Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. AGUST 1975 ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á iand eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál tt, \n j átn LOFTLEIDIR BILALEIGA SUersta bllaleiga landsins RENTAL 1190 <§ BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONŒGH Útvarp og stereo, kasettutæki. BILALEIGAN MIÐBORG hf: sími 19492 Nýir Datsun-bílar. Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengrí og skmmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.f. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Sigurbjörn VE kominn á flot VESTMANNAEYJABÁTURINN Sigurbjörn VE, sem strandaði á Þykkvabæjarfjöru að morgni s.l. föstudags, komst á flot síðdegis á laugardag. Náðist báturinn út með aðstoð jarðýtu. Kom bátur- inn, sem er 10 tonn, til heima- hafnar á laugardagskvöld. Einn maður var á bátnum þegár hann strandaði, eigandinn. Sigldi hann bátnum heim til Eyja en til vonar og vara fór maður með honum til að vera til taks ef eitthvað kæmi fyrir. Skemmdi bíl og staur A ÞRIÐJA tlmanum í fyrrinótt ók nýlegur Wagooner-jeppi á ljósa- staur við Sundlaugaveg, beint á móti Sundlaugunum. Var svo mikii ferð á bílnum að staurinn fór I sundur og þeyttust brot úr honum langar leiðir. Tvennt sem I bílnum var slasaðist lítilshátt- ar. Bæði ökumaður og farþegar voru undir áhrifum áfengis. Bíll- inn er gjörónýtur og sömuleiðis staurinn. Útvarp Revkjavík FIM44TUDAGUR 7. AGCST MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson lýkur lestri sögunnar „Glerbrots- ins“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög miili atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Sigur- stein Jóhannsson verkstjóra, Borgarfirði eystra. Morguntónleikar kl. 11.00: Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett 1 Es-dúr op. 12 eftir Mendelssohn / Feli- cja Mlumenthal og Karamer- sveitin í Vfn leika Konsert fyrir pfanó og hljómsveit 1 a-moll op 214 efitr Carl Czerny. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „I Rauð- árdalnum" eftir Jóhann Magnús B jarnason. örn Eiðsson les (7) 15.00 Miðdegistónleikar Alicia de Larrocha leikur Pfanósónötu op 7 1 e-moll eftir Edvard Grieg. Kim Borg syngur „Tunturilaul- uja“, lagaflokk eftir Yrjö Kiipinen; Pentti Koskimies leikur á píanó. Kammer- hljómsveit undir stjórn Stig Westerberg Ieikur „Drottn- ingarhólmssvftuna“ eftir Johan Helmich Roraan. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finnborg Scheving fóstrur sjá um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Sýslað I baslinu" eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Is- lands. Stefán Arnórsson jarðfræð- ingur talar um jarðvarma á Islands. KVÖLDIÐ 20.00 Einsöngur f útvarpssal Guðmundur Jónsson kynnir lög eftir vestur-fslenzk tón- skáld Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Framhaldsleikritið: „Aftöku frestað" eftir Mic- hael Gilbert Sjötti og sfðasti þáttur. Þýðandi: Ásthildur Egilson Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Lacey yfirlögregluþjónn ... .........Gunnar Eyjólfsson Aðstoðarlögreglustjórinn .... ........Róbert Arnfinnsson Bridget ................... FÖSTUDAGUR 8. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Diana Ross Þáttur um bandarfsku blökkusöngkonuna Diönu Ross, gerður árið 1973, þegar hún kom til Cannes, til að afhenda þar sigurlaun- in á hinni árlegu kvik- myndahátfð. Hér er fylgst með verðlaunaveitingunni, og einnig er brugðið upp myndum úr blaðaviðtöium og frá lokaatriði hátíðarinn- ar. 21.25 Maður er nefndur Ólafur Bergsteinsson, bóndi á Árgilsstöðum I Rangár- vallasýslu. indriði G. Þorsteinsson ræðir við hann. Áður á dagskrá 6. október 1974. 21.55 Skálkarnir Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Heitinn eftir her- foringja. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok ............. Anna Kristin1 Arngrimsdóttir HarryGordon ............... .............Kákon Waage Macrae..................... .........Sigurður Karlsson Harbord.................... ...........Ævar R. Kvaran Hoiland, dómari............ ....Guðjón Ingi Sigurðsson Barret .................... .........Erlingur Gislason Underwood ................. ............Klemenz Jónsson Tarragon .................. ..........Árni Tryggvason Aðrir leikendur: Knútur R. Magnússon. Siguróur Skúla- son, Randver Þorláksson og Þorgrfmur Einarsson. 20.50 Frá tóniistarhátfðinni f Dubrovnik í fyrrasumar Pierre Fournier og Jean Fonda leika. a. Adagio og allegro op 70 eftir Schumann. b. Sónata f A-dúr op. 69 eftir Beethoven. c. Elegie op. 24 eftir Gabriel Fauré. 21.30 „ÞaÓ er hægara sagt en gert“, smásögur eftir Peter Bichsel Ólafur Haukur Sfmonarson þýddi og flytur ásamt Olgu Guðrúnu Árnadóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheim-Scwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson iýkur lestri þýðingar sinnar (15). 22.45 Ungir píanósnillingar Fjórtándi þáttur: John Lill. Halldór Haraldsson kynnir. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. EH HB HEVRH rP Klukkan 20.00 í kvöld er á dagskrá útvarpsins þátturinn einsöngur í útvarpssal. Að þessu sinni kynnir Guð- mundur Jónsson vestur- íslenzka tónskáldið Þórarin Jónsson, og syngur 7 stutt lög eftir hann við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Þórarinn er fæddur á Há- reksstöðum á Jökuldalsheiði og var lengi búsettur í Kan- ada. Hann fluttist þang^ð með foreldrum sínum og bræðrum, þeim Einari Páli, ritstjóra Heimskringlu, Gísla, prentara og útgefanda tima- ritsins Heimis og síðar rit- stjóra Tímarits Þjóðræknisfé- lagsins, og séra Sigurjóni. Guðmundur Jónsson sagði að Þórarinn hefði verið mikill hæfileikamaður, en einrænn eins og sjá mætti af tónverk- um hans. Samdi hann fjöl- mörg lcg úti í Kanada. Verða flutt sjö lög Þórarins, öll nema eitt við Ijóð vestur- Ólafur Vignir Albertssor, Þórarinn Jónsson. íslenzkra skálda, þar á meðal Gísla Jónssonar, Jakobínu Johnson og Kristins Steph- anssonar. Eina undantekn- ingin er iag, sem er við Ijóð Benedikts Gröndal. Lögin eru útsett af Sveinbirni Svein- björnssyni. GuSmundur Jórtsson Þetta er annar þátturinn af fjórum, þar sem Guðmundur kynnir vestur-íslenzk tón- skáld. Fyrsti þátturinn var í síðustu viku, en þá voru flutt lög þeirra Gunnsteins Eyjólfs- sonar og Jóns Friðfinnsson- ar, en í næstu tveimur þátt- HELDUR vandræðaleg bandarísk kímni er á ferð í SVONA ER ÁSTIN í sjónvarp- inu, en þáttur úr þessum flokki var sýndur á þriðju- dagskvöldið. Annars finnst mér heiti þáttarins léleg þýð- ing á hinu upprunalega nafni flokksins, "Love American Style", því þetta er ekki ástin, heldur meira og minna barnalegar, íhaldssamar og feimnislegar bandarískar hugmyndir um fyrirbærið, og fáar þeirra eiga nokkurt er- um verða kynnt verk Stein- gríms K. Hall og Björgvins Guðmundssonar. Ragnar H. Ragnars hefur útvegað lög Vestur- islendinganna, en erfitt hefði verið að ná þeim saman ef hann hefði ekki safnað þeim. indi til Islendinga, — hvað þá að þær veki hlátur. Að- eins ein skyssa hitti i mark í þættinum í fyrra- kvöld, fyrir minn smekk. Það var atriðið um hjónin sem komu heim úr fínu samkvæmi og gerðu ekk- ert annað en að hneykslast á gervimennsku samkvæmis- gestanna á meðan þau tóku af sér fölsku augnahárin, hár- kollurnar, magabeltin o.s.frv. En svo má auðvitað spyrja: Hvað kemur þ&tta ást við? I GLUGG Vandræðaleg ást

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.