Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JtJLl 1977 raöwiDPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl JafnvH þó skapið sé ekki upp á sitt besta ætti þ«*tta að «eta orðið góður dagur. Svndu fólki kurteisi og tillitssemi. Nautið 20. aprll—20. mai Tfma scm variðer með vinum og kunn- ingjum er vel varið. Revndu að sýna ögn meiri ti11itssemi f garð fólks sem þú umgengst. Tvíburarnir 21. maí—20. júni Athugaðu alla pappfra vel og vandlega. sem þú þarft að undirrita. Og mundu að ekki er ráð nema f tíma sé tekið. Vertu heima f kvöld. 'ZW&l IKrabbinn 21. júni—22. júli Dagurinn í dag verður frekar viðhurða- snauður og jafnvel leiðinlegur. Revndu að sjá hlutina f raunsæju samhengi. Ljónið 23. júlí—22. ágúst l»ú skalt gleðjast yfir heppni annarra. annað væri harnalegt. Farðu að lögum og skipuleggðu hlutina áður en þú hefur f ramkv a-mtlir. ^ærin W3)i 23. ágúst—22. sept. Vertu varkár og aðgætinn f málum sem þú hefur afskipti af. Þau geta verið mikilvæg f augum sumra. Oerðu eilthvað rótlækt. Vogin WliXá 23. sept.—22. okt. Þú kynnist sennilega hugmyndarfku og skemmtilegu fólki f dag eða kvöld. Skipu- leggðu hlutina áður en þú framkvæmir. Drekinn 23. okt.—21. nóv. Framkoma vina þinna veldur þér senni- lega nokkurri furðu og sennilega hneykslar þig líka. Vertu ekki of dóm- harður. Bogmaðurinn 22. nív.—21. des. Taktu þátt f félagsstarfi þvf sem fram fer f kringum þig og sjáðu til hvort skapið lagast ekki aðeins. Slappaðu af í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú skalt vera tilhúinn aðgera einhverjar róttækar breytingar f dag. En skiptu þér ekki af málefnum annarra nema til þfn sé leitað. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Æslu þig ekki upp yfir smámunum f dag. og mundu að það hafa fleiri á réttu að standa en þú. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú ættir að fara að fylgjast betur með tfmanum en þú hefur gert. Það er eng-inn skemmtilegur seni hefur allan hugann við fortfðina. 5kHurðu,oí/ svo miki/vaqr/ rannsókrrarferd veréuretð cjattct fyí/stu var/rórn/ og /ta/c/c* Ö//u /eync/u... ÞaZ /iturútfyrir, oð þúþe/r/rir hér hverja sandþúfu. Ja.uppdraftur/nn er afar há/rvcomur, svo v/d ygetufn ekfr/ vi//zt. ■ A / * ■ y I &AMLA PA&A VARE> KONA \ AÐ UEKA FALLEG TíU AE> KOMAST UPPMEE> pAÐ. H-IZ '<p FERDINAND Ég ætla að verða kyifusveinn, Mæja. THI5 15 A JOB APPLICATI0N F0R THE C0UNTRV CLUB Þetta er umsókn til golfklúbbs- ins. Getur þú borið kylfupoka, herra? SMÁFÓLK CARRV?! I TH0U6HT A CAPPV JU5T PROVE THE G0LF CART... Borið? Ég hélt, að kylfusveinn keyrði bara þessa litlu golf- bíla. . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.