Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 7

Morgunblaðið - 13.07.1977, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13.JUL1 1977 7 Lífskjör á íslandi Lifskjör má meta með ýmsum hætti og sjðlfsagt er afar erfitt að bera saman lífskjör hér a landi og i nálægum löndum, þannig aS sá saman burSur sé fyllilega sann- gjarn. Þó er athygiisvert aS skoSa nokkrar tölur, sem gefa visbendingu um lifskjör hér á landi og i þremur öSrum löndum, en tölur þessar birtust i Hag- tölum mánaSarins. riti sem HagfræSideild SeSla banka fslands gefur út. Þar kemur fram. aS á árinu 1975 voru 297 fólksbifreiSar á hverja 1000 íbúa á fslandi. Til samanburSar má geta þess, aS i Bandarikjunum voru 500 fólksbifreiSar á hverja 1000 ibúa og kemur engum á óvart, en hins vegar eru hlutfalls- lega færri bifreiSar i Noregi og Danmörku. Þannig er 222 bifreiSar á 1000 ibúa I Noregi þetta ár og 250 bifreiSar i Bret- landi. fslendingar eru þvi á árinu 1975 i öSru sæti i bifreiSaeign á 1000 ibúa af þessum fjórum löndum. Simar á hverja 1000 ibúa á árinu 1973 eru lika næstflestir á fslandi. ÞaS ár voru 404 simar á hverja 1000 ibúa á fslandi. i Bandarikjunum voru 657 simar, i Bret- landi 340 og i Noregi 329 simar á hverja 1000 ibúa. Raforkuf ramleiSsla á ibúa, þ.e. kwst., á árinu 1974 er einnig hlutfalls- lega mikil á fslandi. hún var þaS ár 10.900 kwst. á ibúa hér, Noregur var þar i efsta sæti meS 17.000 kwst. Bretland meS 4.900 kwst. og Banda- rikin meS 8.500 kwst. Ef orkunotkun á íbúa er i þessum fjórum löndum reiknuS i oliuliki i tonnum á árinu 1974 kemur i Ijós. aS hún er mest i Banda- rikjunum. 8,09 tonn á ibúa, næst mest á íslandi, 5,35 tonn, síSan kemur Noregur meS 4,91 tonn og Bretland meS 3,82 tonn. Loks eru svo birtar tölur um fjölda sjónvarps- tækja á hverja 1000 ibúa á árinu 1973, raunar munu þær tölur eiga viS um áriS 1974 aS því er fsland varSar. Þar er fsland i siSasta sæti, en þé ber þess aS geta aS sjónvarp er mun yngra á Íslandi en i hinum löndunum þremur og þarf þvi engum aS koma á óvart, þótt sjónvarps- tækjafjöldi á hverja 1000 ibúa sé nokkuS fyrir neSan tækjafjöldann i þessum löndum. En þar eru Bandarikin efst á blaSi meS 523 tæki á 1000 ibúa, Bretland i næsta sæti meS 309 tæki, þá Noregur meS 249 tæki og loks fslands meS 232 tæki. Þegar lifs- kjör eru metin meS þessum hætti verSur ekki sagt. aS fslendingar standi sig illa i saman- burSi viS þessi þrjú riki og ber aS hafa í huga, aS þar er um aS ræSa samanburS viS auSugasta riki veraldar. Noreg. sem nú er aS verSa öflugasta efnahagsveldi á NorSur- löndum, og Bretland. sem hefur átt viS mjög mikla erfiSleika aS stiSa á und- anförnum árum og þar sem lifskjör eru hvaS lökust i Evrópu. Fjármuna- myndun AS undanfömu hefur þaS hvaS eftir annaS komiS fram, aS fjár- festingar væru of miklar hér á landi bæSi á vegum opinberra aSila og einka- aSila og aS þar væri meSal annars aS leita skýringa á lakari afkomu manna hér, aS sumra dómi, heldur en i nálægum löndum. Eins og fram kom i Staksteinum i gær visa nú nær allar efnahagstölur til batnandi stöSu þjóSarbúsins eftir þriggja ára valdaferil núverandi rikisstjórnar og þar á meSal tölur um fjár- munamyndun. En á árinu 1973 nam fjármuna- myndun 30,2% af þjóSar- framleiSslu, áriS 1974 34.8% áriS 1975 36% þá gætir aS sjálfsögSu enn ákvarSana vinstri stjórn- arinnar i efnahagsmálum. en bráSabirgSatölur fyrir áriS 1976 sýna. aS fjár- munamyndun er komin niSur i 29.6% af þjóSar- framleiSslu. hún er þá enn mun hærri en i nálægum löndum en fer þó minnkandi. Þegar þessar tölur eru skoSaSar i krónum á verSlagi ársins 1969 kemur i Ijós. aS fjármuna- myndun á árinu 1976 er komin niSur fyrir þaS sem hún var á árinu 1973, en | þá var hún 15.6 I milljarSar. fór upp i 1 7,3 milljarSa 1974. 15.9 | milljarSa 1975 en niSur i i 15.4 milljarSa 1976. f 1 þessum tölum kemur | einnig fram, aS fjármuna- ■ myndun hefur fariS minnkandi i atvinnu- | vegum en vaxandi i i byggingum og mannvirkjum hins opin- | bera og er þaS út af fyrir ■ sig öfugþróun, en þó ber þess aS gæta. aS þar vega | orkuf ramkvæmdir mjög ■ þungt. Á árinu 1973 var I fjármunamyndun í at- | vinnuvegum landsmanna . 7.9 milljarSar. fór upp i I 9,2 milljarSa 1974. niSur I í 7,2 milljarSa 1975 og niSur í 5,9 milljarSa | 1976. Hins vegar varS I fjármunamyndun i bygg- ingum og mannvirkjum | hins opinbera 3,9 I milljarSar 1973 4.8 milljarSar 1974, 5.6 | milljarSar 1975 og 6.3 i milljarSar 1976, allt á ' verSlagi ársins 1969, en | þar af fjármunamyndun i ■ orkuframkvæmdum bæSi ' raforkuframkvæmdum og | hita- og vatnsveitu um > 3.8 milljarSar. Athyglis- I vert er. aS fjármuna | myndun i fiskveiSum á . árinu 1976 var minni I heldur en i landbúnaSi og | i vinnslu sjávarafurSa . einnig minni heldur en i I landbúnaSi og er þaS | tæpast eSlilegt hlutfall. Hins vegar er fjármuna- I myndunin mest i iSnaSi | og samgöngutækjum og . er þaS út af fyrir sig eSli- I legt. þar sem iSnaSurinn I er nú meS nokkrum hætti ' aS verSa vaxtarbroddur | atvinnuveganna og sam- i göngutæki verSa æ ' þýSingarmeiri þáttur i | þjóSlif i okkar. Lokað frá kl. 17.00 í dag, vegna 20 ára afmælis fyrirtækisins. Opnum aftur kl. 10.00 á morgun, 14. júlí. NESTI í Fossvogi, Bifreiðaveitingastofa, NESTI í Fossvogi, Bensinafgreiðsla, NESTI við Elliðaár, Bifreiðaveitingastofa, NESTI við Elliðaár, Bensinafgreiðsla, NESTI á Ártúnshöfða, Bifreiðaveitingastofa. Yfírlæknir taugadeild- ar skipaður prófessor 1 SlÐUSTU viku var Gunnar Guðmundsson, yfirlæknir tauga- deildar Landspltalans, skipaður prófessor við læknadeild háskól- ans I taugasjúkdómafræði. Hinn nýskipaði prófessor lauk læknisprófi frá Háskóla íslands vorið 1954. Hófst siðan sérgreina- nám hans við ýmsa erlenda háskóla og sjúkrahús tengd háskólum næstu fimm árin. Gunnar er sérfræðingur i tauga- sjúkdómum og geðlækningum. Doktorsritgerð sína varði hann við háskólann árið 1966. Hér heima hefur Gunnar starfað við Kleppsspítalann, verið ráðgef- andi sérfræðingur í taugasjúk- dómum við Borgarspitalann og Landakostsspítala svo og Land- spitalann, en yfirlæknir varð Graflistarsýningin að Kjarvalsstöðum fram- lengd til 17. júlí Vegna mikillar aðsóknar verður sýning þýzka grafíklistamannsins A.Paul Weber að Kjarvalsstöðum framlengt til sunnudagsins 17. júli. Sýningin er opin kl. 2 til 10 laugardaga og sunnudaga og 4 til 10 aðra daga vikunnar. Rowlands til Guatemala London 9. júlí — AP. BREZKI aðstoðarutanríkisráð- herrann, Ted Rowlands, segist fara til Guatemala eins fljótt og auðið er til viðræðna um leiðir til að jafna deilu landanna um brezku Mið-Amerikunýlenduna Belize. Rowlands sagði að viðbragðs- hraði brezku heraflanna og ákveðinn vilji Breta að verja Belize hefði haft mikil áhrif á Guatemalamenn. „Þeim er ljóst að við erum reiðubúnir að verja Belize," sagði hann við blaða- menn við komu sína heim frá Washington, þar sem hann hefur rætt við fulltrúa stjórnar Guatemala. Próf. Gunnar Guðmundsson hann við stofnun -taugadeildar spltalans árið 1967. Gunnar mun vera eini læknirinn sem nú er starfandi sem er sérfræðingur á tveimur sviðum læknisfræðinnar. Þess má og geta að Gunnar hef- ur hlotið fjölda innlendra og er- lendra náms- og vísindastyrkja, m.a. styrki Evrópuráðs og WHO (Alþjóða heilbrigðisstofnunar- innar) til að kynna sér röntgen- rannsóknir á miðtaugakerfi. Loks má geta þess að ritgerðir próf. Gunnars hafa birzt í fjölda þekktra erlendra sérfræðirita, og fjalla þær einkum um æðasjúk- dóma i miðtaugakerfi. Prófessor Gunnar Guðmunds- son er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, 49 ára gamall, son- ur hjónanna Salóme Jónsdóttur og Guðmundar J. Guðmundsson- ar prentara, sem lika voru borih og barnfædd hér í bænum, en eru bæði látin. Kona Gunnars er Sigurrós Sigurbergsdóttir. Rör er bara rör ...og dugar þvi miöur skammt eitt sér í aðrennsliskerfi Rörið þarf góðatengihluta.tengi og múffu til dæmis. Eða nippilhné, brjóstnippil, yfirbeygju, formúffu, straumté, lok, hornhné eða minnkun - svo eitthvað sé nefnt... og svo auðvitað einangrun, festingar, einstefnuloka að ógleymdum krananum á endanum til þess að ekki leki. Þetta þekkja fagmenn og þeir, sem byggja. Þeir vita líka, að VATNSVIRKINN hefur allt, sem þarf til að koma vatninu á leiðarenda. Allt þetta, sem ekki verður séð: Inni í vegg og undir gólfi. VATNSVIRKINN hefur aðeins vandaðar vörur ó boðstólum - allar efnivörur til píþulagna úr járni, plasti og kopar. Vöruvöndun, þekking og þjónusta byggð á 25 ára reynslu. Vatnsvirkinn hf Ármúla 21 - Sérverzlun með efnivörur til pípulagna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.