Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1969 13 Efling atvinnulífs í Hafnarfirii - ÁLYKTANIR BÆJARST JÓRNAR Mbl. hefur borizt svofelldar á- lyktanir bæjarstjórnar Hafnar- f jarðar um atvinnumál. Á fundi Bæjarstjórnar Hafn- rafjarðar 4. þ.m. var eftirfar- andi tillaga samþykkt samhljóða. „Að tilhlutan bæjárráðs hefir þegar verið komið á framfæri við atvinnumálanefnd Reykjanes kjördæmis yfirliti yfir þróun at vinnumá'la hér í bæ undanfar- in ár og ástand þeirra mála nú jafnframt því sem bent hefir ver ið á aðkallandi nauðsyn þess, að efld verði fisköflun og vinnsla sjávarafurða í bænum. Á vegum útgerðarráðs Bæjar útgerðar Hafnarfjarðar hefir staðið yfir athugun, sbr. bókun útgerðarráðs, dags. 26. sept. 1968 og 23. jan. 1969, á þeim mögu- leikum, sem opnast kynnu fyrir atbeina rikisvaldsins um öflun nýrra fiskiskipa, einkum togara. í framhaldi af fyrri tilraun- um til eflingar fiskiskipaflota bæjarins lýsir bæjarstjórn sig samþykka áframhaldandi athug- un útgerðarráðs á þessum mál- um og þó einkum hvaða skip væru hentugust til hráefnisöfl- unar fyrir fiskiðjuver Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar og með ALYKTUN EININGAB — um kjaramál Mbl. hafa fyrir nokkru borizt ályktanir aðalfundar Verkalýðs- félagsins Einingar á Akureyri og fer hér á eftir ályktun um kjara mál: „Aðalfundur Verkalýðsfélags- ins Einingar, haldinn 23. febrúar 1969, mótmælir harðlega þeirri ákvörðun atvinnurekendasamtak anna að taka sér einhliða vald til a'ð ákveða stórfellda lækkun kaupgjalds frá því sem íyrri samningar kváðu á um, og það því fremur sem hin einhliða ákvörðun er tekin án nokkurra tilrauna til samninga eða sam- komulags. Lýsir fundurinn yfir því, að félagið viðurkenmr ekki framangreinda kauplækkunar- ákvörðun og felur stjórn félags- ins að tilkynna það atvinnurek- endum. Fundurinn lýsir ennfremur yfir fyllsta samþykki sínu við ályktun ráðstefnu ASÍ um kjara mál, sem haldin var 21. febrúar sl., og veitir nefnd þeirri, er ráðstefnan kaus, umboð til við- ræðna við samtök atvinnurek- enda um nýja samninga. Er stjórn félagsins jafnframt falið að fylgjast sem nákvæmlegast meg gangi viðræðnanna og að skipa fulltrúa af hálfu félagsins til þátttöku, þegar kemur að meiriháttar ákvörðunum samtak anna í sambandi við þá baráttu, sem nú blasir við.“ fm Blaö allra landsmanna pt roptitMafrffr Bezta auglýsingablaðið hvaða kjörum slík skip væru fá anleg. Með hliðsjón af hinni alvar- legu þróun atvinnumála í bæn- um, ekki sízt á sviði sjávarút- vegs og fiskvinnslu, og nauðsyn þess að ráðin verði bót þar á sem skjótast, samþykkir bæjar- stjórn að beina því til útgerðar- manna í bænumí að þeir geri allt sem í þeirra valdi stendur til að aukning skipastólsins og fisk- vinnslu geti átt sér stað“. Á fundi bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar 4. þ.m. var eftirfarandi tillaga samþykkt samihljóða. „Togaraútgerð hefir jafnan ver ið mjög ríkur þáttur í atvinnu- lífi Hafnfirðinga, enda jafnan ver ið talin sérlega góða aðstaða til slíkrar útgerðar frá Hafnar- firði. Stórfelldur samdráttur, sem átt hefir sér stað í þessum þætti at- vinnulífsins að undanförnu, hef- ir því komið einkar hart niður á atvinnumöguleikum og afkomu Hafnfirðinga og á einn stærsta þátt í óhagstæðri atvinnuþróun síðustu ára. Eðlilegast og æskilegast væri að ávallt væri til staðar grund- völlur fyrir stöðugri, eðlilegri þróun í uppbyggingu þessa sem annarra þátta atvinnulífsins. Hins vegar hefir nú skapast það ástand, sem knýr á skjótar og stórstígar aðgerðir í þessum efn um, ekki sízt að því er tekur til uppbyggingar togaraflotans. f framhaldi af fyrri aðgerðum bæjarstjórnar og útgerðarráðs til könnunnar á möguleikum til aukningar á togaraflota Hafnar- fjarðar, sem sérstaklega kallar að, samþykkir bæjarstjórn að skora á háttvirt Alþing og ríkis- stjórn, að þessir aðilar hafi for- göngu um ráðsiafahir til stór- felldrar aukningar togaraflotans og skapi jafnframt þá fjárhags- legu aðstöðu ér geri hinum ýmsu útgerðaraðilum kleift að ráðast í kaup og útgerð slíkra skipa. Lýsir bæjarstjórn jafnframt ánægju sinni yfir þeim skilningi Alþingis og ríkisstjórnar á mál- um þessum, sem þegar hefir kom ið í ljós“. STANLEY SKÁPABRAUTIR HJÓL- OG STÝRINGAR SPORJÁRNASETT GEIRUNGSSKERSTOKKAR HORNA-LAMIR MÁLBÖND. HANDFRÆSARAR CARBIDE-TENNUR Sendilerðobíll Viljum kaupa nýlegan sendiferðabíl. Upplýsingar í síma 93-1776, Akranesi. Félagssomlök óska eftir að taka á leigu 16 mm kvikmyndatökuvél. Vanur kvikmyndatökumaður á staðnum. Uppl. í sima 32195. BAUGALÍN MIKLUBRAUT 68. Lokað frá kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar Sóldísar Guðmundsdóttur. Félag matreiðslumanna Aðalfundur félagsins verður haldinn að Óðinsgötu 7 þriðju- daginn 1. apríl kl. 15.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skinnkápur - -pils H < JAKKAR — SKOKKAR Xfl W < N IIAGSTÆTT VERÐ. 5 H GREIÐSLU SKILMÁL AR. £ góbar fermingargjafir frá Kodak Allar vélarnar eru fáanlegar í gjafakössum. HANS PETERSEN SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4 Þrjár nýjar Instamatic myndavélar, sem allar nota flashkubba og hin auðveldu Kodak-filmuhylki. Kr. 784.- Kodak INSTAMATIC 133 Kr. 1.192.- Kodak INSTAMATIC 33 Kodak INSTAMATIC 233 Kr. 1.854.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.