Morgunblaðið - 13.07.1977, Síða 17

Morgunblaðið - 13.07.1977, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13.JULÍ 1977 17 Sovézk njósnaskip und- an ströndum Kanada Vinslit Albana ogKínverja? Halifax, Nova Scotia, 12. júlí. Reuter. KANADlSKI flotaforinginn Douglas Boyle, sem er yfirmaður kanadfska sjóhersins og ber ábyrgð á vörnum á Vestur- Atlantshafssvæði NATO, sagði nýlega I viðtali, að 10—15 so- vézkra fiskiskipa undan strönd- um Kanada væru njósnaskip og væri hlutverk þeirra að hlera hernaðarf jarskipti og fylgjast með kafbátavarnaráætlunum Kanada. Allt að 500 sovézk fiski- skip eru að jafnaði við strendur Kanada, en þó jafnan á alþjóðleg- um hafsvæðum, þannig að hvorki Genoa, ltaliu, 12. júlí. Reuter. ÞRÍR byssumenn réðust í gærkvöld á einn áhrifa- mesta stjórnmálamanninn í Genoa og særðu hann mörgum skotsárum í fætur og kvið. Árásin á mann þennan, Angelo Sibilla, sem er héraðsleiðtogi kristilegra demókrata, var gerð nokkrum klukku- stundum eftir að starfs- maður annarra stjórnmála- Sænskur skipstjóri sektaður í Bretlandi Leirvik, Hjaltlandi, 12. júli. Reuter. SÆNSKI togarinn Halland hélt héðan i dag eftir að skipstjórinn Arne Eakrison, hafði greitt tíu þúsund punda sekt fyrir að fiska í heimildarleysi innan 200 mílna fiskveiðilögsögu Breta. Skip- stjórinn fékk heimild til að kaupa aftur veiðarfæri sin og afla, en hvort tveggja hafði verið gert upptækt. Verðmæti afla og veiðarfæra var talið vera um 15.600 sterlingspund, en ekki var látið uppi hvaða verð skipstjórinn greiddi. Halland var tekinn i landhelgi sl. laugardag og færður til Leirvikur. Skipstjórinn viður- kenndi að hafa verið að veiðum um 30 milur undan ströndum Orkneyja. Kanadastjórn né Bandarikin geta amazt við þeim. Sovézku skipin eru einnig sögð stunda njósnir i þvi skyni að kom- ast að tæknilegum leyndarmálum viðvikjandi radarútbúnaði her- skipa og flugvéla og einnig eru þau sögð leggja mikla áherzlu á að komast á snoðir um kafbátaleitar- tækni NATO rikjanna. Er í þvi sambandi lögð áherzla á að safna leynilegum upplýsingum um hlustunartæki NATO-landanna sem sögð eru vera á hafsbotni víðs vegar og gegna því hlutverki að hlera ferðir sovézkra herskipa og kafbáta. samtaka kaþólskra í Róm var skotinn í fæturna. Farið var með Sibilla i flýti á sjúkrahús og er talið að hann muni ná sér eftir árásina og sama er að segja um mann þann sem fyrir árásinni varð í Róm. Samtökin „Rauða hersveitin" hefur eignað sér þessar árásir sem koma í kjölfar fjölmargra samskonar árása undanfarna mánuði á italska stjórnmálamenn. Vel er fylgzt með ferðum og aðgerðum sovézku skipanna und- an Kanada og hafa flugvélar og skip eftirlit með þeim. „Við vitum ósköp vel að mörg þessara skipa eru að veiðum, en okkur er jafn- framt ljóst að hluti þeirra er hér annarra erinda og með þvi verð- um við að fylgjast" sagði Boyle flotaforingi. Hlustunartæki NATO á sjávar- botni eru talin gegna sérstaklega mikilvægu hlutverki, þvi komi til ófriðar er talið mjög mikilvægt að nákvæmar uoplýsingar liggi fyrir um ferðir sovétflotans, sem ella gæti stöðvar birgðaflutninga til Evrópu. „Evrópa getur ekki verið án birgðaflutninga frá Vestur- heimi i meira en 30 daga,“ sagði Boyle flotaforingi, „og þetta atr- iði er einn mesti veikleikinn í varnaáætlunum NATO“. Varnasérfræðingar NATO eru sagðir telja að vesturveldin myndu bera sigurorð af sovétflot- anum komi til sjóorustu um yfir- ráð á Atlantshafi, en þó aðeins eftir mikið skipatap. Einn heimildarmaður í Brussel telur að Rússar séu að reyna af öllum mætti að auka likurnar á því að þeir muni sigra í slíkri orustu með njósnum sínum undan ströndum Kanada. SVO virðist sem brestir séu að koma í hið sérstaka samband sem verið hefur milli Albaníu og Kína undanfarin 16 ár, en hið nána samband landanna byggðist á sameiginlegum fjandskap ríkjanna við So- vétríkin. Albanir hafa nú hafið hugmyndafræðilega árás á utanríkisstefnu Kín- verja, einkanlega stefnu þeirra gagnvart þróunar- löndunum, og saka þá um að svíkja Marx- Leninismann og aðhyllast hugmyndir sem séu hættu- legar hinum alþjóðlega byltingarmálstað. Árásin á Kinverja var birt i flokksmágagni albanska kommúnistaflokksins, Zeri i Popullit, á fimmtudag í síðustu viku. Kina var aldrei nefnt á nafn en ekki fór milli mála við hvaða riki var átt. Hugmyndir Peking- stjórnarinnar um að eitt stórveldi sé skárra en annað og að þriðji heimurinn geti verið sameiginleg EKKERT I norskri herstöðva- og kjarnorkustefnu mælir gegn þvf að sett verði upp siglinga- og fjar- skiptatæki á norskri grund sem aðstoða muni kjarnorkukafbáta NATO eða önnur skip banda- lagsins sem búin eru kjarnorku- vopnum, að þvi er Johan Jörgen Holst, ráðuneytisstjóri f norska varnarmálaráðuneytinu, sagði nýlega. Holst lét þessi ummæli falla i tilefni af þvf, að látið hefur verið uppi að norska stjórnin hefur til athugunar að láta koma upp fleiri fjarskiptakerfum af gerðinni LORAN C, en þessi kerfi hafa verið umdeild í Noregi. Tvö slík kerfi hafa þegar verið sett upp og er annað f Norður-Noregi en hitt á Jan Mayen, en komið hefur í Ijós að tæki þessi eru m.a. notuð til leiðbeininga fyrir Polariskafbáta Bandarfkja- manna, sem búnir eru kjarnorku- vopnum. Sjóliðsforingi í norska sjóhern- um hefur sakað stjórn Nordlis i brjóstvörn gegn þeim eru taldar hættulegar og lýsa tækifæris- stefnu Kina. Þá er átalið að Kín- verjar skuli setja undir sama hatt og telja bandamenn sina gegn heimsvaldastefnu aðila eins og arabisku oiiufurstana, Pinochet hershöfðingja í Chile og Mobutu forseta Zaire. 1 greininni er þvi haldið fram, að Sovétríkin og Bandarikin séu bæði jafnhættuleg öllum þjóðum og er Kina varað við afleiðingum þess að binda trúss sitt um of við annað stórveldið, þ.e. Bandaríkin. Greinin i Zeri i Popullit er talin sýna, að Albanir séu mjög von- sviknir með þær breytingar sem orðið hafa á utanríkisstefnu Kin- verja undanfarin ár og telji þá hafa svikizt um að halda byltingarfánanum á loft um viða veröld. 1 grein i Times í London um helgina er einnig talið að grein albanska blaðsins eigi sér einnig orsakir heinta fyrir og gæti hún sýnt að Hoxha flokksleiðtogi sé með henni að berja niður skoðanir þeirra í Albaniu, sem kunna að vilja feta i fótspor Kin- verja og taka upp samband við Bandaríkin og önnur Vesturlönd. Noregi um aó hafa leynt stór- þingið þvi að LORAN C stöðvarn- ar væru notaðar í tengslum við kjarnorkukafbáta. Eins og kunnugt er er það stór þáttur i varnarmálastefnu Norð- manna að þar skuli ekki vera erlendur her og að i landinu verði ekki kjarnorkuvopn. Talið er aó rikisstjórnin lumi enn á upplýsingum um starfsemi þessara LORAN C stöðva, sem nú er verið að hugleiða að fjölga, og þingleiðtogi vinstri sósialista i Noregi, Berge Furre, hefur hótað þvi að brjóta þingtrúnað sinn og segja frá þvi sem hann veit um málið, jafnvel þótt hann ætti á hættu að verða saksóttur fyrir. Rikisstjórn Nordlis hefur nú til athugunar hvort birta eigi skýrslu sem henni hefur borizt frá bandaríska varnarmálaráðu- neytinu um þátt fjarskiptastöðv- anna í starfrækslu kjarnorkukaf- báta. Kemur slæm heilsa Brezhnevs í veg fyrir fund þeirra Carters? HÁTTSETTIR embættismenn í Frakklandi, sem þátt tóku í við- ræðum franskra ráðamanna við Brezhnev forseta Sovétrfkj- anna í Parfs f júnf, eru sagðir lfta svo á að heilsu Brezhnevs sé svo farið að mjög ólfklegt sé að hann geti átt f alvarlegum samningaviðræðum við Carter Bandarfkjaforseta sfðar á þessu ári. Telja þessir heimild- armenn að Brezhnev, sem er sjötugur, beri aldur sinn illa og sé greinilega ekki fullkomlega heill heilsu. Er sagt að Giscard d’Estaing Frakklandsforseti hafi fært Vance utanrfkisráð- herra þessar sömu fréttir þegar þeir ræddust við nýicga, en Frakklandsforseti ræddi einn við Brezhnev f stundarf jórðung á meðan heimsóknin stóð yfir. Ráðgert hafði verið að Gis- card og Brezhnev ræddust við í klukkustund en að beiðni þess siðarnefnda var fundinum fyrst frestað en síðari ákveðið að hann yrði aðeins í hálfa klukku- stund. Fundurinn var þó aðeins í stundarfjórðung og er sagt að Brezhnev hafi átt i erfiðleikum með að tjá sig og einbeita sér að tilteknu umræðuefni. A fyrstu fundum þeirra Gis- cards var Brezhnev umkringd- ur aðstoðarmönnum og las þá upp yfirlýsingar sínar af blaði með hárri raust og gaf Frökk- unum ekki færi á að skiptast á skoðunum við hann. Leiddi þessi framkoma til vangaveltna um heilsufar hans, sem síðan urðu að þeim skoðunum sem að ofan er lýst eftir fund Brezh- nevs með Giscard. Frakkar eru sagðir hafa skýrt Bandarikjamönnum frá þvi að vonlítið sé að búast við að nokkrar viðræður geti farið fram í alvöru milli Carters og Brezhnevs meðan heilsu Brezh- nevs sé svona háttað og ef af fundi þeirra yrði, mundi nauð- synlegt að frá öllum samning- um væri gengið áður, þannig að þjóðarleiðtogarnir þurfi aðeins að skrifa undir. í framhaldi af þessum frétt- um frá Frakklandi skýrir New York Times frá því að Brezh- Brezhnev I Parls f sfðasta mán- uði. nev hafi verið í góðu formi þeg- ar hann hitti Malcolm Toon, sendiherra Bandarikjanna i Moskvu, að máli nýlega og hafi Framhald á bls. 18 Skotið á ítalska stjórnmálamenn Aðstoða Norðmenn kjamorkukafbáta?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.