Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 7
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1969 7 Seg þú ekki: Ég vil endurgjalda Ult, bið þú Drottin og hann mun hjalpa þér ((Kðsk' E0:22). I dag er þriðjudagur 25. marz og er það 84. dagur ársins 1969. Eftir lifa 281 dagar. Boðunardagur Maríu. Mariumessa á föstn. Tungl hæst á lofti og fjærst jörðu. Ein- mánaðarsamkoma. Heitdagur. Ein- mánuður byrjar. Árdegisháflæði kl. 10.40 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins S virkum dögum frá kl. 8 til kl. í KÍmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 ng sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld og helgidagavarzla 1 lyfja búðum í Reykjavík vikuna 22.— 29. marz er í Borgarapóteki og Reykj avíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 26. marz er Sigurður Þorsteinsson simi 52270 Næturlæknir í Keflavík 25.3—26.3 Guðjón Klemenzson 27.3 Kjartan Ólafsson 28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson 31.3 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidágavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL AA-samtökin i Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kL 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. I safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur íimmtudaga kL 8.30 e.h. í húsi KFUM, Orð lífsins svara í síma 10000. n Edda 59693257 — 1 Kiwanisklúbburinn Hekla Alm. fundur í kvöld kL 7.15 í Tjarnarbúð. I.O.O.F. Rb. 1 = 1183258% — 9. III IOOF 8 = 1503268 %= Hv. n Hamar 59693258 — FrL RMR-26-3-20-SAR-MT-HT. HÚSAKOSTUR ÍSLENDINGA Séð yfir veizlusalinn í Laugar dalshöllinni þegar lokahóf bygg ingadagsins fór fram. Nýlega er komin út vönduð og glæsileg bók um Norræna byggingardaginn, en eins og kunnugt er, var hinn 10. Nor- ræni byggingardagur haldinn á íslandi s.I. sumar. Bókin er 120 bls að stærð í stóru broti, og Norræni byggingardagurinn • Reykjavík er útgefandi hennar Kristín Þorkelsdóttir sá um út- lit hennar, en Lithoprent prent- aði. Fyrst í bókinni eru ávörp for manna samtakanna frá Norður- löndunum, og hefst með ávarpi Harðar Bjarnasonar húsameist- ara, og endar með ávarpi Egg- erts Þorsteinssonar félagsmála- rúðherra. I bókinni er einnig greint frá erindum og umræðum á ráðstefnunni, og fjöldamargar myndir prýða hana af mönnum og málefnum, og þá einnig frá hinum norræna byggingardegi hér í Reykjavík. Mesta athygli vekur þó sjálfsagt erindi Harð ar Ágústssonar, skólastjóra Handíða- og myndlistarskólans í Reykjavík, sem heitir íslenzk ur húsakostur fyrri tíma. (ís- landsk byggeskik i fortiden.) Greinin er löng, prýdd ótal- mörgum myndum af byggingar háttum íslendinga á öldum áð- ur, og er verulegur fengur að fá þessar myndir og þessa fræðslu samankoma á einn stað. Húsakostur íslendinga á fyrri öldum var fábrotinn, en síðustu áratugina hefur hann gjörbreytzt svo að hann er í dag, nær óþekkj anlegur. Erindi Harðar ogmynd irnar, sem því fylgja, eiga vafa laust eftir að verða íslending- um tii stórmikils gagns, til þess að skilja samhengið í íslenzkum húsakosti. Á kápusíðu bókarinnar er mynd af tveim húsagerðum á íslandi og sjálfsagt hafa liðið aldir á milli myndanna og þró unarsögu þeirra. Neðantil er mynd af gamla bænum á Núps- stað, en hið efra mynd af húsa- gerð sem íslendingar virðast ó- skaplega hrifnir af nú á dögum. Bók þessi verður aðeins til sölu hér á landi hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags íslands að Laugavegi 26. FRETTIR Kvenfélag Ásprestakalls Fundur í Ásheimilinu, Hóls- VEGI 17. miðvikudagskvöld 26. marz kl. 8 Dagskrá: Umræður um stækkun fæðingard. Land- spítalans. Soffía Grimsdóttir og Guðmundur Jchannesson læknir Einsömgur Guðrún Tómasdóttir með undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Kaffidrykkja Kvenréttindafélag íslands heldur fund miðvikudagskvöldið 26. marz að Hallveigarstöðum kl. 8.30 Skúli Norðdahl arkitekt flyt- ur erindi á fundinum. Æskulýðsfélag Laugaraessóknar Fundur 1 kirkjukjallaranum kL 8.30 Séra Garðar Svavarsson Berklavörn Hafnarfirði Síðasta spilakvöld vetrarins verð ur i kvöld i Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 Fíladelfía Reykjavík Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Hall grimur Guðmannsson talar Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sunnudaginn 30. marz kl. 3 í Tjarnarbúð, uppi stjórnin Færeyst kveld Eins i undanfarin ár verður evnt til Föroykst kvold á Sjómansheim- inum við Skúlagötu 18 Hóskvöldi 8.30, 27.3, öll eru vælkomin taki gestir við FöringafélagL Trúboðin. Kvenfélagskonur í Njarðvíkum Mætið sem flestar á vinnufund- inn í Stapa fimmtudaginn 27. marz kl. 8.30 Systrafélag Ytri-Njarðvíknr Munið vinnufundinn miðvikudag inn 26. marz í Stapa kl. 8 Síðasti fundurinn fyrir basar. KFUK—AD Síðasti fundur fyrir páska verður I kvöld kl. 8.30 og annast kristni- boðsflokkur KFUK dagskrána. Jó hannes Sigurðsson prentari sýnir myndir frá Landinu helga og flyt- ur hugvekju. Einsöngur Kaffi. All- ar konur velkomnar. Kvenféiag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði finuntudag- inn 27. marz kl. 8 Geðverndarfélag íslands heldur aðalfund í Tjarnarbúð niðri, fimmtudaginn 27. marz kl. 8.30 Oddur Ólafsson yfirlæknir flyt ur erindi. Umræður og önnur mál. Kvenfélag Hreyfils heldur aðalfund fimmtudaginn 27. marz kl. 8.30 að Hallveigarstöðum Kaffiveitingar. Hringkonur, Hafnarfirðí Aðalfundur þriðjudaginn 25. marz kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Kaffi. Spil. Kvenfélag Neskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í sókninni eru í Félagsheimili kirkj- unnar alia miðvikudaga frá kl. 9— 12. Pantanir á sama tíma, sími 16783 Kristniboðssambandið hefur sam komu í Keflavíkurkirkju þriðju- dagskvöldið 25. marz kl. 8.30. Bene dikt Arnkelsson guðfræðingur tal- ar. AlUr velkomnir. Nemendasaniband Húsmæðraskól ans á Löngumýri Munið fræðslu- og skemmtifund- inn miðvikudaginn 26. marz kl. 8.30 í Lándarbæ VÍSUKORN „Kuldaskilin skemmtilegu" skila ísnum fyrir Horn, um svo landið allavegu, eins og boðar fræða-norn. St.D. Ábending: Skil, eða skilin eru á morkum heita loftsins og kalda, en skipta ekki kuldasvæðinu í tvö belti. Mim því réttar að nefna mörkin veðra-skil. StJl- Eimskipafélag ístands h.f. Bakkafoss fór frá Aveiro 19.3 til Antwerpen, Rotterdam Edense og Reykjavfkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21.3. frá New York. Dettifoss fór frá Lysekil í gær til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hels- inki 21.3. til Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Þórs- höfn i Færeyjum í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Cambridge 26.3 til Norfolk, New York og Reykjavíkur. Laxfbss fór frá Hafnarfirði í gær til Reykjavik- ur. Mánafoss fór frá Savona 22.3. til Lissabon. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær í Gufunes. Selfoss fór frá Keflavik 19.3. til Philadep hia, Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Kotka 22.3 til London. Tungufoss íór frá Ak- ureyri i gær til Húsavíkur, Reyð- arfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals vikur, Djúpavogs og Hornafjarð- ar. Askja kom til London I gær frá Preston, fer þaðan til Hull, Leith og Reykjavíkur. Hofsjökull fór frá ísafirði 24.3 til Muim- ansk. ísborg lestar i Kaupmanna- (höfn 25.3. til ReykjavikurAinn- ■ettas fór frá Kristiansand i gær til Reykjavíkur. Warfletticrsand lestar li Hamborg 26.3. til Reykjavíkur. Hafskip h.f. Langá er væntanleg til Cotonou á morgun. Selá lestar á Húsavik. Rangá fór frá Skagen í dag til Esbjerg og Hamborgar. Laxá fór frá Vestmannaeyjum í gær til Fredrikshavn Nörresundby og Kungshamn. Marco er á Akureyri. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er á Þingeyri, fer það- an til Bildudals, Patreksfjarðar, Grafarness, Stykkishólms, Reykja- víkur og Borgarness. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 26. þ.m. Dísarfell fer væntanlega frá Ventspils i dag til Svendborgar. Litlafell fer í dag frá Reykjavík tii Vestfjarða. Helgafell fer væntan lega á morgun frá Santa Pola til íslands. Stapafell fór 23. þjn. frá Hamborg til Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Esbjerg 26. þjn. Grjótey er í Lagos, fer þaðan til Calabar. TRÉSMlÐI ELDRI KONA Vinn alls konar innanhúss óskar eftir litilii íbúð eða trésmiði í húsum og á verk- stofu og eldhúsaðgangi 1. stæði. Hef vélar á vinnustað. eða 14. maí. Tilb. til Mbl. Get útvegað efni. — Sími fyrir 31. marz merkt: „Gott 16805. fólk — 2703". HEY VANUR KLÆÐSKERI Til sölu vélbundin taða. karl eða kona, óskast til að Agúst Ólafsson, útbúa snið á kvenpoppfin- Sóra-Moshvoli. kápur. Tilb. sendist Mbl. Sími um Hvolsvöll. merkt: „6413". FORD 1956 TIL SÖLU Vinstra frambretti óskast. 2ja tonna trilla. Sími 2551, Uppl. í síma 15457. Keflavik. 16 ARA STÚLKA NÝTT GLÆSILEGT sem lokið hefur 1. bekk iðn- homasófasett, 2 sófar, hom- skóla óskar eftir að komast borð með hillu ásamt sófa- að sem nemi i hárgreiðslu. borði, verð aðeins kr. 19.870 Uppl. i sima 50854. Uppt. í síma 14275. RADSKONA ÓSKAST ÖNNUMST ALLS KONAR ofaníburðar- og fyllingarverk til að sjá um litið heimili ■ nokkrar vikur. Uppl. i sima 19829 eftir kl. 7. Seljum 1. flokks fyllingarefni trá Björgun hf. Vörubðastöðin Þróttur Sími 11471 — 11474. ATHUGIÐ! Hjálparsveit skáta í Reykjavík vantar spii á Dodge Weapon, einnig spilkassa á Dodge Power Wagon. Upplýsingar i síma 35718 eftir kL 20. Stúlka óskast á hótel úti á landi. — Upplýsingar í síma 21349 (milli kl. 4—6). OLVÖVÖLVOVOLVOVOLVOI * % TIL SÖLU Volvo P 144 árg. 1967. Volvo Amazon árg. 1968. Volvo L 495 árg. 1965. vörubífreið. Höfum kaupendur að: Volvo Amazon árg. 1963—1965, Volvo Duett árg. 1965—67. Volvo 142, eða 144 árg. 1967—1968. Amazon station og Volvo 544 árg. 1963—1965. Tökum notaða Votvo-bíla í umboðssölu. VELTI H.F, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. rVOLVOVOLVOVOLVÖVÖL 0 ! * 0T Oskast til kaups Höfum verið beðnir að útvega eftirtaldar eignir til kaups: 1. Góða 2ja—3ja herb. ibúð á hæð. Gjaman i Vesturbae, Seltjamarnesi eða Háaleitishverfi. 2. Eitt til tvö herb. með WC í steinhúsi í gamla bænum. 3. 2ja herb. jarðhæð fyrir fatlaðan mann. Með 400 þús. kr. útborgun. Hámarkskaup. verð 600 þus. 4. Þrjár risíbúðir, þar af þarf ein að vera í Laugarnes-, Langholts- eða Vogahverfi. 5. Hús með tveimur ibúðum, og sé önnur íbúðin 5—6 herb. 6. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.