Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 19&9 tJltgiefandi H.f. Árvafeuir, Reykj'aviíik. Friamktvæmdjaistj óri Haraldur Sveinsson. ŒUtstrjórai1 Siigur'ður Bjamason frá Viguir. Matibhfas Johanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. R itstj ómarfulltrúi Þorbjöm G uðmundss on. Bréttaisitjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingiastjöri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingaa? AðaOistræti 6. Sími 22-4-80. Áekriiftargj'ald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasöiu kr. 10.00 eintakið. STAÐA VERZLUNAR- INNAR Á lyktanir Verzlunarmálaráð stefnu Sjálfstæðismanna, sem birtar voru í Morgunblað inu sl. sunnudag, sýna glögg- lega, að mjög hefur verið gengið á hag verzlunarinnar síðustu misseri og að hún á við verulega erfiðleika að etja. Þessi þróun hlýtur að vera mönnum áhyggjuefni vegna þess að þróttmikil verzl un er ein af forsendum auk- innar og vaxandi velmegunar í landinu. Verzlunarmálaráðstefna Sjálfstæðismanna lagði þunga áherzlu á að horfið verði frá því álagningarkerfi, sem hér hefur tíðkazt, en þess í stað verði tekið upp frjálst verð- myndunarkerfi, í líkingu við það, sem lýðræðisþjóðir ná- grannalandanna hafa notað um langt skeið, en í ályktun- inni segir m.a. um þetta efni: „Þetta kerfi miðar að því að framleiðsluöfl þjóðfélags- ins nýtist sem bezt með því að hvetja til samkeppni milli fyrirtækja og skapa ríkulegt framboð á vörum og þjón- ustu. Ýmsum aðgerðum er jafnframt beitt til þess að koma í veg fyrir einokunar og hringamyndun og aðrar samkeppnishömlur. Á þennan hátt er neytendum tryggð hin hagstæðustu verzlunarkjör.“ Þá vekur Verzlunarmála- ráðstefnan athygli á því, að fjárhagsstaða verzlunarinnar hefur stórversnað að undan- förnu. Bendir Verzlunarmála ráðstefnan á, að verðbólgu- þróun, ásamt óraunhæfum verðlagsákvæðum hefur orðið þess valdandi, að verzlunin er háðari lánsfé en eðlilegt er. Jafnframt hefur fjármagn verzlunarinnar verið skert til muna með því að skylda fyrir tækin til að selja birgðir langt undir endurkaupsverði að loknum gengisfellingunum. Enginn vafi leikur á því, að síðastnefnda atriðið á ríkan þátt í þeim fjárhagslegu erfið leikum, sem mörg verzlunar- fyrirtækin eiga við að etja um þessar mundir en afleið- ing þeirra er skert þjónusta við neytendur. Á Verzlunarmálaráðstefn- unni var m.a. rætt um það hvaða leiðir ætti að fara i skattamálum, til þess að halda við raunverulegum höf- uðstól verzlunarfyrirtækja. I því sambandi var bent á tvö atriði. Annars vegar, að af- skriftir verði miðaðar við endurkaupsverð og hins veg- ar að heimilt verði að mynda sérstakan varasjóð til endur- nýjunar á birgðum og að ákveðinn hundraðshluti af verðmæti birgða og útistand- andi skulda verði lagður í birgðavarasjóð, áður en tekj- ur eru skattlagðar. í upphafi ályktunar Verzl- unarmálaráðstefnu Sjálfstæð- ismanna er bent á, að hvar- vetna í nágrannalöndum okkar hefur verzlunin verið driffjöður hraðfara iðnþróun- ar og í lok ályktunarinnar segir: „Ráðstefnan telur æskilegt og nauðsynlegt að þekking verzlunarstéttarinnar og við- skiptasambönd erlendis verði nýtt til aukinnar sölu á ís- lenzkum framleiðsluvörum á erlendum mörkuðum. Létt verði af þeim hömlum, sem torvelda slíka starfsemi, svo að einkaframtakið fái að njóta sín til fulls á þessu sviði.“ Verzlunarmálaráðstefna Sjálfstæðismanna hefur tví- mælalaust orðið til þess, að málefni verzlunarinnar hafa komizt í sviðsljósið. Það er óhagganleg staðreynd, að hagur verzlunarinnar hefur verið skertur mjög á síðustu misserum með óraunhæfum verðlagsákvæðum og öðrum aðgerðum. Verzlunarstéttin hefur tekið þessum aðgerð- um með þolinmæði í ljósi þeirra erfiðleika sem þjóðin hefur átt við að búa sl. tvö ár. Hins vegar er ljóst, að nú er svo komið, að verzlunin þolir ekki frekari áföll, og verður að fá leiðréttingu sinna mála. KR 70 ÁRA í'þróttf félögin í Reykjavíkur- * borg halda uppi mjög víðtækri starfsemi meðal æsku borgarinnar. Þúsundir ungm''nna taka þátt í þessu starfi, og enginn þarf að fara í grafgötur um, að sá ungling- ur, s?m þárt tekur í starfi íþróttafélaganna er betri mað ur á eftir. Um þessar mundir á eitt af íþróttafélögum höfuð- borgarinnar merkisafmæli. K.R. er 70 ára um þessar mundir. Þetta sögufræga fé- lag hefur vaxið og dafnað með örum vexti höfuðborg- arinnar og rekur nú umfangs- mikla íþróttastarfsemi meðal unglinga og ungs fólks og hafa félagsmenn af miklum dugnaði og fórnfýsi komið upp myndarlegum íþrótta- Það má teljast t.ímabært að birta þessa mynd núna, þegar ákveöið' heiur venð að veita ,í<>0 milljónir króna til hraðbrauta hér á landi á árunum 1069—1972. Myndin er að sjálfsögðu ekki héðan, heldur var hún tekin úr lofti yfir vegamótum við Almondsbury í Bretlandi nú í vikunni. Eru vegamót þessi á fjórum „hæðum“ eins og sjá má. Erá neðra horni myndar- innar vin.tra megin i >>;> > efra horn til hægri er hraðbrautin M4, sem liggja á til London. — Þvert á hana, frá efra homi til vinstri niður í neðra horn hægra megin er hraðbrautin M5, sem verið er að leggja. Undir og yfir hraðbrautirnar liggja svo venjulegir þjóðvegir. Úr þessu vega- neti verður mynstur ekki ósvipað brezka fánanum. Brezhnev hylltur í bðk eftir Gretchko Hrósað fyrir hetjulega tramgöngu í Kákasus á stríðsárunum Moskvu, 21. marz. NTB. Landvarnaráðherra Sovétríkj- anna, Rndrei Gretchko mar- skálkur segir í nýútkominni bók um síðari heimsstyrjöldina að Leonid Brezhnev, leiðtogi sov- ézka kommúnistaflokksins, hafi verið ein af hetjum baráttunnar um Kákasus. Á hinn bóginn er Lavrenti Beria Iýst sem mesta þrjót þessarar afdrifaríku bar- áttu. Á þessuim tóma var Gretchiko yfirmaður herliðsins í Kákasus, en Brezhnev var pólitóstour for- ingi með ofurstatign í 18. hern- um. Gretchko minnist eteki á eigin afrek, en fer hvað eftir annað mjög lofsamleguim orðum um Brezhnev. Einnig er farið við urkenn ingarorðum um annan nú- verandi valdamann, hugmynda- fræðinginn Mikíhail Suslov, sem var flokksleiðtogi og foringi skæruliða á Stavropol-avæðinu í Norður-Kátoasus. Gretchko marskáltour segir, að minnstu hefði munað að Brezihnev týndi lífi þegar Þjóð- verjar voru hratotir frá avæðinu við Malaja Semlja árið 1943. — Lítill bátur, sem Brezlhneiv var í, mannvirkjum, sem eru í eigu félagsins. Það er ástæða til að óska KR-ingum til hamingju með þetta merkisafmæli og láta jafnframt í ljós þá ósk og von, að öll íþróttafélögin í Reykjavík haldi áfram að efl- ast. Starfsemi þeirra er ómiss- andi þáttur í borgarlífinu. rakst á tundurduifl, Brezhnev kastaðist fyrir borð og missti meðvitund, en nokkrir hugaðir sjómenn björguðu lífi félaga Brezlhnevs, segir Gretchko. Staiín er örfáum sinnum nefnd ur með nafni í bókinni, en Gretctoteo segir að sumar tilskip- anir toans til hermannanna í Kálkasus hafi átt mikinn þátit í því að efla baráttuvilja þeirra. Gretchtoo segir, að Lavrenti Beria hafi_ tvívegis komið til Kákusus til að svipta reynda her foringja störfum og skipa aðra í þeirra stað eftir eigin höfði í fyrri heimsóknitnni, árið 1942, hafi heimsokn hans leitt til mito- illa erfiðleitea í vörmum Mið- Kákasus, og í síðari heimsókn- inni, árið 1943, hafi heimaókn hans til vígstöðvanna seinkað sókn Rússa til Kutoan-svæðisins. Gretchko marskólteur heifuir FYRSTU tónleikar kammer- miisíkklúbbsins á þesssu ári verða haldnir í Háteigskirkju í kvöld, 25. marz kl. 21:00. Á þessum tónleikum leikur vel- þekktur strengjakvartett — Aeolian-kvartettinn — sem hef- ur ferðazt víða um heim og haldið sjálfstæða tónleika og leikið á tónlistarhátíðum. Kvartettinn var stofnaður í Lundunum (árið 1952) og skipa hann eftirtaldir tónlistarmenn: Forfiðlarimn er Sydney Huimp- hreys, á aðra fiðlu leiteur Ray- fátt eitt gott að segja um banda- roenn Rússa. Hann segir að til- boð frá Bretum og Bandaríkja- mönnum árið 1942 um að senda hersveitir til Kátoasus hafi í raun og veru verið samsæri er miðað hefði að því að trygigja Vestur- veldunum fótfestu á þessu olíu- auðuga svæði. Sorg getur verið bonvæn London, 21. marz. AP. NOKKRIR brezkir læknar telja sig hafa sannað að sorg geti ver- ið banvæn. Þeir framkvæmdu rannsóknir á lífi 5000 ekkju- manna, og í grein sem birtist í iæknaritinu „British Medical Journal", segir, að 1 af hverjum 20 hafi dáið innan sex mánaða frá því að þeir misstu konur sín- ar. Tæplega helmingur þeirra dó af hjartasjúkdómum. í skýrslunni segir að menn sem misst hafi konur sínar, séu lík- legri til að deyja innan sex mán- aða, en giftir menn á sama aldri. Dauðsföll af hjartasjúkdómum væru % fleiri en búast mætti við undir eðlilegum kringumstæð- um. I lokaorðum er dregin sú ályktun, að geðshræring og sorg konumissisins geti leitt til ban- væns hjartasjúkdóms. miond Keenlyside, Margaret Maij- or leikur á lágfiðlu og Derek Simpson á celló. Hljóðfæri þau er listamennirnir leitoa á eru öll gömul, ítölsk hljóðfæri — Stradivarius, Amati og Guarn- erius. Á þessum tónleibum verða f 1-u-tt þessi verto: Kvartett í e- moll op. 44 nr. 2 etftir Memdiels- sohn, Kvartett nr. 2 op. 36 (1945) eftir Britten og að ldkum Kvart- ett í F-dúr K. 590 eftir Mozart. Nokkur áskrifendaskírteini verða seid við inniganiginn. Aeolion kvortettinn leikur — hjá Kammermúsíkklúbbnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.