á laugardag urðu úrslit þessi: Noregur—-ísland 10:7. Sviþjóð—Danmörk 8:6. Á sunnudag: Noregur—Danmiörk 6:8. Sviþjóð—ísland 9:8. Ingvar skorar eitt af mörkum Vals. Valur sigraði innanhúss VALSMENN báru sigur úr být-1 spyrnumótinu sem hér hefur ver um í fyrsta innanhúss knatt-1 ið haldið eftir alþjóðlegum regl- Körfuknattleikur um helgina: KFR í mikilli fallhættu eftir tap gegn Ármanni ÍSLANDSMÓTINU í körfuknatt- leik var haldið áfram um helg- ina og leiknir fjórir leikir í I. deild og fimm í 3. flokki karla. Þau úrslit, sem mestu máli skipta varðandi lokastöðuna í mótinu, . T var sigur Armanns yfir KFR, 64:57. Hafa KFR-ingar nú að- eins náð 4 stigum í tíu leikjum í mótinu og falla í 2. deild, ef ÍS, sem einnig hefur hlotið 4 stig, nær að sigra Ármann í síð- as'a leik sínum. Vinni Ármann þann leik, verða KFR og ÍS að leika til úrslita um hvort liðið heldur sæti sinu í I. deild. Önn- ur úrslit í I. deild voru þessi: ÍR:Þór 80:61, KR-.Þór 78:59, KR: ÍS 72:54. í 3. flokki karla urðu úrslit sem hér segir: KFR UMF Sel- fossi 24:21, Hörður, Patreksfirði, UMF Skallagrímur, Borgarnesi, 24:30, UMF * Skallagrímur ÍR 32:23, KR:IIörður 37:25, Skalla- grímur:KR 32:30. Síðast taldi leikurinn var úrslitaleikur móts- ins í 3. flokki og sigraði Skalla- grímúr þar nokkuð óvænt eftir æsispennandi leik. Eftir venju- legan leiktíma var jafntefli, 25: 25. f framlengingunni reyndust Skallagrímsmenn sterkari og sigruðu með tveimur stigum: 32:30. ÁRMANN:KFR 64:57 Ármann byrjaði leikinn af miklum kraifti og var greinilegt að KFR átti ekki að fá ódýr stig að þessu sinni. Þegar fyrri háií- leiikur var hálfnaður hefði Ár- mann náð öruggri forystu, 25:7. — í siðari hálfleik stóð barátta KFR-inga um það að vinna upp forskot Ármenninga og gekik það nokkuð á stundum. Þannig var staðan 53:47, eða sex stiga mun- ur þegar 15 minútur höfðiu verið leilknar atf síðari hálfleik. En Ármenninigum tókst að verja for skot sitt svo að sigur vannst all- góður, og urðu lokatölur 64:57. Hjá Ármanni var Birgir Örn Birgis stigahæstur með 24 stig, en hjá KFR Þórir með 20, og Sigurður Helgason með 19. KR:ÞÓR 78:59 Þessi leifcur var hraður og skemimtilegur á að horfa og stóðu Þórsarar allvel í KR-lið- inu í fyrri hálfleik, þanniig að KR hafði ekfci nema 10 stig yfir í hléi, 44:33. í síðari háltfleik bættu KR-ingar hægt og örugg- lega við forskot sitt og sigruðu með nok’kruim yfirburðum, 78:59. Hjá KR voru stiga'hæstir Krist- inn með 16, Kolbeinn 14 og Gutt- ormur 12. í liði Þórs var Einar Boliason að venju langhættuleg- astur með 28 stig, Pétur skoraði 13 og Magnús 12. ÍR:ÞÓR 80:61 ÍR-ingar sýndu mjög hraðan og skemmtilegan leik gegn Þór. Hraðaupphlaup þeirra eru mjög falleg á að horfa og með jatfn örugguim leiik og þeir sýndu þetta kvöld, hröðum upphlaup- um og frábærri hittni, ættu þeir að vera vissir um að hljóta íslandsmeistaratitil í ár. Þórsar- ar voru mun dauíari í þessum leifc en kvöldið áður gegn KR. Það var eingöngu Einar Bolla- son sem eitthvað kvað að, enda skoraði hann alls 37 stig í leikn- um, þrátt fyrir að hans væri vel gætt. Með þessu setti Einar Bolla son glæsilegt stigamet í íslands- móíi I. deildar, og hefur hann skorað samtals 318 stig í mótinu sem er frábært afrefc. Hjá ÍR var Þorsteinn langbeztur sem svo oft áður, og sboraði 22 stig. — Leiknum lauk með 19 stiga mun ÍR í vil, 80:61, og hafði Þór unn- ið seinni hálfieik, 43:41, og var framlag Einaxs þar þyngst á met- unum, en hann skoraði 27 stig í seinni hálfleik. KR:ÍS 72:54 Átján jtiga tap gegn KR er nokkuð sem stúdentar mega vel við una. Lið þeirra er í mikilli framför undir stjórn KR-imgsins Hjartar Hanssonar. Leikur þessi var þó fremur þunglamalegur á að hortfa, og vantaði allan létt- leiika í leik beggja liða. í hálf- leifc hafði KR forystu, 38:26, og smá óx forskot þeirra í seinni hálfleifc, þannig að lokatölur urðu 72:54. Hjá KR voru stiga- hæstir Kristinm með 15, Kol- beinn 13, Hjörtur 12 og Stefán 11. Jóhann Andersen var stiga- bæstur stúdenta með 17 stig. um með hliðar- og endabotðum á leikvelli. Úrslit leikja í mótinu urðw: 1. umferð: Fram — KR 7:2 Valur — Víkingur 6:5 Þróttur — Ármann 11:3 Akranes — Keflavík 9:5 (Jndanúrslit: Valur — Þióttur 11:6 Akranes — Fram 5:4 í úrsiitaleik vann Valur Akra- nssiiðið með 9 mörkum gegn 8 eftir geysispennandi leik, þar sem ekki varð séð fyrir um úrslit fyrr en á iíðustu sekúndum. - KR 70 ARA Framhald af bls. 17 dórsson, Haraldur Guðmundsson, Haraldur Gíslason, Björgvin Sdhram, Georg Lúðviksson og Einar formaður Sæmumdsson. Sveinn bætist nú í hópinn. Nýtt heiðursmerki var veitt. Gullnæla KR með lárviðarsveig og hljóta menn það heiðursmerki fyrir frábær störf í þágu félags- ins — efcfci skemur en í 25 ár eftir 16 ára aldur. Það merki hlutu: Árni Magnússon fimleika- maður, Hans Krag'h knattspyrnu maður Ólafur Þ. Guðmundsson knattspyrnumaður, Siguxgeir Guðmannsson handfcnattleiks- og knattspyrnumaður, Þórir Jóns son sfcíðamaður. GuDpening fyrir 20 ára starf og fceppni hlaut Jens Kristjáns- son, skíðadeild. Gullnælu fyrir 15 áxa störf og fceppni hlutu: Atli Helgason, Guðmundur Hermannsson, Heim ir Guðjónsson, Hörður Ingólfs- son og Sveinn Jónsson. Silfurpening fyrri 10 ára störf og keppni hlutu: Agnar Ár- mannsson, Agnar Levy, Bene-' dikt Jóhansson, Einar Gunn- laugsson, Garðar Árnason, Guð- laugur Bergmann, Guttormur Ólafsson, Halldór Sigurðsson, Helgi ÁgúStsson, Magnús Jónas- son, Pétur Jónsson, Pétur Péture- son, Reynir Þorsteinsson, Sig- mar Björnsson, Sigþór Jakobs- son, Valbjörn Þorláfcsson, Valur Jóhannsson og Þorgeir Sigurðs- son. »» Landsliöiö" burstað 3-0 Eyjamenn fögnuðu réttlátum sigri sem gat orðið stœrri LANDSLIÐIÐ í knattspymu hafði lítíð að sýna í Vestmanna- eyjum á sunnudaginn. Liðið lék þá gegn úrvalsliði Vestmanna- eyinga og Eyjamenn fóru með verðskuhlaðan sigur af hólmi. Mörkin urðu 3 gegn engu — en landsliðið mátti fremur þakka fyrir að ósigurinn varð ekki stærri, en að liðið hefði mögu- leika til að minnka bilið milli liðanna. Þegar í byrjun náðu Vest- mannaeyingar öllum töfcum á leiiknum og landsliðið hafði ekki roð við neinum liðsmanna Eyja- manna. Voru landsliðsmenn svo neilum 'horfnir, að sjaldan eða aldrei sáust góð tilþritf til þeirra, svo ekfci sé minnst á sfcot á mark eða annað, sem hættu gat skap- að. Vestmannaeyingar sóttu af rniklu kappi, einfcum framan af, | léleg.ustu eða og sikoruðu tvö mönk í fyrri hálf flestra þeirra leífc. Var staðan þannig í hléi. í síðari háltfleik bættu þeir því þriðja við úr vítaspyrnu sem dæmd var á Þórberg markvörð, eftir að hann hafði sótt fast og gróflega að framherja Eyja- manna. Vestmannaeyjaliðið sýndi létt- an og lipran leilk oft á tíðum og víst má teija að „ein>va>ldi“ KSÍ muni nú verða starsýnt á liðið þeigar til frekara vals kemur á landsliði íslands, því vart var búist við svona útreið „megin- landsliðsins" í þessum leiik. En sem betur fer er þetta einn aí lélegasti leifcur er í landsliðinu I hafa leilkið í vetraræfinigiunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.