Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.1969, Blaðsíða 25
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1960 25 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 7.00 Morg-unútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgumleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur. Sigríður Harald dóttir húsmæðrakennari hefur fleira um kaffið að segja. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Fræðsluþættir bændavikunnar a. Gísli Kristjánsson ritstjóri kynn ir starfsemi Búnaðarbanka ís- lands með hljóðritunum þar á staðnum. b. Magnús Sigsteinsson bútækni- ráðunautur talar um votheys- geymslur 14.40 Við vinnuna: Tónleikar 14.00 Við, sem heima sitjum Steingerður Guðmundsdóttir les „Fjúk“, smásögu eftir Þóri Bergs- son. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Karlakórinn Adolphina, Golgowsk kvartettinn o.fl. syngja og leika syrpu af Rinarlögum. Hljómsveit in „101 strengur" leikur lög frá París. Alma Cogan Stanley Mollo way o.fl. syngja lög eftir Lionel Bart. Milo Pavlovic leikur lög á trompet með félögum sínum. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Rise Stevens, Robert Merrill, Ro- bert Shaw kórinn og RCA-Vict- or hljómsveitin flytja atriði úr „Porgy og Bess“ eftir Gershwin: obert Russel Bennett stj. 16.40 Framburðarkennsla I dönsku og ensku 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni: Sænsk tónlist (Áður útv. 20. þ.m.) Studiohljómsveitin í Berlín leik ur verk eftir Wilhelm Peterson- Berger, Tor Aulin, Algot Hakuin- ius og Stig Rybrant, sem stjórnar 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Emanuel Henn ingsen Anna Snorradóttir les þýð ingu Arnar Snorrasonar (10). 18.00 Tónleikar- Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Grísk Ijóð Sigurður A. Magnússon rithöf- undur talar um grísk skáld og skáldskap, en Þorleifur Hauksson les ljóð eftir Ritsos, Seferis o.fl. 21.15 ftölsk fiðlumúsik Nathan Milstein leikur Sónötu í A-dúr op. 2. nr. 2 eftir Vivaldi og „La Folia“ i d-moll op. 5 nr. 2. eftir Corelli: Leon Pommers leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Albín“ eftlr Jean Giono Hannes Sigfússon les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiu- sálma (42) 22.25 fþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Þýzki leikarinn Wolf Kaiser flyt ur söngva, sögur og kvæði eftir Bertolt Breoht. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Guð- jón Axelsson tannlæknir talar um hirðingu og viðhald gervitanna. Tónleikar. 8.30. Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. Tónleikar.9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 íslenz.kur sálma- söngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Erindi bændavikunnar a. Óttar Geirsson kennari talar um áhrif véla á jarðveg og gróður. b. Öli Valur Hansson ráðunaut- ur talar um notkun plasts við garðrækt. c. Jónas Jónsson ráðunautur kem ur fram með ábendingar um grænfóðurræktun. d. Árni Jónsson landnámsstjóri talar um Landnám ríkisins. 14.00 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason leikari endar lestur „Fyrstu ástar", sögu eftir ívan Túrgenjéff: Bjarni V. Guð- jónsson íslenzkaði (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags fslands (endurtekinn): Guðjón Axelsson tannlæknir talar um hirðingu og viðhald gervitanna. Létt lög: Francis Bay og hljómsveit hans leika suðræn lög og Chet Atkins lög á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Svjatoslav Richter leikur aPíanó- sónötu nr. 2 í g-moll op. 22 eft- ir RobertSchumann. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto 17.00 Fréttir Norræn tónlist Sinfóníuhljómsveit sænska útvarp ins leikur hljómsveitarsvítuna „Gústav II Adolf Svíakonung" eftir Hugo Alfvén: Westerberg stj. 17.40 Litli barnat'minn Unnur Halldórsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.00 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um koltrefjar, nýtt smíða- efni, sterkt sem stál. 19.50 ,,Dísirnar“. balletttónlist, tek- in saman úr lögum eftir Chopin Andrés nuglýsir Verzlun okkar og verkstœði eru flutt af Laugavegi 3 að ÁRMÚLA 5, (2. hœð) Karlmannaföt, stakar buxur, stakir jakkar og fleira Saumum einnig ettir máli (y <^_yM/ÐsröÐiA Ármúla 5 Ármúla 5. Sími 838Q0. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur: Robert Irving stj. 20.20 Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand mag les Gylfaginningu (4). 20.40 Kvöldvaka bændavikunnar Samfelld dagskrá á vegum Bún- aðarsambands Vestur-Húnavatns- inga, hljóðrituð fyrir norðan. Sigurður Líndal bóndi á Lækja- móti form. sambandsins, flytur ávarp, Söngfélag Vestur-Húnvetn inga syngur, skipt í kvenna- og karlakór, svp og tvöfaldur kvart ett karla. Söngstj.: Sveinn Kjart ansson. Þórður Skúlason verzlun ármaður fer með tvö húnvetnsk kvæði. Pálmi Jónsson bóndi á Bergsstöðum og tvö systkini hans kveða. Magnús Guðmundsson bóndi á Staðarbakka flytur gam- anþátt. Rætt er við Benedikt á Aðalbóli — o.s.frv. Lokaorð kvöldvökunnar flytur Þorsteinn Sigurðsson bóndi á formaður Búnaðarfélags íslands, Vatnsleysu í Biskupstungum. Kynnir: Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (43) 22-25 Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína (2). 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinssdon flyturskák- þátt 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok (sjénvarp) ÞRIðJUDAGUR 25. marz 1969 20-00 Fréttir 20.30 Landsflokkaglíman (3. og síðasti hluti). I. þyngdarflokkur fullorðina. 21.15 Munir og minjar „Hafði gull á hvítu trýni". í þættinum er fjallað um ýmsa minjagripi, sem tengdir eru minn ingu þekktrá íslendinga og at- burðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Þór Magnússon, Þjóð- minjavörður. 21.45 Á flótta Vinurinm. 22.35 Dagskrárlok. Ungur maður sem talar bæði ensku og sænsku og skilur vel dönsku og norsku hefur gagnfræðapróf og próf úr sænsk-finnskum lýðhá- skóla óskar eftir starfi við bókasafn, eða hliðstætt starf. Er þaulvanur afgreiðslustörfum. Meðmæli eru fyrir hendi ef óskað er. — Þeir er vildu sinna þessu gjöri svo vel að senda tilboð til Morgunblaðsins fyrir 2. apríl merkt: „Bækur — 2726". • • HARÐPLASTPLOTUR jj*s 1 Á hurðir, veggi, skópa, borð og bekki. B =r- Það er soma hvernig birtan fellur á DUROPAL, það er ávallt eins, og sjást aldrei pollar i því, eins og kemur fyrir í óvandaðri gerðum. B.ur“ DUROPAL er til í yfir 50 litum ög gerðum. B =r* DUROPAL er til gljáandi, hálfmatt og matt í stærðunum 122x244 og 122x352. BJ w ~ DUROPAL útsölustaðir í Reykjavík og ná- grenni: BORGARÁS, Borgartúni 21 BYGGINGAVORUVERZLUN KÓPAVOGS INNRÉTTINGABÚÐIN, Grensásvegi 3 KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík GLER OG MALNING, Akranesi PKTCHSSIBIV HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SlMI 17121 ÍHHÍH Utgeröarmsnn—íiskverkendur Getum útvegað fjölbreytt úrval af fiskkössum — franska og norska og plastkassa 50—60 kg. í báta og stóra galv. stálkassa 500—600 kg. frá V-Þýzka- landi til nota í fiskvinnslustöðvum Vegna lítillar fyrirferðar og flutningskostnaðar er verð á frönsku plastkössunum mjög hagstœtt eða undir kr. 600.— kassinn PÉTUR O. NIKULÁSSON Vesturgötu 39, símar 21010, 22650. 500—600 kg. fiskkassar í mörgum fiskvinnslu- stöðvum hérlendis. Yfir 1000 kassar í notk- un hér. Norskir plastfiskkassar hafa víða náð miklum vinsældum. Franskir 50 kr. (75 1.) plastkassar hafa slegið í gegn í Frakklandi og víðar sl. 5 árin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.