Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGUST 1975 9 ÁLFASKEIÐ 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 110 ferm. íbúðin er stofa með suðursvölum, 3 svefnherbergi, þar af 2 með skápum, eldhús með borðkrók og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. SMÁRAFLÖT Einbýlishús, um 151 ferm. auk bilskúrs. f húsinu eru 2 stofur, eldhús með borðkrók, skáli, svefnherbergi, húsbónda- herbergi og 2 barnaherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Falleg lóð. PARHÚS við Digranesveg. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 2 stofur og svalir, eldhús, forstofa og gestasnyrting. Á efri hæð eru 3 herbergi öll með skápum og baðherbergi. í kjallara eru 2 stór herbergi, þvottaherbergi, snyrting og geymslur. Stór og falleg lóð. Bílskúrar. SKARPHÉÐINSGATA 3ja herbergja efri hæð i tvílyftu húsi. íbúðin er 2 saml. stofur með svölum rúmgott svefnher- bergi með skápum, eldhús með endurnýaðri innréttingu og bað- herbergi. Sér hiti. Þak endur- nýjað. VALLARGERÐI i Kópavogi. 4ra herb. rishæð i tvibýlishúsi (steinhúsi) fbúðin er 1 stofa, 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Verð 3,5 millj. kr. RISÍBÚÐ við Blönduhlíð er til sölu. íbúðin er stofa með suðursvölum, 2 herbergi, eldhús, baðherbergi og fostofa. Laus strax. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. ibúð i Breiðholti Þarf ekki að vera laus strax. Góð útborgun. 3JA HERB. ibúð i kjallara við Sörlaskjól. Ibúðin er um 87 ferm. og er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og forstofa. Verð: 3,8 millj. Útb. 2,8 millj. ÆSUFELL 4—5 herb. ibúð á 6. hæð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, skáli eldhús með borðkrók, búr 'inn af eld- húsi. Flisalagt baðherbergi með glugga, góðir skápar i svefn- herbergjum og skála, teppi á gólfum. Suðursvalir, mikið út- sýni vélaþvottahús, frystiklefi, garður á þaki. Dagheimili i húsinu. Verð 7,2 millj. VESTURBERG 3ja herb. ibúð á 2 hæð. Þvotta- herbergi á hæðinni. Verð: 4,8 millj. kr. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 FASTEIGNAVER h/f Klapparstíg 16, simar 11411 og 12811. OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF ÍBÚÐUM OG HÚSUM Á SÖLUSKRÁ! SKOÐUM ÍBÚÐIRNAR SAMDÆGURS. Laugarneshverfi sérhæð um 120 fm. sem er stofa, skáli og 3 herb. ásamt stórum bílskúr. Kleppsvegur 2ja herb. ibúð á 3ju hæð i fjöl- býlishúsi. 26600 Ný söluskrá er komín út. í henni er að finna helztu uppfýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. Hringið og við send- um yður hana endur- gjaldslaust í pósti. Sparið sporin, drýgið tímann. Skiptið við Fasteignaþjónustuna, þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Váldi) sími 26600 Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja— 6 herb. ibúðum, raðhúsum og einbýlis- húsum i Reykjavik, Kópavogi og Garða- hreppi. Hafnarfjörður NÝKOMIÐ TIL SÖLU Herjólfsgata 3ja — 4ra herb. ibúð á jarðhæð i góðu ástandi með sér inngangi. Lindarhvammur 4ra herb. falleg ibúð é jarðhæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti og sér inn- gangur. Strandgata 3ja herb. rúmgóð ibúð á jarð- hæð i þribýlishúsi með sér inn- gangi og sér hita. Skerseyrarvegur 3ja herb. íbúð á efri hæð i stein- húsi. Bilgeymsla fylgir. Verð kr. 3,6—3,7 m. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirdi. simi 50764 'ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Laugateigur Sérhæð 4ra herb. ib. Sérhiti. Stór Bilskúr með gryfju Skipti á 2ja til 3ja herb. ib. kemur til greina. Goðheimar 5 herb. íb. jarðhæð. Sérinng. Sérhiti. Laugarnesvegur 5 herb. ib. Útsýni yfir höfnina. Stóragerðissvæði 5 herb. ib. í smiðum i Háhýsi. Digranesvegur Parhús. 2 hæðir og kj. Fokheldar ibúðir 2ja og 3ja herb. ib. Bílskúr. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 7. í Laugarnes- hverfi Húseign með 4ra herb. ibúð á hæð og 2ja herb. ibúð í Kjallara ásamt rúmgóðum bílskúr. Ennfremur 5 herb. íbúðarhæð um 147 fm. Ennfremur 4ra herb. sér- hæð ásamt stórum bilskúr. Ennfremur 3ja herb. jarðhæð meðsérinngangi og sér hitaveitu. í Smáibúðahverfi endaraðhús um 80 fm. hæð og rishæð. Alls 6 herb. ibúð. Við Nesveg (( Skjólunum) litið einbýlishús 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr á eignarlóð. Útb. 2,5 — 3 millj. Ný raðhús næstum fullgerð og tilbúin undir tréverk i Breiðholtshverfi o.m.fl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12|____________ utan skrifstofutíma 18546 Til sölu m.a. 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. « íbúðir í Breiðholti. Risibúð m. bilskúr Snotur 4ra — 5 herb. ris- ■ ibúð við Kirkjuteig, með sér ! hita. Bilskúr fylgir. Útb. 3,5 ■ m. S Sérhæð m. bílskúr Rúmgóð 4ra herb. neðrihæð | við Laugateig. Sér hiti, sér | inngangur um 47 fm. bilskúr | fylgir (með grufju). J í Hafnarfirði vönduð 4ra herb. íbúð. Laus ! strax. Útb. 3 — 3,5 m. Kleppsvegur Höfum kaupanda að 4ra — 5herb. ibúð við I Kleppsveg. Góð útborgun í | boði. 27150 og 27750 Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 27766 Hagamelur Sérhæð 180 ferm. í 3býlishúsi, ibúðin er tilbúin undir tréverk, bilskúr fylgir. Héaleitisbraut 5 herb. ibúð ca 117 ferm., á 2arri hæð, (endaibúð) 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb. og baðherb. 2 svalir, sér hiti. fbúðin er öll nýmáluð. Selbraut einbýlishús i smíðum 127 fm með tvöföldum bílskúr. Húsið selst fokhelt með tvöföldu gleri, útidyrahurð og svalahurð. Púss- að að utan. Beðið eftir húsnæðis- stjórnarláni. Snorrabraut 3ja herb. ibúð á neðri hæð í þribýlishúsi að öllu leyti sér um 100 fm. Bilskúr fylgir. Álfaskeið góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 65 fm. Svalir. Teppi á allri íbúð- inni. Rauðilækur 4ra herb. lítið niðurgrafin kjall- araibúð. 1 stofa, 3 svefnherbergi þar af 1 forstofuherb., sér hiti og sér inngangur. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. 2 7711 Raðhús við Hvassaleiti Glæsilegt 9—10 herb. raðhús á mjög góðum stað við Hvassaleiti Falleg ræktuð lóð. Bilskúr. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. (ekki i sima) Raðhús við Hraunbæ 5—6 herb. vandað raðhús á einni hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 8 millj. Einbýlishús við Vestur- berg. Skipti. Fokhelt einbýlishús við Vestur- berg samtals 180 fm fæst i skiptum fyrir 4—5 herb. ibúð i Reykjavík. Teikn. og allar uppl. á skirstofunni. Raðhús við Unufell 127 fm fullbúið vandað enda- raðhús með 4 svefnherb. Kjallari undir öllu húsinu óinnrétt- aður. Útb. 6,5 — 7 millj. Sérhæð á Teigum 4ra herb. sérhæð (1. hæð) með bilskúr. Útb. 6 millj. í Vesturborginni 4ra herb. risíbúð Sérhiti. Utb. 3,5 _4 millj. í Fossvogi 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb 5— 5,5 millj. Við Miðvang 3ja herb. ný vönduð ibúð á 3. hæð Útb. 3,3 — 3,5 millj. Laus strax. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 2,8 millj. Risibúð við Lindargötu 2ja herb. nýstandsett risibúð Útb. 1500 þús. EiGntfmioLumn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SölustJOri: Sverrir Kristinsson 2ja herb: mjög vönduð og falleg ibúð á 3. hæð í háhýsi i nýrri blokk i Norðurbænum í Hafnarfirði. fbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum, teppalögð, flisalagt bað. Stórar suðursvalir, fallegt útsýni, sameign frágengin. Verð 5—4,1 millj. útb. 2,9 — 3 millj. Losun samkomulag. Hafnarfjörður 2ja herb. jarðhæð i þribýlishúsi við Hverfisgötu, steinhús. Laus nú þegar. Verð 2,5 m útb. 1 300 þús sem má skiptast. Hafnarfjörður 3ja herb. góð risibúð i steinhúsi við Hverfisgötu i þribýlishúsi. Verð 2,8 millj. Útb. 1600 þús. Bólstaðahlíð 5 herb. góð risibúð lítið undir súð um 120 fm. Sér hiti. Útb. 4 millj. sem má skipta. Laus strax. Laugarteigur 4ra herb. ibúð á 1. hæð miðhæð um 11 7 ferm. og um 47 ferm. bilskúr. Sér inngangur og hiti. íbúðin er teppalögð. Laus eftir 3—4 mán. Verð 8,5 — 9 millj. útb. 9 millj. ekkert áhvilandi. Kemur til greina að skipta á 2ja — 3ja herb. nýlegri íbúð mætti vera i Hraunbæ (eða bein sala. i rASTGIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja HERBERGJA 70 ferm. ibúð á 2. hæð við Arnarhraun Hafn. Góðar inn- réttingar. Suður svalir, öll sam- eign frágengin. 3ja HERBERGJA ibúð á 1. hæð við Laugarnesveg, ásamt 2ja herb. ibúð 1 kjallara, með sér inngangi. 4ra HERBERGJA ibúð á 3. hæð við Álfaskeið, íbúðin öll i mjög góðu standi. Skipti á 4ra herb. ibúð i Rvk. kemur til greina. 4ra HERBERGJA 90 ferm. ibúð á 4. hæð við Báragötu. íbúðin öll i góðu standi. 4ra—5 HERBERGJA 1 1 5 ferm. sérhæð við Ásenda. Sér inngangur, sér hiti. Ný eld- húsinnrétting. 5 HERBERGJA 130 ferm. íbúð við Lyngbrekku Kóp. (búðin er öll í mjög góðu standi. Bilskúrsréttur. 5 HERBERGJA 110 ferm. falleg ibúð við Þver- brekku Kóp. á 8. hæð. Vandaðar innréttingar. Vélaþvottahús. í SMÍÐUM endaraðhús við Birkigrund Kóp. Tilbúið undir tréverk. Skifti á 5 herb. ibúð i Rvk. æskileg. ENDARAÐHÚS við Engjasel. Fyrsta hæð nú upp- steypt og platan yfir har>a komin. Sala eða skipti á 2ja herb. ibúð æskileg. FOKHELD 2ja herb. ibúð við Fýlshóla i tvibýlishúsi. Gott útsýni. Teikn- ingar á skrifstofunni. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hafnarfjörður Til sölu meðal annars: Raðhús við Öldutún 4ra herb. íbúð við Arnarhraun. 4ra herb. íbúð við Álfaskeið. Laus strax. 4ra. herb. íbúð við Breiðvang. Tilbúin undir tréverk til afhendingar i sept/okt, Bíl- skúr fylgir. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði sími 50318 Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Reynimelur 4- herbergja góð endaibúð. Kjartansgata 5- herb. ibúð á 1. hæð, sér hiti og sér inngangur. Tjarnargata 4-herb. ibúð. Teppalögð. Engjasel raðhús ekki fullgert. Bjargarstíg 3- herb. ibúð + 2 i kjallara. Breiðholt 4- herbergja ibúð. Breiðholt 3-herbergja ibúð. Laugaveg 2-herb. ibúð. Nýtt steypibað. Verð 2,3 m. útb. 1,6 m. Sumarbústaður hjá Lögbergi. Hvammstangi Fokheld einbýlishús. Skipti á ibúð i Reykjavik koma til greina. Einar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, simi 16767

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.