Morgunblaðið - 13.07.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 13.07.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JULl 1977 ■ SIMAR ÍO 28810 car rental 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR S 2 11 90 2 11 38 f il Hafið þér séð hina nýju verziun okkar í Austurveri? 0 Þar fæst allt til Ijósmyndunar og gjafavörur í úrvali. • Tökum á móti litfilmum til vinnslu. # Það kostarekkert að líta inn — HANS PETERSEN HF AUSTURVERI S.3i Vistheimilid að Skálatúni: Starfsfólk átelur stjórnvöld Á ALMENNUM starfsmanna- fundi, sem starfsfólk vistheimilis- ins fyrir vangefna að Skálatúni hélt þann 30 júní sl. var samþykkt ályktun þess efnis, að sakir of lágra daggjalda væri of fátt starfsfólk að Skálatúni á kvöldín og um helgar og rýrði það mjög þann árangur, sem unnt væri að ná með þjálfun vangefinna. Það væri því brýn nauðsyn að hækka daggjöld á slíkum vistheimilum til þess að tryggja að sem beztum árangri yrði náð í meðferð van- gefinna. Átaldi fundarfólk harð- lega núverandi ástand á heimil- inu og skoraði á stjórnvöld að sinna þessu máli hið fyrsta. r - Utvarp Reykjavík A1IÐMIKUDAGUR 13. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les fyrri hluta rússnesks ævin- týrs um „Nauma frænda“ í þýðingu Magneu Matthfas- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Johan Varen Ugland frá Osló leikur norska orgeltónlist 20. aldar. (Hljóðritun frá orgel- tónleikum f Dómkrikjunni 1974). Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega hljómsveitin I Stokkhólmi leikur „Mið- sumarvöku", sænska rapsó- dfu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén; höf. stj./ Hljómsveit- in Finlandia leikur „Þyrni- rós“ leikhústónlist eftir Erkki Melartin; Jussi Jalas stj./ Victoria de los Angeles syngur tvö lög eftir Henri Dupare; „Boðið í sjóferð“ og „Phidylé"./ Hollywood Bowl hljómsveitin leikur „Capricco Espagnol" eftir Rimsky—Korsakoff; Felix Slatkin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Meðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (20). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Hindar-kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. Jean- Pierre Rampal og Alfred Holecek leika Sónötu í D-dúr fyrir flautu og pfanó op. 94 eftir Sergej Prokofjeff. 16.00 Fréttir. Tilkýnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfðsjá Umsjónarmenn: Ólafur Jóns- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Hreinn Lfn- dal syngur fslenzk lög. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Njarðvfkurskriður Armann Haildórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur annan hluta frásögu, sem hann skráði eftir Andrési Björnssyni bónda f Snotru- nesi. b. Milli mfn og þfn. Rósa Ingólfsdóttir les Ijóð eftir Halldóru B. Björnsson. c. Á reiðhjóli um Rangaf- þing Séra Garðar Svavarsson flytur lokaþátt ferðasögu sinnar. d. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur fslenzk lög Söngstjóri: Ragnar Björns- son. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn“ eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (10). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDAGUR 14. júlf MORGUNNINN 7.00 Morguntútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les sfðari hluta ævintýrsins um „Nauma frænda“, þýðing Magneu Matthfasdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Guðjón Armann Eyjólfsson kennari talar um alþjóðlegar siglingareglur; — sfðari hluti (áður útv. f nóv. f fyrra). Morguntónleikar kl. 11.00: Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert op. 15 eftir Benja- min Britten; höfundurinn stj./ Fíladelffuhljómsveitin leikur Sinfónfu nr 7 f C-dúr op. 105 eftir Jean Sibelius; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (21). SÍÐDEGIÐ_____________________ 15.00 Miðdegistónleiar Kammersveitin f Stuttgart leikur „Tónaglettur" (K522) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Miinchinger stj. Ungverska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 2 f F-dúr op. 63 eftir Robert Volk- mann; Vilmos Tatrai stj. Siegfried Behrend og I Musici hljómlistarflokkur- inn leika Gftarkonsert f A- dúr op. 30 eftir Mauro Giuli- ani. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Séra Agúst Sigurðsson talar um Mælifell f Skagafirði. 20.05 Einleikur á pfanó: Danfel Adni leikur Arabesku nr. 2 f G-dúr og „Bergamasque“— svftuna eftir Claude Debussy. 20.25 Leikrit: „Heimilisfaðir- inn“ eftir Peter Albrechtsen Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Faðirinn/Gfsli Halldórsson, Móðirinn/Sigrfður Hagalfn. Dóttirin/Lilja Þórisdóttir. Tengdasonurinn/Randver Þorláksson. Amma/Nfna Sveinsdóttir. Félagsráðgjaf- inn/Guðrún Þ. Stephensen. Piparsveinninn/Guðmundur Pálsson. 21.30 Einsöngur f útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Frédéric Chopin. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (11). 22.40 „Carmina Burana" eftir Carl Orff. Veraldlegir söngvar fluttir af einsöngvurum, kór og hljómsveit: Agnes Giebel, Marcel Cordes, Paul Kún, kór vestur-þýzka útvarpsins og sinfónfuhljómsveit út- varpsins f Köln. Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Morgunstund barnanna kl. 8.00 Keisari og kotungur t Morgunstund barnanna í dag les Kristján Jónsson fyrri hluta rússnesks ævintýris. Þetta ævintýri er annað i röð- inni af þremur sem Kristján les um þessar mundir í útvarp. Þetta ævintýri fjallar um einn ágætan veiðimann, sem veiðir 6 daga vikunnar fyrir keisarann, en þann 7. fyrir sjálfan sig. Þetta gengur hon- um reyndar heldur treglega af ýmsum ástæðum. Einu sinni sem oftar þegar hann er á ferð í skóginum skýt- ur hann dúfu og særir hana, en hún ræðir þá við hann og segir honum að færa sig heim til hans og slá sig þar niður. Þetta gerir veiðimaðurinn og breytist þá dúfan í ægifagra stúlku og verður veiðimaðurinn yfir sig hrifinn og þau giftast skömmu síðar. Siðan gerist það að hún vefur eitt ákaflega fallegt teppi og það kaupir ráðgjafi keisarans og selur síðan keisara það enn hærra verði. Þegar ráðgjafinn ætlar að græða meira með því að selja keisara annað teppi, vill stúlkan fagra ekki láta ann- að af hendi og sendir hann burt. Þá fer keisari sjálfur af stað en allt fer á sömu leið hjá honum. Hann grfpur þá til þess ráðs til að losna við veiðimann- inn að leggja fyrir hann ýmsar ógurlegar þrautir og hyggst á meðan ná teppinu og stúlkunni. Þetta tekst þó ekki hjá keisara þvi veiðimaðurinn nýtur að- stoðar konu sinnar við að leysa allar þrautirnar af hendi og eins og í góðum ævintýrum lyktar öllum málum á farsælan hátt. Morgunstund barnanna er á dagskrá kl. 8.00. Víðsjá kl. 19.35 „Af nógu að taka” I kvöld er á dagskrá útvarps- ins þátturinn Víðsjá, sem þau hafa umsjón með Ölafur Jón- son og Silja Aðalsteinsdóttir. I þessum þætti, sem verið hefur á dagskrá nokkrum sinn- um, er ætlunin að fjalla um menningarmál af ýmsu tagi yf- ir sumartímann. Þegar þáttur- inn hóf göngu sfna ræddi blm. við Ólaf og sagði hann þá, að raunar væri alls ekki víst að neitt yrði til að fjalla um i sum- ar, en þegar blm. ræddi við hann í gær sagði hann að það hefði komið á daginn að af nógu væri að taka af menning- arviðburðum ýmis konar. I þættinum sem er á dagskrá i kvöld verður rætt við Sigurð A. Magnússon rithöfund um bók hans „Northern Sphinx“, sem er nýkomin út í London og fjallar jöfnum höndum um ís- lenzkt nútímaþjóðfélag og sögu lands og þjóðar. Einnig verður í þættinum rætt við Hörð Agústs- son um Sögualdarbæinn ný- byggða, en Hörður hannaði það mannvirki. S:gði Ólafur að það væri þannig í ráði að ræða þau mál nokkuð sem snerta þá hlið ís- lenzkrar menningar sem snýr að útlendingum, bæði í formi bóka og mannvirkja. Þátturinn Viðsjá er á dagskrá kl. 19.35. Sigurður A. Magnússon Hörður Agústsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.