Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 16
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGUST 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða vana skrifstofustúlku. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Skrif legum umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf verði skilað á skrifstofu vora fyrir 1 2. ágúst n.k. Vinnuveitendasamband íslands. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í miðbænum frá næstu mánaðarmótum. Skrifleg umsókn ásamt mynd sendist Mbl. fyrir 5. ágúst, merkt: Tannlækna- stofa — 2838. Verksmiðjuvinna Viljum ráða nokkra menn til hreinlegra verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 831 94 í dag og á morgun kl. 13 —16. Umbúðamiðstöðin h. f. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa helzt vön gerð verðútreikninga. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til skrifstofu vorrar Garða- stræti 6, fyrir 1 4. ágúst n.k. Vélasa/an H / F. Atvinna óskast Vön stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Tilboð merkt „samviskusöm" 2839 sendist augl. deild Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. Löggiltur endurskoðandi óskar eftir starfsmanni. Um er að ræða hæfan skrifstofumann eða mann, er starf- að hefur við endurskoðun. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1 2. ágúst n.k. merkt „endur- skoðun — 9830." Stúlka óskast til starfa við spjaldskrá og nótuskriftir hjá stóru vélaumboði.umsóknir með uppl. um aldur, ménntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12 þ.m. merkt: Traust — 2836. Verkstæðismaður óskast Bifvélavirki eða vélvirki vanur viðgerðum á þungavinnuvélum óskast. Loftorka s. f. sími 83522 og 83546. Kranamaður Vanur kranamaður óskast. Upplýsingar í síma 35064 eða 32578 eftir kl. 6. Lögfræðingur Ungur lögfræðingur óskar eftir starfi. Staðgóð viðskiptaþekking fyrir hendi. Starf utan Reykjavíkur kemur vel til greina. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: September — 2837. Húsgagnasmiðir Viljum ráða húsgagnasmiði og menn vana verkstæðisvinnu. Húsgagnaverz/un Axe/s Eyjólfssonar h. f. sími 43577. Kennara vantar að Héraðsskólanum Reykholti, Borgarfirði. Æskilegar kennslugreinar þýska og tónlist. Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar Snorri Þorsteinsson, Hvassafelli og fræðslumáladeild menntamála- ráðuneytisins. Bónusvinna Viljum ráða fólk til vinnu í spunaverk- smiðju vorri í Mosfellssveit. Vaktavinna. Friar ferðir til og frá Reykjavík á vinnu- stað. Upp. veittar í dag í síma 66300 Álafoss h.f., Mosfellssveit. Verzlunarstörf Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í eina af verslunum okkar. I. Röskan karlmann til byrgðavörslu Þarf að hafa bílpróf. II. Vanan karlmann til kjötafgreiðslu. III. Stúlku til afgreiðslustarfa allan daginn. Einhver reynsla æskilegt. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Náttúrufræðistofnun íslands óskar að ráða eftirtalið starfslið að stofnuninni: 1. Nú þegar ritara til afleysinga. Leikni í vélritun algert skilyrði. 2. Nú þegar eða frá 1. október aðstoðarstúlku með góða menntun m.a. góða málakunnáttu og mikla æfingu i vélritun. 3. Aðstoðarmann (rannsóknarmann, fulltrúa), sem getur unnið sjálfstætt og komið fram sem staðgengill deildar- stjóra. Góð menntun áskilin. Ráðskona óskast Miðaldra mann vantar ráðskonu má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 93- 1 998 eftir kl. 8 á kvöldin. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 LoD 2»#r0unbUbib raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | tilbod — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir árekstur: Saab 99 árg. '73 Citroen G.S. árg. '71 Skoda Pardus árg. '73 Skoda Comby árg. '66 Skoda 100 árg. '71 og Volvo Amason árg. '64. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26 í Hafnarfirði föstudaginn 8. ágúst kl. 1 7 — 19. Tilboðum sé skilað á staðnum eða til Hagtyrggingar h.f., Suðurlandsbraut 10 eigi síðar en mánudaginn 1 1. ágúst. Hagtrygging h.f., tjónadeild. Byggingarlóð á Flötunum í Garðahreppi Tilboð óskast 5 byggingarlóðina Móaflöt 24 í Garðahreppi. Lóðin er 1482 ferm. hornlóð við frágengna götu. Tilboðsskilmálar fást afhentit á skrifstofu Garðahrepps Sveinatungu v/Vífilsstaðar- veg. Skilafrestur tilboða er til 20. ágúst 1975. Sveitarstjóri. M-Benz — Sófasett Vil kaupa nýlegan góðan M-Benz. Á sama stað óskast keypt vandað sófasett. Æski- lega gamalt þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 26747 frá kl. 9—5. íbúð, Selfossi 3ja—4ra herb. góð íbúð óskast til leigu á Selfossi næsta vetur. Upplýsingar gefnar í síma 99-1 320 eða 99-1 450. Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Skúlaskeið. Umsóknir um íbúð- ina sendist formanni félagsins Suðurgötu 1 9, í síðasta lagi 1 2. þ.m. Félagsstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.